Ægir: Mjög ánægður með breytinguna frá síðasta leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. maí 2021 17:37 Ægir Þór Steinarsson og félagar í Stjörnunni eru einum sigri frá sæti í undanúrslitunum. vísir/bára Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Stjörnunnar, lék mjög vel þegar Garðbæingar unnu Grindvíkinga, 85-69, í dag. „Við erum ánægðir með að ná að breyta þessum litlu hlutum sem skipta máli í körfubolta, að stíga út og vera aðeins þéttari fyrir,“ sagði Ægir við Vísi eftir leik. Hann skoraði átján stig, tók sex fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. „Ég er mjög ánægður með breytinguna frá síðasta leik. Núna fáum við tækifæri til að gera betur í Röstinni og ganga frá þessu þar.“ Stjörnumenn spiluðu sterka vörn í leiknum í dag og Grindvíkingum gekk illa að opna hana. „Við vorum aðeins eftir á í síðasta leik sem gaf þeim þriggja stiga skot og við fráköstuðum ekki nógu vel. Það er alltaf munurinn í þessu; litlu atriðin,“ sagði Ægir. Grindavík kom með áhlaup í upphafi 4. leikhluta en Stjarnan stóðst það án mikilla vandræða. „Á þeim tíma fengum við stór skot frá Hlyni [Bæringssyni] og Alexander [Lindqvist]. Við náðum að svara því. Það er kannski ekki æskilegt að svara með þriggja stiga körfum en það dugði,“ sagði Ægir. Stjarnan lék vel í fyrsta leiknum gegn Grindavík en datt svo niður í leik tvö. Ægir kveðst bjartsýnn á að Stjörnumenn nái núna að tengja saman tvo góða leiki. „Ég vona það. Ég held að það væri mikilvægt fyrir okkur að sýna að við getum það. Og það er áskorun fyrir okkur að mæta einbeittir og framkvæma litlu atriðin,“ sagði Ægir að endingu. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - Grindavík 85-69 | Stjörnumenn einum sigri frá undanúrslitunum Stjörnuna vantar nú aðeins einn sigur til viðbótar til að komast í undanúrslit Domino‘s deildar karla eftir að hafa unnið Grindavík, 85-69, í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitunum í Ásgarði í dag. 22. maí 2021 17:41 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Sjá meira
„Við erum ánægðir með að ná að breyta þessum litlu hlutum sem skipta máli í körfubolta, að stíga út og vera aðeins þéttari fyrir,“ sagði Ægir við Vísi eftir leik. Hann skoraði átján stig, tók sex fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. „Ég er mjög ánægður með breytinguna frá síðasta leik. Núna fáum við tækifæri til að gera betur í Röstinni og ganga frá þessu þar.“ Stjörnumenn spiluðu sterka vörn í leiknum í dag og Grindvíkingum gekk illa að opna hana. „Við vorum aðeins eftir á í síðasta leik sem gaf þeim þriggja stiga skot og við fráköstuðum ekki nógu vel. Það er alltaf munurinn í þessu; litlu atriðin,“ sagði Ægir. Grindavík kom með áhlaup í upphafi 4. leikhluta en Stjarnan stóðst það án mikilla vandræða. „Á þeim tíma fengum við stór skot frá Hlyni [Bæringssyni] og Alexander [Lindqvist]. Við náðum að svara því. Það er kannski ekki æskilegt að svara með þriggja stiga körfum en það dugði,“ sagði Ægir. Stjarnan lék vel í fyrsta leiknum gegn Grindavík en datt svo niður í leik tvö. Ægir kveðst bjartsýnn á að Stjörnumenn nái núna að tengja saman tvo góða leiki. „Ég vona það. Ég held að það væri mikilvægt fyrir okkur að sýna að við getum það. Og það er áskorun fyrir okkur að mæta einbeittir og framkvæma litlu atriðin,“ sagði Ægir að endingu. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - Grindavík 85-69 | Stjörnumenn einum sigri frá undanúrslitunum Stjörnuna vantar nú aðeins einn sigur til viðbótar til að komast í undanúrslit Domino‘s deildar karla eftir að hafa unnið Grindavík, 85-69, í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitunum í Ásgarði í dag. 22. maí 2021 17:41 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Sjá meira
Umfjöllun: Stjarnan - Grindavík 85-69 | Stjörnumenn einum sigri frá undanúrslitunum Stjörnuna vantar nú aðeins einn sigur til viðbótar til að komast í undanúrslit Domino‘s deildar karla eftir að hafa unnið Grindavík, 85-69, í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitunum í Ásgarði í dag. 22. maí 2021 17:41