Leiðtogi framtíðarinnar Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar 4. júní 2021 18:00 Nú um helgina ganga sjálfstæðismenn í Reykjavík til kosninga og velja sér fulltrúa á framboðslista í næstu kosningum og þar vegur einna þyngst hver velst til forystu. Þetta val er gríðarlega mikilvægt fyrir Sjálfstæðisflokkinn því sá einstaklingur sem leiðir listann þarf að hafa trúverðugleika og staðfestu til að koma málefnum flokksins á framfæri þannig að það höfði til kjósenda. Jafnframt þarf listinn að endurspegla tíðarandann og höfða til mismunandi kynslóða. Það er enginn efi í mínum huga um að Áslaug Arna er sá leiðtogi sem mun ná bestum árangri fyrir Sjálfstæðisflokkinn í næstu kosningum. Hún hefur sýnt það og sannað í sínum verkum að hún er óhrædd við að taka ákvarðanir, er fylgin sér og staðföst. Þrátt fyrir að hafa staðið í ýmsum krefjandi verkefnum á kjörtímabilinu er hún vinsæl og nýtur mikils trausts. Áslaug Arna hefur tekist á við mörg erfið verkefni á kjörtímabilinu, leyst þau með yfirveguðum og sanngjörnum hætti enda hefur hún komið mörgum framfaramálum í gegn. Hún lætur verkin tala og er því óhrædd við að leggja verk sín í dóm flokksfélaga sinna og í framhaldinu í dóm kjósenda. Veljum framtíðarleiðtoga, veljum heiðarleika, traust og umfram allt góða dómgreind. Veljum Áslaugu Örnu til að leiða lista okkar sjálfstæðismanna í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann Skoðun Opið bréf til samninganefnda KÍ og SÍS Guðrún Eik Skúladóttir Skoðun Hvenær ætlarðu að flytja heim? Jón Þór Kristjánsson Skoðun Leikskólaverkfall - slæmur draumur Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir Skoðun Ný Ölfusárbrú – af hverju svona brú? Guðmundur Valur Guðmundsson Skoðun Verstu kennarar í heimi Gígja Bjargardóttir Skoðun Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius Skoðun Betri stjórnvöld, ekki meiri stjórnvöld Sigríður María Egilsdóttir Skoðun Hefðbundnar og lögmætar hvalveiðar Heiðrún Lind Marteinsdóttir,Vilhjálmur Birgisson,Árni Sverrisson Skoðun Vertu ekki að plata mig Helgi Brynjarsson Skoðun Skoðun Skoðun Efnahagsmál eru loftslagsmál Steinunn Kristín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius skrifar Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Hin marguntöluðu orkuskipti í bílaflota landsmanna Þorgeir R. Valsson skrifar Skoðun Betri stjórnvöld, ekki meiri stjórnvöld Sigríður María Egilsdóttir skrifar Skoðun Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Blóðmeramálið til umboðsmanns Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Meira fyrir minna: Bætt nýting opinberra fjármuna Álfrún Tryggvadóttir skrifar Skoðun Ný Ölfusárbrú – af hverju svona brú? Guðmundur Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Friðhelgar fótboltabullur Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Sex af níu flokkum á móti hvalveiðum Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Allt fyrir listina Brynhildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tryggjum nýliðun bændastéttarinnar Þórdís Bjarnleifsdóttir skrifar Skoðun Óskalisti minn SIgurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Aukin stuðningur við ferðasjóð íþróttafélaga dregur úr ójöfnuði Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Það er þetta með traustið Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Plan Samfylkingar: Svona náum við niður vöxtunum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun 6000 íbúðirnar sem vantar - í boði borgarinnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Samvinnufélög - sóknarfæri á húsnæðismarkaði? Elín H. Jónsdóttir,Guðrún Johnsen skrifar Skoðun Kæri oddviti Samfylkingarnar í Reykjavíkurkjördæmi suður Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Það er enginn á vakt Áslaug Ýr Hjartardóttir skrifar Skoðun Svalur, Valur og Hvalur Þorvaldur Logason skrifar Skoðun Opið bréf til samninganefnda KÍ og SÍS Guðrún Eik Skúladóttir skrifar Skoðun Ungt fólk og þörfin fyrir skjótar aðgerðir í menntun Fannar Logi Waldorff Sigurðsson skrifar Skoðun Mikilvægasta launaviðtalið Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Leikskólaverkfall - slæmur draumur Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Burt með baráttusöngva úr virkjunarkafla stóriðjustefnunnar Andrés Ingi Jónsson skrifar Skoðun Örugg skref Samfylkingar í geðheilbrigðismálum Alma Möller,Elín Anna Baldursdóttir,Sævar Már Gústavsson skrifar Skoðun Meiri árangur…fyrir útvalda Aðalheiður Marta Steindórsdóttir skrifar Skoðun Ertu karlmaður á miðjum aldri á breytingarskeiðinu? Gunnar Dan Wiium skrifar Sjá meira
Nú um helgina ganga sjálfstæðismenn í Reykjavík til kosninga og velja sér fulltrúa á framboðslista í næstu kosningum og þar vegur einna þyngst hver velst til forystu. Þetta val er gríðarlega mikilvægt fyrir Sjálfstæðisflokkinn því sá einstaklingur sem leiðir listann þarf að hafa trúverðugleika og staðfestu til að koma málefnum flokksins á framfæri þannig að það höfði til kjósenda. Jafnframt þarf listinn að endurspegla tíðarandann og höfða til mismunandi kynslóða. Það er enginn efi í mínum huga um að Áslaug Arna er sá leiðtogi sem mun ná bestum árangri fyrir Sjálfstæðisflokkinn í næstu kosningum. Hún hefur sýnt það og sannað í sínum verkum að hún er óhrædd við að taka ákvarðanir, er fylgin sér og staðföst. Þrátt fyrir að hafa staðið í ýmsum krefjandi verkefnum á kjörtímabilinu er hún vinsæl og nýtur mikils trausts. Áslaug Arna hefur tekist á við mörg erfið verkefni á kjörtímabilinu, leyst þau með yfirveguðum og sanngjörnum hætti enda hefur hún komið mörgum framfaramálum í gegn. Hún lætur verkin tala og er því óhrædd við að leggja verk sín í dóm flokksfélaga sinna og í framhaldinu í dóm kjósenda. Veljum framtíðarleiðtoga, veljum heiðarleika, traust og umfram allt góða dómgreind. Veljum Áslaugu Örnu til að leiða lista okkar sjálfstæðismanna í Reykjavík.
Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann Skoðun
Hefðbundnar og lögmætar hvalveiðar Heiðrún Lind Marteinsdóttir,Vilhjálmur Birgisson,Árni Sverrisson Skoðun
Skoðun Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson skrifar
Skoðun Kæri oddviti Samfylkingarnar í Reykjavíkurkjördæmi suður Kristinn Karl Brynjarsson skrifar
Skoðun Örugg skref Samfylkingar í geðheilbrigðismálum Alma Möller,Elín Anna Baldursdóttir,Sævar Már Gústavsson skrifar
Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann Skoðun
Hefðbundnar og lögmætar hvalveiðar Heiðrún Lind Marteinsdóttir,Vilhjálmur Birgisson,Árni Sverrisson Skoðun