Hollywood stjarnan mætti með bongótrommu og keyrði upp stuðið í stúkunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2021 10:31 Matthew McConaughey var flottur í grænu jakkafötunum sínum. Intsgram/austinfc Óskarverðlaunahafinn Matthew McConaughey er einnig mikill fótboltaáhugamaður og þá erum við að tala um evrópska fótboltann en ekki þann ameríska. McConaughey er einn af eigendum MLS-liðsins Austin FC sem var stofnað 12. október 2018 og er að keppa á sínu fyrsta tímabili í MLS-deildinni. Fyrsti heimaleikur félagsins í MLS var um helgina á móti San Jose Earthquakes. Liðið hafði spilað átta fyrstu leiki sína á útivelli þar sem nýi Q2 leikvangurinn var ekki tilbúinn. Leikvangurinn var klár rétt fyrir helgi og hinn 51 árs gamli McConaughey vildi gera eitthvað sérstakt í tímabili af þessari stóru stund. Hann fór því út á völlinn með bongótrommu og fór fyrir nokkrum góðum söngvum stuðningsmannanna. McConaughey var í geggjuðum grænum jakkafötum og fékk tuttugu þúsund áhorfendur til að rífa upp stemmninguna. McConaughey á alls ekki meirihluta í félaginu en tekur virkan þátt. Hann er þannig duglegur að mæta á æfingar liðsins sem og að hitta stuðningsmenn þess. Það fylgir reyndar sögunni að leikurinn endaði með markalausu jafntefli og þessi frammistaða McConaughey fyrir leik voru kannski bara tilþrif leiksins. Hér fyrir ofan og neðan má sjá kappann fara á kostum. View this post on Instagram A post shared by Austin FC (@austinfc) MLS Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Fleiri fréttir Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Sjá meira
McConaughey er einn af eigendum MLS-liðsins Austin FC sem var stofnað 12. október 2018 og er að keppa á sínu fyrsta tímabili í MLS-deildinni. Fyrsti heimaleikur félagsins í MLS var um helgina á móti San Jose Earthquakes. Liðið hafði spilað átta fyrstu leiki sína á útivelli þar sem nýi Q2 leikvangurinn var ekki tilbúinn. Leikvangurinn var klár rétt fyrir helgi og hinn 51 árs gamli McConaughey vildi gera eitthvað sérstakt í tímabili af þessari stóru stund. Hann fór því út á völlinn með bongótrommu og fór fyrir nokkrum góðum söngvum stuðningsmannanna. McConaughey var í geggjuðum grænum jakkafötum og fékk tuttugu þúsund áhorfendur til að rífa upp stemmninguna. McConaughey á alls ekki meirihluta í félaginu en tekur virkan þátt. Hann er þannig duglegur að mæta á æfingar liðsins sem og að hitta stuðningsmenn þess. Það fylgir reyndar sögunni að leikurinn endaði með markalausu jafntefli og þessi frammistaða McConaughey fyrir leik voru kannski bara tilþrif leiksins. Hér fyrir ofan og neðan má sjá kappann fara á kostum. View this post on Instagram A post shared by Austin FC (@austinfc)
MLS Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Fleiri fréttir Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Sjá meira