Amanda valin í æfingarhóp norska U-19 ára landsliðsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. maí 2021 15:01 Amanda Andradóttir, leikmaður Noregsmeistara Vålerenga. vif-damefotball.no/ Amanda Jacobsen Andradóttir hefur verið valin í æfingahóp norska U-19 ára landsliðsins í knattspyrnu. Hún hefur áður leikið með yngri landsliðum Íslands en var ekki í síðasta æfingahóp A-landsliðsins né U-19 ára liðsins og því stökk Noregur á tækifærið. Hin 17 ára gamla Amanda er dóttir Andra Sigþórssonar, fyrrum atvinnu- og landsliðsmanns í fótbolta. Andri er eldri bróðir Kolbeins og því ljóst að Amanda er úr mikilli fótboltafjölskyldu. Það kom verulega á óvart þegar Amanda var ekki í nýjasta æfingahóp U-19 ára landslið Íslands og virðist sem Noregur ætli að nýta sér það. Amanda hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri en hún leikur í dag með Noregsmeisturum Vålerenga ásamt landsliðsmiðverðinum Ingibjörgu Sigurðardóttur. Amanda samdi við félagið að loknu síðasta tímabili en þar áður spilaði hún með Fortuna Hjörring og Nordsjælland í Danmörku. Hún hefur byrjað báða leiki Vålerenga til þessa á tímabilinu og lagði upp fyrsta mark liðsins í 4-0 sigri á Lyn um helgina. Móðir Amöndu er norsk og því er hún tengd báðum löndum og gæti augljóslega valið að spila fyrir norska landsliðið standi það til boða. Til þessa hefur Amanda hins vegar leikið með yngri landsliðum Íslands. Hún á að baki 12 leiki fyrir U-16 og U-17 ára landslið Íslands. Í þeim hefur hún skorað hvorki meira né meinna en tíu mörk og því ljóst að hún er með sama markanef og faðir sinn var með á sínum tíma. Hér má sjá æfingahóp norska U-19 ára landsliðsins sem var valinn þann 26. maí. Það er ljóst að það væri mikið áfall fyrir íslenska kvennaknattspyrnu ef leikmaður af sama kalíberi og Amanda myndi ákveða að spila fyrir Noreg frekar en Ísland. Fótbolti KSÍ Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Hún hefur áður leikið með yngri landsliðum Íslands en var ekki í síðasta æfingahóp A-landsliðsins né U-19 ára liðsins og því stökk Noregur á tækifærið. Hin 17 ára gamla Amanda er dóttir Andra Sigþórssonar, fyrrum atvinnu- og landsliðsmanns í fótbolta. Andri er eldri bróðir Kolbeins og því ljóst að Amanda er úr mikilli fótboltafjölskyldu. Það kom verulega á óvart þegar Amanda var ekki í nýjasta æfingahóp U-19 ára landslið Íslands og virðist sem Noregur ætli að nýta sér það. Amanda hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri en hún leikur í dag með Noregsmeisturum Vålerenga ásamt landsliðsmiðverðinum Ingibjörgu Sigurðardóttur. Amanda samdi við félagið að loknu síðasta tímabili en þar áður spilaði hún með Fortuna Hjörring og Nordsjælland í Danmörku. Hún hefur byrjað báða leiki Vålerenga til þessa á tímabilinu og lagði upp fyrsta mark liðsins í 4-0 sigri á Lyn um helgina. Móðir Amöndu er norsk og því er hún tengd báðum löndum og gæti augljóslega valið að spila fyrir norska landsliðið standi það til boða. Til þessa hefur Amanda hins vegar leikið með yngri landsliðum Íslands. Hún á að baki 12 leiki fyrir U-16 og U-17 ára landslið Íslands. Í þeim hefur hún skorað hvorki meira né meinna en tíu mörk og því ljóst að hún er með sama markanef og faðir sinn var með á sínum tíma. Hér má sjá æfingahóp norska U-19 ára landsliðsins sem var valinn þann 26. maí. Það er ljóst að það væri mikið áfall fyrir íslenska kvennaknattspyrnu ef leikmaður af sama kalíberi og Amanda myndi ákveða að spila fyrir Noreg frekar en Ísland.
Fótbolti KSÍ Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira