Hraðahindrun framtíðarinnar á leið til landsins Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 23. júní 2021 18:53 Hlerinn fellur niður ef ekið er of hratt að hraðahindruninni. vegagerðin Gagnvirk hraðahindrun verður sett niður í Ólafsvík á næstu vikum. Einungis bílar sem aka of hratt yfir slíkar hraðahindranir finna fyrir þeim. Hleri er grafinn niður í götuna, sem fellur niður um nokkra sentímetra ef ökutæki er ekið of hratt miðað við leyfilegan hámarkshraða. Sérstakur búnaður, yfirleitt radarmælir, mælir hraða ökutækja og virkjar hraðahindrunina ef þau fara of hratt. Helsti kosturinn við þetta fyrirkomulag er að ökutæki þurfa ekki að hægja á sér áður en ekið er yfir hraðahindrunina, svo lengi sem þau eru þegar á löglegum hraða, og geta því viðhaldið jöfnum umferðarhraða um götuna. Hraðamælir verður settur upp við hlið hlerans.vegagerðin Fyrstu gagnvirku hraðahindranirnar af þessari gerð voru settar upp í Svíþjóð árið 2010 og eru þær nú notaðar víðs vegar um heiminn Hraðahindrunin verður sett upp um Ennisbraut í Ólafsvík en vegurinn liggur í gegn um bæinn, er nokkuð breiður og er vanalega ekið fremur hratt á honum. Þetta er fyrsta gagnvirka hraðahindrunin sem er sett upp á landinu og er hér um að ræða tilraunaverkefni Vegagerðarinnar, sem leigir búnaðinn frá sænsku fyrirtæki, Edeva. Ef vel gengur stendur til að kaupa búnaðinn að ári og koma honum fyrir víðar. Samgöngur Umferðaröryggi Snæfellsbær Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Fossvogsbrúin álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Fleiri fréttir Fossvogsbrúin álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Sjá meira
Hleri er grafinn niður í götuna, sem fellur niður um nokkra sentímetra ef ökutæki er ekið of hratt miðað við leyfilegan hámarkshraða. Sérstakur búnaður, yfirleitt radarmælir, mælir hraða ökutækja og virkjar hraðahindrunina ef þau fara of hratt. Helsti kosturinn við þetta fyrirkomulag er að ökutæki þurfa ekki að hægja á sér áður en ekið er yfir hraðahindrunina, svo lengi sem þau eru þegar á löglegum hraða, og geta því viðhaldið jöfnum umferðarhraða um götuna. Hraðamælir verður settur upp við hlið hlerans.vegagerðin Fyrstu gagnvirku hraðahindranirnar af þessari gerð voru settar upp í Svíþjóð árið 2010 og eru þær nú notaðar víðs vegar um heiminn Hraðahindrunin verður sett upp um Ennisbraut í Ólafsvík en vegurinn liggur í gegn um bæinn, er nokkuð breiður og er vanalega ekið fremur hratt á honum. Þetta er fyrsta gagnvirka hraðahindrunin sem er sett upp á landinu og er hér um að ræða tilraunaverkefni Vegagerðarinnar, sem leigir búnaðinn frá sænsku fyrirtæki, Edeva. Ef vel gengur stendur til að kaupa búnaðinn að ári og koma honum fyrir víðar.
Samgöngur Umferðaröryggi Snæfellsbær Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Fossvogsbrúin álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Fleiri fréttir Fossvogsbrúin álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Sjá meira