Tókst að slökkva sinueldana í Hvalfirði um tvöleytið í nótt Atli Ísleifsson og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 19. maí 2021 08:03 Um tuttugu slökkviliðsmenn tóku þátt í að slökkva eldana. Aðsend Slökkvistarfi í Hvalfirði vegna sinuelda lauk um tvöleytið í nótt. Aðstæður voru erfiðar á staðnum, en vel gekk að slökkva eldinn. Þetta segir Björn Bergmann Þórhallsson, varaslökkviliðsstjóri á Akranesi og Hvalfjarðarsveit, í samtali við fréttastofu. Yfir tuttugu slökkviliðsmenn tóku þátt í aðgerðunum. „Þetta gekk mjög vel miðað við aðstæður sem voru mjög erfiðar. Þetta var búið um tvöleytið að mestu og svo vorum við með vakt fram undir morgun og þeir voru að koma heim um sexleytið í morgun, þessir sem voru á vakt.“ Björn segir töluvert stórt svæði hafa brunnið í gærkvöldi og í nótt. „Þetta var vont yfirferðar. Við vorum þarna með fjórhjól og þetta gekk mjög vel hjá okkur, þannig lagað. Hann segir ekki hafa orðið neitt tjón á mannvirkjum. „Það var þarna einhver gámur þarna niður frá. Við náðum að vísa þessu þaðan frá. Þannig að þetta gekk mjög vel.“ Spáð er svipuðu veðri áfram svo ljóst er að menn þurfa að vera á varðbergi. „Okkur vantar rigningu,“ segir Björn. Slökkvilið Hvalfjarðarsveit Akranes Gróðureldar á Íslandi Tengdar fréttir Berjast við sinueld í Hvalfirði Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar berjast nú við sinueld í norðanverðum Hvalfirðinum. Yfir tuttugu manns taka þátt í slökkvistarfinu en slökkviliðsstjórinn segir að stjórn hafi náðst á eldinum. 18. maí 2021 22:39 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Sjá meira
Þetta segir Björn Bergmann Þórhallsson, varaslökkviliðsstjóri á Akranesi og Hvalfjarðarsveit, í samtali við fréttastofu. Yfir tuttugu slökkviliðsmenn tóku þátt í aðgerðunum. „Þetta gekk mjög vel miðað við aðstæður sem voru mjög erfiðar. Þetta var búið um tvöleytið að mestu og svo vorum við með vakt fram undir morgun og þeir voru að koma heim um sexleytið í morgun, þessir sem voru á vakt.“ Björn segir töluvert stórt svæði hafa brunnið í gærkvöldi og í nótt. „Þetta var vont yfirferðar. Við vorum þarna með fjórhjól og þetta gekk mjög vel hjá okkur, þannig lagað. Hann segir ekki hafa orðið neitt tjón á mannvirkjum. „Það var þarna einhver gámur þarna niður frá. Við náðum að vísa þessu þaðan frá. Þannig að þetta gekk mjög vel.“ Spáð er svipuðu veðri áfram svo ljóst er að menn þurfa að vera á varðbergi. „Okkur vantar rigningu,“ segir Björn.
Slökkvilið Hvalfjarðarsveit Akranes Gróðureldar á Íslandi Tengdar fréttir Berjast við sinueld í Hvalfirði Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar berjast nú við sinueld í norðanverðum Hvalfirðinum. Yfir tuttugu manns taka þátt í slökkvistarfinu en slökkviliðsstjórinn segir að stjórn hafi náðst á eldinum. 18. maí 2021 22:39 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Sjá meira
Berjast við sinueld í Hvalfirði Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar berjast nú við sinueld í norðanverðum Hvalfirðinum. Yfir tuttugu manns taka þátt í slökkvistarfinu en slökkviliðsstjórinn segir að stjórn hafi náðst á eldinum. 18. maí 2021 22:39