Sjáðu öll mörk gærkvöldsins í Pepsi Max-deild karla Valur Páll Eiríksson skrifar 22. maí 2021 11:31 Blikar skoruðu fjögur í gær. Vísir/Hulda Margrét Fimm leikir voru á dagskrá í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í gærkvöld þar sem 16 mörk voru skoruð. Hér má sjá þau öll. KA og Víkingur Reykjavík mættust í toppslag á Dalvíkurvelli þar sem gestirnir úr höfuðborginni höfðu betur 1-0 með marki Danans Nikolaj Hansen. Valsmenn unnu sömuleiðis 1-0, gegn Leikni Rekjavík að Hlíðarenda, með marki annars Dana, Patricks Pedersen. Valsmenn deila toppsætinu með Víkingum en bæði lið eru með 13 stig eftir fimm leiki. Stjarnan og HK eru á hinum enda töflunnar með tvö stig hvort, en liðin eru þau einu sem eiga eftir að vinna leik í sumar. Stjarnan tapaði 4-0 fyrir Breiðabliki í Kópavogi og ÍA vann sinn fyrsta sigur í sumar, 3-1, gegn HK í Kórnum. Þá vann Fylkir einnig sinn fyrsta sigur, 4-2, á nýliðum Keflavíkur í Árbæ. Fimmtu umferðinni lýkur í dag með stórleik FH og KR í Kaplakrika. KR þarf nauðsynlega á sigri að halda eftir dræma stigasöfnun í upphafi móts, fjögur stig úr jafnmörgum leikjum, en FH getur jafnað Víking og Val að stigum á toppi deildarinnar með sigri. Leikurinn hefst klukkan 16:00 en bein útsending og upphitun fer af stað klukkan 15:30 á Stöð 2 Sport. Öll mörkin úr leikjunum fjórum má sjá að neðan. Klippa: Mörkin úr Pepsi Max-deild karla 21/05 Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Keflavík 4-2 | Orrahríð í fyrsta sigri Fylkis Fylkismenn unnu sinn fyrsta sigur í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld þegar þeir lögðu nýliða Keflavíkur að velli, 4-2, í Árbænum. Sigurinn var sannfærandi. 21. maí 2021 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Leiknir 1-0 | Patrick með sigurmark fimm mínútum fyrir leikslok Valur vann Leikni í kvöld með sigurmarki Patrick Pedersen á loka andartökum leiksins. 21. maí 2021 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 4-0 | Aftur skora Blikar fjögur á Kópavogsvelli Breiðablik tók á móti Stjörnunni á Kópavogsvelli fyrr í kvöld og voru það Blikar sem unnu öruggan 4-0 sigur á grönnum sínum úr Garðabænum. Yfirburðir Blika voru talsverðir og sáu Stjörnumenn ekki til sólar í kvöld þrátt fyrir blíðskaparveður. 21. maí 2021 21:30 Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur 0-1 | Víkingar unnu toppslaginn Víkingur Reykjavík lögðu KA menn á Dalvíkurvelli 1-0 í sannkölluðum toppslag. Bæði lið voru með 10 stig fyrir þennan leik og eru bæði búin að byrja tímabilið gríðarlega vel. 21. maí 2021 20:00 Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍA 1-3 | Fyrsti sigur Skagamanna kominn í hús ÍA tókst að sigra sinn fyrsta leik á tímabilinu en þeir mættu HK í Kórnum í hörkuleik. Þrátt fyrir að heimamenn voru meira með boltann unnu Skagamenn sannfærandi 3-1 sigur. 21. maí 2021 19:55 Mest lesið Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Fótbolti Fleiri fréttir Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Sjá meira
KA og Víkingur Reykjavík mættust í toppslag á Dalvíkurvelli þar sem gestirnir úr höfuðborginni höfðu betur 1-0 með marki Danans Nikolaj Hansen. Valsmenn unnu sömuleiðis 1-0, gegn Leikni Rekjavík að Hlíðarenda, með marki annars Dana, Patricks Pedersen. Valsmenn deila toppsætinu með Víkingum en bæði lið eru með 13 stig eftir fimm leiki. Stjarnan og HK eru á hinum enda töflunnar með tvö stig hvort, en liðin eru þau einu sem eiga eftir að vinna leik í sumar. Stjarnan tapaði 4-0 fyrir Breiðabliki í Kópavogi og ÍA vann sinn fyrsta sigur í sumar, 3-1, gegn HK í Kórnum. Þá vann Fylkir einnig sinn fyrsta sigur, 4-2, á nýliðum Keflavíkur í Árbæ. Fimmtu umferðinni lýkur í dag með stórleik FH og KR í Kaplakrika. KR þarf nauðsynlega á sigri að halda eftir dræma stigasöfnun í upphafi móts, fjögur stig úr jafnmörgum leikjum, en FH getur jafnað Víking og Val að stigum á toppi deildarinnar með sigri. Leikurinn hefst klukkan 16:00 en bein útsending og upphitun fer af stað klukkan 15:30 á Stöð 2 Sport. Öll mörkin úr leikjunum fjórum má sjá að neðan. Klippa: Mörkin úr Pepsi Max-deild karla 21/05 Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Keflavík 4-2 | Orrahríð í fyrsta sigri Fylkis Fylkismenn unnu sinn fyrsta sigur í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld þegar þeir lögðu nýliða Keflavíkur að velli, 4-2, í Árbænum. Sigurinn var sannfærandi. 21. maí 2021 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Leiknir 1-0 | Patrick með sigurmark fimm mínútum fyrir leikslok Valur vann Leikni í kvöld með sigurmarki Patrick Pedersen á loka andartökum leiksins. 21. maí 2021 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 4-0 | Aftur skora Blikar fjögur á Kópavogsvelli Breiðablik tók á móti Stjörnunni á Kópavogsvelli fyrr í kvöld og voru það Blikar sem unnu öruggan 4-0 sigur á grönnum sínum úr Garðabænum. Yfirburðir Blika voru talsverðir og sáu Stjörnumenn ekki til sólar í kvöld þrátt fyrir blíðskaparveður. 21. maí 2021 21:30 Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur 0-1 | Víkingar unnu toppslaginn Víkingur Reykjavík lögðu KA menn á Dalvíkurvelli 1-0 í sannkölluðum toppslag. Bæði lið voru með 10 stig fyrir þennan leik og eru bæði búin að byrja tímabilið gríðarlega vel. 21. maí 2021 20:00 Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍA 1-3 | Fyrsti sigur Skagamanna kominn í hús ÍA tókst að sigra sinn fyrsta leik á tímabilinu en þeir mættu HK í Kórnum í hörkuleik. Þrátt fyrir að heimamenn voru meira með boltann unnu Skagamenn sannfærandi 3-1 sigur. 21. maí 2021 19:55 Mest lesið Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Fótbolti Fleiri fréttir Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Keflavík 4-2 | Orrahríð í fyrsta sigri Fylkis Fylkismenn unnu sinn fyrsta sigur í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld þegar þeir lögðu nýliða Keflavíkur að velli, 4-2, í Árbænum. Sigurinn var sannfærandi. 21. maí 2021 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Leiknir 1-0 | Patrick með sigurmark fimm mínútum fyrir leikslok Valur vann Leikni í kvöld með sigurmarki Patrick Pedersen á loka andartökum leiksins. 21. maí 2021 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 4-0 | Aftur skora Blikar fjögur á Kópavogsvelli Breiðablik tók á móti Stjörnunni á Kópavogsvelli fyrr í kvöld og voru það Blikar sem unnu öruggan 4-0 sigur á grönnum sínum úr Garðabænum. Yfirburðir Blika voru talsverðir og sáu Stjörnumenn ekki til sólar í kvöld þrátt fyrir blíðskaparveður. 21. maí 2021 21:30
Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur 0-1 | Víkingar unnu toppslaginn Víkingur Reykjavík lögðu KA menn á Dalvíkurvelli 1-0 í sannkölluðum toppslag. Bæði lið voru með 10 stig fyrir þennan leik og eru bæði búin að byrja tímabilið gríðarlega vel. 21. maí 2021 20:00
Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍA 1-3 | Fyrsti sigur Skagamanna kominn í hús ÍA tókst að sigra sinn fyrsta leik á tímabilinu en þeir mættu HK í Kórnum í hörkuleik. Þrátt fyrir að heimamenn voru meira með boltann unnu Skagamenn sannfærandi 3-1 sigur. 21. maí 2021 19:55