Líklegra að ég vinni í lottóinu heldur en að ég fái útskýringar frá dómurunum Andri Már Eggertsson skrifar 23. júní 2021 20:30 Þorvaldur var ansi svekktur með að vera úr leik í bikarnum Vísir/Hulda Margrét Stjarnan datt út á dramatískan hátt þegar KA skoraði sigurmark í uppbótartíma. Boltinn var farinn út af í aðdraganda marksins.Þorvaldur Örlygsson þjálfari Stjörnunnar var myrkur í máli í garð dómarateymi leiksins. „Við skoruðum tvö mörk í fyrri hálfleik sem voru bæði tekinn af okkur. Ég skoðaði þau á myndbandsupptöku og fyrsta markið okkar var löglegt." „Miðað við viðbrögð allra þá var boltinn farinn út af í sigurmarki KA svo það er hægt að segja að dómarar leiksins stjórnuðu úrslitum leiksins," sagði Þorvaldur. Þorvaldur var afar svekktur með dómara kvöldsins og fékk hann engar útskýringar frá þeim eftir leik. „Það er líklegra að ég vinni í lottói um helgina heldur en ég fái útskýringar frá dómurunum, það er betra fyrir mig að taka þátt í lottóinu heldur en að eltast við dómarana." „Það er mikil pressa á dómarana að taka réttar ákvarðanir en þeir verða líka að geta lesið í stöðunni og taka réttar ákvarðanir sérstaklega í stórum atvikum, þetta var sami dómari og dæmdi víti á síðustu mínútunni hérna í fyrra gegn KA." „Við getum lítið gert í þessu núna það er ekkert sem breytir þessu núna, en ég mun taka þátt í lottóinu um helgina ég á séns þar." Þorvaldur var ánægður með hin unga Eggert Aron Guðmundsson sem var í byrjunarliði Stjörnunnar í kvöld. Stjarnan hefur verið á góðu flugi í síðustu leikjum miðað við byrjun liðsins og gæti svona tap haft mikil áhrif á stígandann í liði Stjörnunnar. „Það eru nokkrar mínútur frá því leikurinn kláraðist, ég ætla leyfa mínum mönnum að sofa á þessu. Það er bara næsti leikur og við þurfum að mæta klárir í hann." „Eftir svona leik þarf dómarateymið að líta í eigin barm en þó við líka og næst þurfum við líklega að skora sex mörk til að vinna leikinn," sagði Þorvaldur að lokum. Stjarnan Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira
„Við skoruðum tvö mörk í fyrri hálfleik sem voru bæði tekinn af okkur. Ég skoðaði þau á myndbandsupptöku og fyrsta markið okkar var löglegt." „Miðað við viðbrögð allra þá var boltinn farinn út af í sigurmarki KA svo það er hægt að segja að dómarar leiksins stjórnuðu úrslitum leiksins," sagði Þorvaldur. Þorvaldur var afar svekktur með dómara kvöldsins og fékk hann engar útskýringar frá þeim eftir leik. „Það er líklegra að ég vinni í lottói um helgina heldur en ég fái útskýringar frá dómurunum, það er betra fyrir mig að taka þátt í lottóinu heldur en að eltast við dómarana." „Það er mikil pressa á dómarana að taka réttar ákvarðanir en þeir verða líka að geta lesið í stöðunni og taka réttar ákvarðanir sérstaklega í stórum atvikum, þetta var sami dómari og dæmdi víti á síðustu mínútunni hérna í fyrra gegn KA." „Við getum lítið gert í þessu núna það er ekkert sem breytir þessu núna, en ég mun taka þátt í lottóinu um helgina ég á séns þar." Þorvaldur var ánægður með hin unga Eggert Aron Guðmundsson sem var í byrjunarliði Stjörnunnar í kvöld. Stjarnan hefur verið á góðu flugi í síðustu leikjum miðað við byrjun liðsins og gæti svona tap haft mikil áhrif á stígandann í liði Stjörnunnar. „Það eru nokkrar mínútur frá því leikurinn kláraðist, ég ætla leyfa mínum mönnum að sofa á þessu. Það er bara næsti leikur og við þurfum að mæta klárir í hann." „Eftir svona leik þarf dómarateymið að líta í eigin barm en þó við líka og næst þurfum við líklega að skora sex mörk til að vinna leikinn," sagði Þorvaldur að lokum.
Stjarnan Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira