Níu stúlkur létust í Alabama vegna Claudette Árni Sæberg skrifar 20. júní 2021 19:44 Hitabeltislægðin Claudette veldur miklum skaða í Alabama um þessar mundir. Vísir/AFP Hitabeltislægðin Claudette geisar í Alabama í Bandaríkjunum um þessar mundir. Tíu létust í gær í bílsslysi sem orsakaðist af lægðinni. Alvarlegt 15 bíla bílslys varð í gær vegna mikillar bleytu á vegum. Mikil rigning hefur verið í ríkinu vegna hitabeltislægðarinnar Claudette. Tíu létust í slysinu, þar af níu börn. Átta stúlkur létust í hópferðabíl á vegum embættis lögreglustjórans í Alabama. Stúlkurnar voru á leið heim úr vikulangri strandferð en þær voru allar skjólstæðingar Tallapoosa County Girls Ranch sem er heimili fyrir stúlkur sem hafa orðið fyrir ofbeldi. Einn starfsmaður heimilisins var í bílnum og hann liggur nú á spítala. Ekkert hefur verið gefið út um líðan hans. „Þetta er mesti harmleikur sem ég hef upplifað á ævinni,“ sagði Michael Smith, framkvæmdarstjóri heimilisins, í samtali við AP fréttastofuna. Fleiri létust í gær Auk þeirra átta sem létust í hópferðabílnum, létust tvö önnur í sama bílslysinu. Faðir á þrítugsaldri og níu mánaða gömul dóttir hans. Þá létust karlmaður á þrítugsaldri og þriggja ára gamall drengur þegar tré féll á hús þeirra í útjaðri Tuscaloosaborgar. Tréð féll í hvirfilbyli sem orsakaðist af lægðinni. Bandaríkin Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Sjá meira
Alvarlegt 15 bíla bílslys varð í gær vegna mikillar bleytu á vegum. Mikil rigning hefur verið í ríkinu vegna hitabeltislægðarinnar Claudette. Tíu létust í slysinu, þar af níu börn. Átta stúlkur létust í hópferðabíl á vegum embættis lögreglustjórans í Alabama. Stúlkurnar voru á leið heim úr vikulangri strandferð en þær voru allar skjólstæðingar Tallapoosa County Girls Ranch sem er heimili fyrir stúlkur sem hafa orðið fyrir ofbeldi. Einn starfsmaður heimilisins var í bílnum og hann liggur nú á spítala. Ekkert hefur verið gefið út um líðan hans. „Þetta er mesti harmleikur sem ég hef upplifað á ævinni,“ sagði Michael Smith, framkvæmdarstjóri heimilisins, í samtali við AP fréttastofuna. Fleiri létust í gær Auk þeirra átta sem létust í hópferðabílnum, létust tvö önnur í sama bílslysinu. Faðir á þrítugsaldri og níu mánaða gömul dóttir hans. Þá létust karlmaður á þrítugsaldri og þriggja ára gamall drengur þegar tré féll á hús þeirra í útjaðri Tuscaloosaborgar. Tréð féll í hvirfilbyli sem orsakaðist af lægðinni.
Bandaríkin Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Sjá meira