Steinunn Þóra og Orri Páll í öðru sæti hjá Vinstri grænum Snorri Másson skrifar 19. maí 2021 18:26 Orri Páll Jóhannsson og Steinunn Þóra Árnadóttir hafa tryggt sér annað sæti á listum Vinstri grænna í höfuðborginni. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra leiða lista Vinstri grænna í Reykjavík í Alþingiskosningum í haust. Prófkjöri flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum er lokið. Í öðru sæti verða Steinunn Þóra Árnadóttir, sitjandi þingmaður Vinstri grænna, og Orri Páll Jóhannsson, sem var aðstoðarmaður umhverfisráðherra á kjörtímabilinu. Kolbeinn Óttarsson Proppé þingmaður hafði sóst eftir öðru sæti í prófkjörinu en dró framboð sitt til baka í síðustu viku vegna slæmrar framkomu við konur, að hans sögn. Tveir þingmenn voru kjörnir komust inn á þing fyrir VG í Reykjavík suður í síðustu kosningum, en þrír í norður. Flokkurinn hlaut 16,9% atkvæða á landsvísu. Í þriðja sæti á listunum verða Eva Dögg Davíðsdóttir doktorsnemi og Daníel E. Arnarson, framkvæmdastjóri Samtakanna 78. Daníel hafði sóst eftir öðru sæti en hafði ekki erindi sem erfiði. Eva Dögg bauð sig fram í 3.-4. sæti. 927 greiddu atkvæði í prófkjörinu sem fór fram 16.-19. maí. Atkvæðin skiptust með eftirfarandi hætti: 1. sæti Katrín Jakobsdóttir með 784 atkvæði í 1. sæti 1. sæti Svandís Svavarsdóttir með 714 atkvæði í 1. sæti 2. sæti Steinunn Þóra Árnadóttir með 487 atkvæði í 1.-2. sætið 2. sæti Orri Páll Jóhannsson með 459 atkvæði í 1.-2. sætið 3. sæti Eva Dögg Davíðsdóttir með 529 atkvæði í 1.-3. sæti 3. sæti Daníel E. Arnarson með 516 atkvæði í 1.-3. sæti 4. sæti Brynhildur Björnsdóttir með 693 atkvæði í 1.-4. sæti 4. sæti René Biasone með 545 atkvæði í 1.-4. sæti 11 voru í framboði og greiddu 927 félagar í Vinstri grænum í Reykjavík atkvæði. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinstri græn Alþingi Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Í höndum Kolbeins hvort hann sitji út kjörtímabilið Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri grænna, segir þingflokkinn ekki hafa boðvald yfir sínum þingmönnum um hvað þeir gera. Mál sem varðaði hegðun Kolbeins Óttarssonar Proppé, þingmanns Vinstri grænna, var tilkynnt til fagráðs flokksins en þingflokkurinn hafði ekki vitneskju um það fyrr en hann sjálfur greindi frá því. Kolbeinn dró framboð sitt í forvali flokksins til baka í kjölfarið. 16. maí 2021 23:26 Hólmfríður leiðir VG í Suðurkjördæmi Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri í Sandgerðisskóla, mun leiða lista Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. 12. apríl 2021 18:54 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira
Í öðru sæti verða Steinunn Þóra Árnadóttir, sitjandi þingmaður Vinstri grænna, og Orri Páll Jóhannsson, sem var aðstoðarmaður umhverfisráðherra á kjörtímabilinu. Kolbeinn Óttarsson Proppé þingmaður hafði sóst eftir öðru sæti í prófkjörinu en dró framboð sitt til baka í síðustu viku vegna slæmrar framkomu við konur, að hans sögn. Tveir þingmenn voru kjörnir komust inn á þing fyrir VG í Reykjavík suður í síðustu kosningum, en þrír í norður. Flokkurinn hlaut 16,9% atkvæða á landsvísu. Í þriðja sæti á listunum verða Eva Dögg Davíðsdóttir doktorsnemi og Daníel E. Arnarson, framkvæmdastjóri Samtakanna 78. Daníel hafði sóst eftir öðru sæti en hafði ekki erindi sem erfiði. Eva Dögg bauð sig fram í 3.-4. sæti. 927 greiddu atkvæði í prófkjörinu sem fór fram 16.-19. maí. Atkvæðin skiptust með eftirfarandi hætti: 1. sæti Katrín Jakobsdóttir með 784 atkvæði í 1. sæti 1. sæti Svandís Svavarsdóttir með 714 atkvæði í 1. sæti 2. sæti Steinunn Þóra Árnadóttir með 487 atkvæði í 1.-2. sætið 2. sæti Orri Páll Jóhannsson með 459 atkvæði í 1.-2. sætið 3. sæti Eva Dögg Davíðsdóttir með 529 atkvæði í 1.-3. sæti 3. sæti Daníel E. Arnarson með 516 atkvæði í 1.-3. sæti 4. sæti Brynhildur Björnsdóttir með 693 atkvæði í 1.-4. sæti 4. sæti René Biasone með 545 atkvæði í 1.-4. sæti 11 voru í framboði og greiddu 927 félagar í Vinstri grænum í Reykjavík atkvæði.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinstri græn Alþingi Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Í höndum Kolbeins hvort hann sitji út kjörtímabilið Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri grænna, segir þingflokkinn ekki hafa boðvald yfir sínum þingmönnum um hvað þeir gera. Mál sem varðaði hegðun Kolbeins Óttarssonar Proppé, þingmanns Vinstri grænna, var tilkynnt til fagráðs flokksins en þingflokkurinn hafði ekki vitneskju um það fyrr en hann sjálfur greindi frá því. Kolbeinn dró framboð sitt í forvali flokksins til baka í kjölfarið. 16. maí 2021 23:26 Hólmfríður leiðir VG í Suðurkjördæmi Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri í Sandgerðisskóla, mun leiða lista Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. 12. apríl 2021 18:54 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira
Í höndum Kolbeins hvort hann sitji út kjörtímabilið Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri grænna, segir þingflokkinn ekki hafa boðvald yfir sínum þingmönnum um hvað þeir gera. Mál sem varðaði hegðun Kolbeins Óttarssonar Proppé, þingmanns Vinstri grænna, var tilkynnt til fagráðs flokksins en þingflokkurinn hafði ekki vitneskju um það fyrr en hann sjálfur greindi frá því. Kolbeinn dró framboð sitt í forvali flokksins til baka í kjölfarið. 16. maí 2021 23:26
Hólmfríður leiðir VG í Suðurkjördæmi Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri í Sandgerðisskóla, mun leiða lista Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. 12. apríl 2021 18:54