Sjáðu mörkin þegar Blikar rústuðu FH-ingum og markið í toppslagnum á Dalvík Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júní 2021 09:01 Fylkismenn fagna einu þriggja marka sinna gegn Skagamönnum. vísir/Hulda Margrét Þrettán mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í Pepsi Max-deild karla. Þá fóru fjórar vítaspyrnur forgörðum. Valur vann toppslaginn gegn KA á Dalvík, 0-1. Patrick Pedersen skoraði eina mark leiksins á 77. mínútu. Helgi Mikael Jónasson dæmdi þrjár vítaspyrnur í leiknum en þær fóru allar forgörðum. Klippa: Sigurmark Vals á móti KA 20. júní 2021 Breiðablik rúllaði yfir FH, 4-0, á Kópavogsvelli. Kristinn Steindórsson, Jason Daði Svanþórsson, Viktor Karl Einarsson og Árni Vilhjálmsson (víti) skoruðu mörk Blika sem hafa unnið þrjá af síðustu fjórum leikjum sínum. FH-ingar hafa aftur á móti aðeins fengið eitt stig í síðustu fimm leikjum sínum. Klippa: Mörkin úr leik Breiðabliks og FH 20. júní 2021 Keflavík vann sinn annan leik í röð þegar liðið sigraði Leikni, 1-0, í nýliðaslag suður með sjó. Joey Gibbs skoraði eina mark leiksins en hann hefur skorað fimm mörk í síðustu fjórum leikjum Keflvíkinga. Klippa: Sigurmark Keflavíkur á móti Leikni 20. júní 2021 Fylkir lenti undir eftir fjórar mínútur gegn ÍA í Árbænum en kom til baka og vann 3-1 sigur. Helgi Valur Daníelsson, Óskar Borgþórsson og Dagur Dan Þórhallsson skoruðu mörk Fylkismanna. Þetta voru fyrstu mörk Óskars og Dags í efstu deild. Gísli Laxdal Unnarsson skoraði mark Skagamanna. Klippa: Mörkin úr leik Fylkis og ÍA 20. júní 2021 Þá vann Stjarnan HK, 2-1. Hilmar Árni Halldórsson og Emil Atlason skoruðu mörk Stjörnumanna í fyrri hálfleik en Stefan Alexander Ljubicic minnkaði muninn fyrir HK-inga. Arnar Freyr Ólafsson, markvörður HK, varði vítaspyrnu frá Hilmari Árna í seinni hálfleik. Klippa: Mörkin úr leik Stjörnunnar og HK 20. júní 2021 Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla Breiðablik FH Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira
Valur vann toppslaginn gegn KA á Dalvík, 0-1. Patrick Pedersen skoraði eina mark leiksins á 77. mínútu. Helgi Mikael Jónasson dæmdi þrjár vítaspyrnur í leiknum en þær fóru allar forgörðum. Klippa: Sigurmark Vals á móti KA 20. júní 2021 Breiðablik rúllaði yfir FH, 4-0, á Kópavogsvelli. Kristinn Steindórsson, Jason Daði Svanþórsson, Viktor Karl Einarsson og Árni Vilhjálmsson (víti) skoruðu mörk Blika sem hafa unnið þrjá af síðustu fjórum leikjum sínum. FH-ingar hafa aftur á móti aðeins fengið eitt stig í síðustu fimm leikjum sínum. Klippa: Mörkin úr leik Breiðabliks og FH 20. júní 2021 Keflavík vann sinn annan leik í röð þegar liðið sigraði Leikni, 1-0, í nýliðaslag suður með sjó. Joey Gibbs skoraði eina mark leiksins en hann hefur skorað fimm mörk í síðustu fjórum leikjum Keflvíkinga. Klippa: Sigurmark Keflavíkur á móti Leikni 20. júní 2021 Fylkir lenti undir eftir fjórar mínútur gegn ÍA í Árbænum en kom til baka og vann 3-1 sigur. Helgi Valur Daníelsson, Óskar Borgþórsson og Dagur Dan Þórhallsson skoruðu mörk Fylkismanna. Þetta voru fyrstu mörk Óskars og Dags í efstu deild. Gísli Laxdal Unnarsson skoraði mark Skagamanna. Klippa: Mörkin úr leik Fylkis og ÍA 20. júní 2021 Þá vann Stjarnan HK, 2-1. Hilmar Árni Halldórsson og Emil Atlason skoruðu mörk Stjörnumanna í fyrri hálfleik en Stefan Alexander Ljubicic minnkaði muninn fyrir HK-inga. Arnar Freyr Ólafsson, markvörður HK, varði vítaspyrnu frá Hilmari Árna í seinni hálfleik. Klippa: Mörkin úr leik Stjörnunnar og HK 20. júní 2021 Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla Breiðablik FH Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira