Stefnir í áframhaldandi hótelrekstur í Bændahöllinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. júní 2021 16:05 Hótel Saga var í 59 ár í Bændahöllinni. Vísir/Vilhelm Einkaviðræður aðila tengdum Hótel Óðinsvé um kaup á Bændahöllinni eru vel á veg komnar. Nýir eigendur áforma áframhaldandi rekstur hótels í fasteigninni sem hýst hefur Hótel Sögu í 59 ár. Bændablaðið greinir frá þessu og vísar til sameiginlegrar yfirlýsingar samningsaðila sem Sigurður Kári Kristjánsson hæstaréttarlögmaður er skrifaður fyrir. Sigurður Kári er tilsjónarmaður með fjárhagslegri endurskipulagningu Bændahallarinnar. Rekstri Hótel Sögu var hætt í nóvember síðastliðnum og greint frá því í byrjun árs að Bændahöllin væri til sölu. Fram kemur í yfirlýsingunni að hópur fjárfesta, sem meðal annars tengist Hótel Óðinsvéum við Óðinstorg, ætli sér að kaupa Bændahöllina. Rekstrarfélagið Gamma ehf rekur Hótel Óðinsvé. Gamma ehf er í helmingseigu Parma ehf og helmingseigu Punds ehf. Síðarnefnda félagið er í eigu Hannesar Hilmarssonar, forstjóra Air Atlanta, en hið fyrra í eigu Bergljótar Steinsdóttur, fyrrverandi flugfreyju. Bergljót er gift Magnúsi Stephensen, viðskiptafélaga Hannesar. Uppi höfðu verið hugmyndir um að Háskóli Íslands keypti hótelið en viðræður fjármálaráðuneytisins við Bændahallarinnar runnu út í sandinn. Því stefnir í að áfram verði rekið hótel í Bændahöllinni. Fasteignamarkaður Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Salan á Hótel Sögu Tengdar fréttir Formlegar viðræður um kaup á Hótel Sögu hafnar Háskóli Íslands hefur hafið formlegar viðræður um kaup á Bændahöllinni við Hagatorg í Vesturbæ Reykjavíkur, sem áður hýsti Hótel Sögu. 17. mars 2021 14:01 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Bændablaðið greinir frá þessu og vísar til sameiginlegrar yfirlýsingar samningsaðila sem Sigurður Kári Kristjánsson hæstaréttarlögmaður er skrifaður fyrir. Sigurður Kári er tilsjónarmaður með fjárhagslegri endurskipulagningu Bændahallarinnar. Rekstri Hótel Sögu var hætt í nóvember síðastliðnum og greint frá því í byrjun árs að Bændahöllin væri til sölu. Fram kemur í yfirlýsingunni að hópur fjárfesta, sem meðal annars tengist Hótel Óðinsvéum við Óðinstorg, ætli sér að kaupa Bændahöllina. Rekstrarfélagið Gamma ehf rekur Hótel Óðinsvé. Gamma ehf er í helmingseigu Parma ehf og helmingseigu Punds ehf. Síðarnefnda félagið er í eigu Hannesar Hilmarssonar, forstjóra Air Atlanta, en hið fyrra í eigu Bergljótar Steinsdóttur, fyrrverandi flugfreyju. Bergljót er gift Magnúsi Stephensen, viðskiptafélaga Hannesar. Uppi höfðu verið hugmyndir um að Háskóli Íslands keypti hótelið en viðræður fjármálaráðuneytisins við Bændahallarinnar runnu út í sandinn. Því stefnir í að áfram verði rekið hótel í Bændahöllinni.
Fasteignamarkaður Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Salan á Hótel Sögu Tengdar fréttir Formlegar viðræður um kaup á Hótel Sögu hafnar Háskóli Íslands hefur hafið formlegar viðræður um kaup á Bændahöllinni við Hagatorg í Vesturbæ Reykjavíkur, sem áður hýsti Hótel Sögu. 17. mars 2021 14:01 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Formlegar viðræður um kaup á Hótel Sögu hafnar Háskóli Íslands hefur hafið formlegar viðræður um kaup á Bændahöllinni við Hagatorg í Vesturbæ Reykjavíkur, sem áður hýsti Hótel Sögu. 17. mars 2021 14:01