Fannst látin eftir að hafa sest upp í bíl með ókunnugum Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 20. júní 2021 14:08 Lík Catherine fannst rétt austan við borgina Moskvu í Rússlandi. Getty/Valery Sharifulin Lík bandarískrar konu fannst um helgina í skógi austan við Moskvu í Rússlandi. Konan hvarf þann 15. júní síðastliðinn eftir að hafa sest upp í bíl með ókunnugum. Lögreglan í Rússlandi hefur handtekið karlmann vegna málsins. Sú látna er hin þrjátíu og fjögurra ára gamla Catherine Serou. Móðir hennar vissi síðast af henni á þriðjudagskvöld þar sem hún var á hraðferð upp á heilsugæslu til þess að gera upp greiðslu sem hafði ekki farið í gegn. „Vonandi er ekki verið að ræna mér“ Catherine sendi móður sinni textaskilaboð þess efnis að hún væri í bíl með ókunnugri manneskju. Móðirin telur líklegt að Catherine hafi ákveðið að húkka sér far í stað þess að bíða eftir leigubíl. Síðustu skilaboð frá Catherine voru: „Er í bíl með ókunnugum. Vonandi er ekki verið að ræna mér.“ Leitarflokkar leituðu Catherine í vikunni á því svæði sem farsími hennar gaf síðast frá sér merki. Síafbrotamaður liggur undir grun Karlmaðurinn sem var handtekinn er grunaður um að hafa myrt Catherine. Hann er á fimmtugsaldri og hefur ítrekað verið dæmdur fyrir alvarlega glæpi. Catherine hafði flutt til Rússland fyrir tveimur árum og hafið meistaranám í lögfræði. Hún hafði notið tímans í Rússlandi en hugðist flytja aftur heim til Bandaríkjanna til þess að starfa sem lögmaður í innflytjendamálum. Rússland Bandaríkin Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Rugluðust á Laufey og „Megan“ Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Sú látna er hin þrjátíu og fjögurra ára gamla Catherine Serou. Móðir hennar vissi síðast af henni á þriðjudagskvöld þar sem hún var á hraðferð upp á heilsugæslu til þess að gera upp greiðslu sem hafði ekki farið í gegn. „Vonandi er ekki verið að ræna mér“ Catherine sendi móður sinni textaskilaboð þess efnis að hún væri í bíl með ókunnugri manneskju. Móðirin telur líklegt að Catherine hafi ákveðið að húkka sér far í stað þess að bíða eftir leigubíl. Síðustu skilaboð frá Catherine voru: „Er í bíl með ókunnugum. Vonandi er ekki verið að ræna mér.“ Leitarflokkar leituðu Catherine í vikunni á því svæði sem farsími hennar gaf síðast frá sér merki. Síafbrotamaður liggur undir grun Karlmaðurinn sem var handtekinn er grunaður um að hafa myrt Catherine. Hann er á fimmtugsaldri og hefur ítrekað verið dæmdur fyrir alvarlega glæpi. Catherine hafði flutt til Rússland fyrir tveimur árum og hafið meistaranám í lögfræði. Hún hafði notið tímans í Rússlandi en hugðist flytja aftur heim til Bandaríkjanna til þess að starfa sem lögmaður í innflytjendamálum.
Rússland Bandaríkin Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Rugluðust á Laufey og „Megan“ Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira