Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur víðs vegar um land Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 6. júní 2021 10:44 Hátíð hafsins hefur verið aflýst í ár, en hátíðin hefur verið haldin síðan árið 2002. HÁTÍÐ HAFSINS Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur víðs vegar um land í dag, þótt samkomutakmarkanir setji vissulega sinn svip á daginn. Ýmislegt verður um að vera í Hafnarfirði, Þorlákshöfn, Vestmannaeyjum, á Ólafsfirði, Neskaupstað og Bolungarvík. Hátíð hafsins sem haldin hefur verið árlega síðan árið 2002, hefur verið aflýst. Á höfuðborgarsvæðinu verður formleg afhending atvikaskráningarkerfisins ATVIK-sjómenn í tilefni dagsins. Kerfið er gjöf frá VÍS til íslenskra sjómanna og er ætlað að fækka sjóslysum. Afhendingin fer fram um borð í skólaskipinu Sæbjörgu hjá Slysavarnaskóla sjómanna klukkan 13. Þá verður sjómannadagurinn með óhefðbundnu sniði í Hafnarfirði. Þar verður meðal annars boðið upp á fiskasýningu Hafrannsóknarstofnunar við Háabakka, opið hús Siglingaklúbbsins Þyts og ljósmyndasýningu á Strandstígnum. Álfarnir Þorri og Þura munu einnig bjóða til veislu í Hellisgerði klukkan 14. Í Þorlákshöfn var dagskrá alla helgina, en bærinn heldur jafnframt upp á 70 ára afmæli sitt. Í dag verður boðið upp á sjómannadagsmessu klukkan 11, dagskrá í Skrúðgarði og kaffihlaðborð Björgunarsveitarinnar Mannbjargar. Hægt er að nálgast frekari dagskrá hér. Sjómannadagskaffi Eykindils fellur niður í Vestmannaeyjum. Þó verður boðið upp á sjómannadagsmessu í Landakirkju klukkan 13, lúðrasveit Vestmannaeyja mun taka lög og Eliza Reed, forsetafrú mun flytja ræðu. Dagskrá Vestmannaeyja er að finna hér. Á Ólafsfirði var mikið um hátíðarhöld alla helgina. Í dag verður hátíðarmessa, skrúðganga og fjölskylduskemmtun þar sem fjölmargir skemmtikraftar stíga á stokk. Hátíðinni lýkur í kvöld með árshátíð sjómanna í íþróttahúsinu. Þá verður einnig dagskrá á Neskaupstað og í Bolungarvík í dag. Sjómannadagurinn Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Sjá meira
Hátíð hafsins sem haldin hefur verið árlega síðan árið 2002, hefur verið aflýst. Á höfuðborgarsvæðinu verður formleg afhending atvikaskráningarkerfisins ATVIK-sjómenn í tilefni dagsins. Kerfið er gjöf frá VÍS til íslenskra sjómanna og er ætlað að fækka sjóslysum. Afhendingin fer fram um borð í skólaskipinu Sæbjörgu hjá Slysavarnaskóla sjómanna klukkan 13. Þá verður sjómannadagurinn með óhefðbundnu sniði í Hafnarfirði. Þar verður meðal annars boðið upp á fiskasýningu Hafrannsóknarstofnunar við Háabakka, opið hús Siglingaklúbbsins Þyts og ljósmyndasýningu á Strandstígnum. Álfarnir Þorri og Þura munu einnig bjóða til veislu í Hellisgerði klukkan 14. Í Þorlákshöfn var dagskrá alla helgina, en bærinn heldur jafnframt upp á 70 ára afmæli sitt. Í dag verður boðið upp á sjómannadagsmessu klukkan 11, dagskrá í Skrúðgarði og kaffihlaðborð Björgunarsveitarinnar Mannbjargar. Hægt er að nálgast frekari dagskrá hér. Sjómannadagskaffi Eykindils fellur niður í Vestmannaeyjum. Þó verður boðið upp á sjómannadagsmessu í Landakirkju klukkan 13, lúðrasveit Vestmannaeyja mun taka lög og Eliza Reed, forsetafrú mun flytja ræðu. Dagskrá Vestmannaeyja er að finna hér. Á Ólafsfirði var mikið um hátíðarhöld alla helgina. Í dag verður hátíðarmessa, skrúðganga og fjölskylduskemmtun þar sem fjölmargir skemmtikraftar stíga á stokk. Hátíðinni lýkur í kvöld með árshátíð sjómanna í íþróttahúsinu. Þá verður einnig dagskrá á Neskaupstað og í Bolungarvík í dag.
Sjómannadagurinn Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Sjá meira