Tóku upp stórsemmtilegt TikTok meistaramyndband sitt í allan vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júní 2021 10:31 Hildur Björg Kjartansdóttir og Ásta Júlía Grímsdóttir sjást hér með Íslandsbikarinn eftir sigurinn á Haukum í þriðja leik liðanna í lokaúrslitum Domino's deildar kvenna í körfubolta. Vísir/Bára Tveir leikmenn í Íslandsmeistaraliði Vals voru mjög frumlegar þegar kom að því að setja saman meistaramyndband eftir magnað tímabil liðsins í kvennakörfunni. Það tekur heilt tímabil að verða Íslandsmeistari og Valskonurnar Hildur Björg Kjartansdóttir og Ásta Júlía Grímsdóttir tóku upp stórskemmtilegt myndband í allan vetur sem þær gátu klárað um leið og Íslandsmeistaratitilinn kom í hús. Valsliðið vann alla sex leiki sína í úrslitakeppninni og alls þrettán síðustu leiki sína á leiktíðinni. Þetta er annar Íslandsmeistaratitil Vals í röð en hinn var vorið 2019 þar sem kórónuveiran sá til þess að ekki var spilað um titilinn í fyrra. Í allan vetur hafa þær Hildur Björg og Ásta Júlía gert andstæðingum sínum lífið leitt undir körfunni enda báðar landsliðskonur og lykilmenn í meistaraliði Vals. Það vissu færri af því að eftir leikina voru þær að taka upp TikTok myndband við lagið Imma Be (Imma be up in the club) með hljómsveitinni The Black Eyed Peas. Hér fyrir ofan má sjá myndbandið hjá Hildi Björg og Ástu Júlíu en textinn sem þær „syngja“ er hér fyrir neðan. I'mma be up in the club Doin' whatever I like I'mma be popping that bubbly Coolin' and living that good life Oh let's make this last forever Partying and we'll chill together On and on and on and on and On and on and on and on and Dominos-deild kvenna Valur Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Fleiri fréttir Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Sjá meira
Það tekur heilt tímabil að verða Íslandsmeistari og Valskonurnar Hildur Björg Kjartansdóttir og Ásta Júlía Grímsdóttir tóku upp stórskemmtilegt myndband í allan vetur sem þær gátu klárað um leið og Íslandsmeistaratitilinn kom í hús. Valsliðið vann alla sex leiki sína í úrslitakeppninni og alls þrettán síðustu leiki sína á leiktíðinni. Þetta er annar Íslandsmeistaratitil Vals í röð en hinn var vorið 2019 þar sem kórónuveiran sá til þess að ekki var spilað um titilinn í fyrra. Í allan vetur hafa þær Hildur Björg og Ásta Júlía gert andstæðingum sínum lífið leitt undir körfunni enda báðar landsliðskonur og lykilmenn í meistaraliði Vals. Það vissu færri af því að eftir leikina voru þær að taka upp TikTok myndband við lagið Imma Be (Imma be up in the club) með hljómsveitinni The Black Eyed Peas. Hér fyrir ofan má sjá myndbandið hjá Hildi Björg og Ástu Júlíu en textinn sem þær „syngja“ er hér fyrir neðan. I'mma be up in the club Doin' whatever I like I'mma be popping that bubbly Coolin' and living that good life Oh let's make this last forever Partying and we'll chill together On and on and on and on and On and on and on and on and
I'mma be up in the club Doin' whatever I like I'mma be popping that bubbly Coolin' and living that good life Oh let's make this last forever Partying and we'll chill together On and on and on and on and On and on and on and on and
Dominos-deild kvenna Valur Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Fleiri fréttir Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga