Sjáðu mark ársins í Olís-deild karla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. maí 2021 11:01 Stefán Darri Þórsson snýr sér í loftinu. Skömmu síðar lá boltinn í netinu. stöð 2 sport Stefán Darri Þórsson skoraði líklega mark ársins í leik Fram og Hauka í Olís-deild karla í handbolta í gær. Haukar unnu leikinn, 29-35, en þurftu að hafa mikið fyrir því að slíta sig frá Frömmurum. Stefán Darri átti tilþrif leiksins og sennilega tilþrif tímabilsins þegar hann jafnaði í 23-23 um miðjan seinni hálfleik. Hann stökk þá upp á punktalínu, sneri sér í loftinu og skoraði með föstu skoti framhjá Andra Sigmarssyni Scheving í marki Hauka. „Í alvöru talað, þarna er leikurinn jafn. Þetta er eitthvert rosalegasta mark sem hefur verið skorað á Íslandi í áratugi,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson í Seinni bylgjunni í gær. „Manni var svolítið brugðið. Það býst enginn við þessu, eðlilega. Þetta er frábærlega vel gert. Þetta er alveg ótrúlegt. Ég man ekki eftir að hafa séð svona,“ sagði Einar Andri Einarsson. Markið ótrúlega má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan - Mark ársins í Olís-deild karla Stefán Darri skoraði alls fjögur mörk í leiknum úr sex skotum. Fram er í 9. sæti Olís-deildarinnar með átján stig, einu stigi á eftir næstu liðum. Fram sækir Selfoss heim í 20. umferð Olís-deildarinnar á sunnudaginn. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Olís-deild karla Fram Seinni bylgjan Tengdar fréttir Aron Kristjánsson: Við vorum í bílstjórasætinu allan leikinn en Fram var aldrei langt undan Haukar styrktu stöðu sína í að landa deildarmeistaratitlinum er þeir mættu fram í 19. umferð Olís-deildar karla í dag. Hörkuleikur sem endaði með 6 marka sigri Hauka, 29-35. 10. maí 2021 21:25 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 29-35 | Haukar áfram á sigurbraut Fram tók á móti Haukum í 19. umferð Olís-deildar karla í dag. Hörkuleikur en Haukar sigldu fram úr á síðustu mínútunum. Lokatölur 29-35. 10. maí 2021 22:41 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Haukar unnu leikinn, 29-35, en þurftu að hafa mikið fyrir því að slíta sig frá Frömmurum. Stefán Darri átti tilþrif leiksins og sennilega tilþrif tímabilsins þegar hann jafnaði í 23-23 um miðjan seinni hálfleik. Hann stökk þá upp á punktalínu, sneri sér í loftinu og skoraði með föstu skoti framhjá Andra Sigmarssyni Scheving í marki Hauka. „Í alvöru talað, þarna er leikurinn jafn. Þetta er eitthvert rosalegasta mark sem hefur verið skorað á Íslandi í áratugi,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson í Seinni bylgjunni í gær. „Manni var svolítið brugðið. Það býst enginn við þessu, eðlilega. Þetta er frábærlega vel gert. Þetta er alveg ótrúlegt. Ég man ekki eftir að hafa séð svona,“ sagði Einar Andri Einarsson. Markið ótrúlega má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan - Mark ársins í Olís-deild karla Stefán Darri skoraði alls fjögur mörk í leiknum úr sex skotum. Fram er í 9. sæti Olís-deildarinnar með átján stig, einu stigi á eftir næstu liðum. Fram sækir Selfoss heim í 20. umferð Olís-deildarinnar á sunnudaginn. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Olís-deild karla Fram Seinni bylgjan Tengdar fréttir Aron Kristjánsson: Við vorum í bílstjórasætinu allan leikinn en Fram var aldrei langt undan Haukar styrktu stöðu sína í að landa deildarmeistaratitlinum er þeir mættu fram í 19. umferð Olís-deildar karla í dag. Hörkuleikur sem endaði með 6 marka sigri Hauka, 29-35. 10. maí 2021 21:25 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 29-35 | Haukar áfram á sigurbraut Fram tók á móti Haukum í 19. umferð Olís-deildar karla í dag. Hörkuleikur en Haukar sigldu fram úr á síðustu mínútunum. Lokatölur 29-35. 10. maí 2021 22:41 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Aron Kristjánsson: Við vorum í bílstjórasætinu allan leikinn en Fram var aldrei langt undan Haukar styrktu stöðu sína í að landa deildarmeistaratitlinum er þeir mættu fram í 19. umferð Olís-deildar karla í dag. Hörkuleikur sem endaði með 6 marka sigri Hauka, 29-35. 10. maí 2021 21:25
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 29-35 | Haukar áfram á sigurbraut Fram tók á móti Haukum í 19. umferð Olís-deildar karla í dag. Hörkuleikur en Haukar sigldu fram úr á síðustu mínútunum. Lokatölur 29-35. 10. maí 2021 22:41