Sigurður Örn rís til formennsku í Lögmannafélaginu Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 2. júní 2021 15:26 Sigurður Örn Hilmarsson lögmaður og eigandi á Rétti - Aðalssteinsson & Partners, tekur við formannssætinu af Berglindi Svavarsdóttur, lögmanni og eiganda á Lögfræðiskrifstofu Reykjavíkur. Sigurður Örn Hilmarsson, lögmaður og eigandi á Rétti - Aðalssteinsson & Partners, er nýkjörinn formaður Lögmannafélags Íslands. Aðalfundur félagsins fór fram á Hilton Hótel Nordica í síðustu viku. Áður gegndi Sigurður embætti varaformanns félagsins og hefur setið í stjórnum hina ýmsu félaga. Hann var til að mynda formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands árin 2006-2007 og inspector scholae í Menntaskólanum í Reykjavík árin 2002-2003. Sigurður tekur við af Berglindi Svavarsdóttur, lögmanni og eiganda Lögfræðiskrifstofu Reykjavíkur. Berglind hefur gegnt formannsembættinu undanfarin þrjú ár. Þá var sjálfkjörið í tvö laus sæti í stjórn félagsins til tveggja ára. Það eru lögmennirnir Eva Bryndís Helgadóttir hjá LMG lögmönnum og Geir Gestsson hjá Mörkinni lögmannsstofu sem taka sæti í nýrri stjórn. Lögmennirnir Birna Hlín Káradóttir hjá Arion banka og Kristín Edwald hjá LEX munu sitja áfram. Hlutverk Lögmannafélagsins er að standa vörð um sjálfstæði lögmannastéttarinnar, að gæta hagsmuna lögmanna og stuðla að framþróun réttarins og réttaröryggis. Þá sinnir félagið lögbundnu eftirlitsvaldi með 1052 félagsmönnum sínum. Vistaskipti Tengdar fréttir Sigurður Örn nýr eigandi hjá Rétti Sigurður Örn Hilmarsson hefur bæst í hóp eigenda hjá Rétti – Aðalsteinsson & Partners ehf. 22. október 2014 11:41 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ætlar að hitta kónginn í dag Erlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Erlent Fleiri fréttir Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Sjá meira
Áður gegndi Sigurður embætti varaformanns félagsins og hefur setið í stjórnum hina ýmsu félaga. Hann var til að mynda formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands árin 2006-2007 og inspector scholae í Menntaskólanum í Reykjavík árin 2002-2003. Sigurður tekur við af Berglindi Svavarsdóttur, lögmanni og eiganda Lögfræðiskrifstofu Reykjavíkur. Berglind hefur gegnt formannsembættinu undanfarin þrjú ár. Þá var sjálfkjörið í tvö laus sæti í stjórn félagsins til tveggja ára. Það eru lögmennirnir Eva Bryndís Helgadóttir hjá LMG lögmönnum og Geir Gestsson hjá Mörkinni lögmannsstofu sem taka sæti í nýrri stjórn. Lögmennirnir Birna Hlín Káradóttir hjá Arion banka og Kristín Edwald hjá LEX munu sitja áfram. Hlutverk Lögmannafélagsins er að standa vörð um sjálfstæði lögmannastéttarinnar, að gæta hagsmuna lögmanna og stuðla að framþróun réttarins og réttaröryggis. Þá sinnir félagið lögbundnu eftirlitsvaldi með 1052 félagsmönnum sínum.
Vistaskipti Tengdar fréttir Sigurður Örn nýr eigandi hjá Rétti Sigurður Örn Hilmarsson hefur bæst í hóp eigenda hjá Rétti – Aðalsteinsson & Partners ehf. 22. október 2014 11:41 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ætlar að hitta kónginn í dag Erlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Erlent Fleiri fréttir Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Sjá meira
Sigurður Örn nýr eigandi hjá Rétti Sigurður Örn Hilmarsson hefur bæst í hóp eigenda hjá Rétti – Aðalsteinsson & Partners ehf. 22. október 2014 11:41