Selfosskonur unnu markaleik, drama í blálokin í Boganum og Valskonur gerðu það sem Blikunum tókst ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2021 16:30 Selfosskonur fagna hér marki Caity Heap í Laugardalnum í gær. Vísir/Hulda Margrét Selfoss er áfram með fullt hús á toppi Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta eftir að þær sluppu með öll stigin úr Laugardalnum eftir sjö marka leik. Heil umferð fór fram í Pepsi Max deild kvenna í gær og það voru skoruð sautján mörk í leikjunum sex þar af komu þrettán þeirra í tveimur leikjum. Fylkiskonur urðu síðasta liðið til að ná í stig í gær en það er ekki hægt að sjá annað en að deildin verði mjög jöfn í ár þar sem engin stig fást gefins. Svava Kristín Grétarsdóttir fór yfir leikina fimm í fjórðu umferðinni í gær og smá sjá samantekt hennar hér fyrir neðan. Klippa: Fjórða umferð Pepsi Max deildar kvenna Selfoss vann 4-3 sigur á Þrótti í Laugardalnum og hafa Selfosskonur því unnið alla fjóra leiki sína og skorað í þeim tólf mörk. Selfossliðið komst bæði í 2-0 og 4-2 í leiknum. Brenna Lovera skoraði tvívegis og er markahæsti leikmaður deildarinnar með fimm mörk. Valur og Breiðablik unnu bæði leiki sína í gær og fylgja Selfyssingum eftir. Valskonur unnu 4-2 sigur á ÍBV í Eyjum þar sem Blikakonur töpuðu 4-2 á dögunum. Blikar þurftu að hafa mikið fyrir 1-0 sigri á nýliðum Tindastóls þar sem þjálfari Stólanna tók því sem miklu hrósi á sitt lið að Íslandsmeistararnir hafi verið að tefja í lokin. Ein mesta dramatíkin var í Boganum á Akureyri þar sem Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir skoraði sigurmark Stjörnunnar á þriðju mínútu í uppbótartíma. Fylkir og Keflavík gerðu svo 1-1 jafntefli í Árbænum þar sem umdeild vítaspyrna færði heimastúlkum stigið en þær skoruðu jöfnunarmarkið úr frákastinu. Öll umferðin verður svo gerð upp í Pepsi Max mörkum kvenna í kvöld en þátturinn verður á dagskrá klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild kvenna UMF Selfoss Þróttur Reykjavík Valur Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Botnliðið mætir á Krókinn „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Í beinni: Valur - Þór/KA | Heimsækja Hlíðarenda með fullt hús stiga Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sjá meira
Heil umferð fór fram í Pepsi Max deild kvenna í gær og það voru skoruð sautján mörk í leikjunum sex þar af komu þrettán þeirra í tveimur leikjum. Fylkiskonur urðu síðasta liðið til að ná í stig í gær en það er ekki hægt að sjá annað en að deildin verði mjög jöfn í ár þar sem engin stig fást gefins. Svava Kristín Grétarsdóttir fór yfir leikina fimm í fjórðu umferðinni í gær og smá sjá samantekt hennar hér fyrir neðan. Klippa: Fjórða umferð Pepsi Max deildar kvenna Selfoss vann 4-3 sigur á Þrótti í Laugardalnum og hafa Selfosskonur því unnið alla fjóra leiki sína og skorað í þeim tólf mörk. Selfossliðið komst bæði í 2-0 og 4-2 í leiknum. Brenna Lovera skoraði tvívegis og er markahæsti leikmaður deildarinnar með fimm mörk. Valur og Breiðablik unnu bæði leiki sína í gær og fylgja Selfyssingum eftir. Valskonur unnu 4-2 sigur á ÍBV í Eyjum þar sem Blikakonur töpuðu 4-2 á dögunum. Blikar þurftu að hafa mikið fyrir 1-0 sigri á nýliðum Tindastóls þar sem þjálfari Stólanna tók því sem miklu hrósi á sitt lið að Íslandsmeistararnir hafi verið að tefja í lokin. Ein mesta dramatíkin var í Boganum á Akureyri þar sem Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir skoraði sigurmark Stjörnunnar á þriðju mínútu í uppbótartíma. Fylkir og Keflavík gerðu svo 1-1 jafntefli í Árbænum þar sem umdeild vítaspyrna færði heimastúlkum stigið en þær skoruðu jöfnunarmarkið úr frákastinu. Öll umferðin verður svo gerð upp í Pepsi Max mörkum kvenna í kvöld en þátturinn verður á dagskrá klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild kvenna UMF Selfoss Þróttur Reykjavík Valur Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Botnliðið mætir á Krókinn „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Í beinni: Valur - Þór/KA | Heimsækja Hlíðarenda með fullt hús stiga Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sjá meira