Stjörnukona á Ólympíuleikana í Tókýó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2021 14:15 Betsy Hassett í leik með Stjörnunni í Pepsi Max deildinni. Vísir/Hulda Margrét Kvennalið Stjörnunnar mun eiga leikmann í knattspyrnukeppni Ólympíuleikanna í Tókýó því Betsy Hassett var í morgun valin í Ólympíulið Nýja-Sjálands. Betsy Hassett hefur spilað hér á landi í fimm tímabil þar af undanfarin tvö ár með Stjörnunni. Hún spilaði fyrstu þrjú sumrin með KR. Betsy er með þrjú mörk í sjö leikjum í Pepsi Max deild kvenna í sumar en hún skoraði í 3-0 sigri á ÍBV í vikunni. The @NZ_Football team has been announced for #Tokyo2020 @officialcwood and @_waineo "Waine Train" selected for the OlyWhites While Ria Percival and @MeikaylaMoore headline the Ferns' squad #UnitedByEmotion | #StrongerTogether | @TheNZTeam https://t.co/bcrUVVpMgF— #Tokyo2020 (@Tokyo2020) June 25, 2021 Þetta verður ekki fyrsta stórmót Betsy Hassett með Nýja-Sjálandi því hún hefur spilað 119 landsleiki fyrir þjóð sína og er á leiðina á sína þriðju Ólympíuleika. Betsy var líka með í London 2012 og í Ríó 2016. Hún hefur einnig spilað með Nýja-Sjálandi á nokkrum heimsmeistaramótum. Nýja-Sjáland er í riðli með Svíþjóð, Ástralíu og Bandaríkjunum á Ólympíuleikunum og er fyrsti leikurinn á móti Ástralíu 21. júlí næstkomandi. Þetta er algjör dauðariðill því allir andstæðingar Nýja Sjálands eru á topp níu á heimslista FIFA. Ólympíuhópurinn hjá Nýja-Sjálandi í Tókýó: Markmenn: Erin Nayler (Unattached), Anna Leat (FFDP). Varnarmenn: CJ Bott (Vålerenga), Meikayla Moore (Liverpool FC), Ali Riley (Orlando Pride), Claudia Bunge (Melbourne Victory), Abby Erceg (North Carolina Courage), Anna Green (Lower Hutt City AFC). Miðjumenn: Ria Percival (Tottenham Hotspur), Annalie Longo (Melbourne Victory), Katie Bowen (KC), Daisy Cleverley (Georgetown University), Olivia Chance (Brisbane Roar), Betsy Hassett (Stjarnan), Emma Rolston (án liðs) . Framherjar: Hannah Wilkinson (án liðs), Paige Satchell (FFDP), Gabi Rennie (Indiana University). Pepsi Max-mörkin Stjarnan Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Betsy Hassett hefur spilað hér á landi í fimm tímabil þar af undanfarin tvö ár með Stjörnunni. Hún spilaði fyrstu þrjú sumrin með KR. Betsy er með þrjú mörk í sjö leikjum í Pepsi Max deild kvenna í sumar en hún skoraði í 3-0 sigri á ÍBV í vikunni. The @NZ_Football team has been announced for #Tokyo2020 @officialcwood and @_waineo "Waine Train" selected for the OlyWhites While Ria Percival and @MeikaylaMoore headline the Ferns' squad #UnitedByEmotion | #StrongerTogether | @TheNZTeam https://t.co/bcrUVVpMgF— #Tokyo2020 (@Tokyo2020) June 25, 2021 Þetta verður ekki fyrsta stórmót Betsy Hassett með Nýja-Sjálandi því hún hefur spilað 119 landsleiki fyrir þjóð sína og er á leiðina á sína þriðju Ólympíuleika. Betsy var líka með í London 2012 og í Ríó 2016. Hún hefur einnig spilað með Nýja-Sjálandi á nokkrum heimsmeistaramótum. Nýja-Sjáland er í riðli með Svíþjóð, Ástralíu og Bandaríkjunum á Ólympíuleikunum og er fyrsti leikurinn á móti Ástralíu 21. júlí næstkomandi. Þetta er algjör dauðariðill því allir andstæðingar Nýja Sjálands eru á topp níu á heimslista FIFA. Ólympíuhópurinn hjá Nýja-Sjálandi í Tókýó: Markmenn: Erin Nayler (Unattached), Anna Leat (FFDP). Varnarmenn: CJ Bott (Vålerenga), Meikayla Moore (Liverpool FC), Ali Riley (Orlando Pride), Claudia Bunge (Melbourne Victory), Abby Erceg (North Carolina Courage), Anna Green (Lower Hutt City AFC). Miðjumenn: Ria Percival (Tottenham Hotspur), Annalie Longo (Melbourne Victory), Katie Bowen (KC), Daisy Cleverley (Georgetown University), Olivia Chance (Brisbane Roar), Betsy Hassett (Stjarnan), Emma Rolston (án liðs) . Framherjar: Hannah Wilkinson (án liðs), Paige Satchell (FFDP), Gabi Rennie (Indiana University).
Ólympíuhópurinn hjá Nýja-Sjálandi í Tókýó: Markmenn: Erin Nayler (Unattached), Anna Leat (FFDP). Varnarmenn: CJ Bott (Vålerenga), Meikayla Moore (Liverpool FC), Ali Riley (Orlando Pride), Claudia Bunge (Melbourne Victory), Abby Erceg (North Carolina Courage), Anna Green (Lower Hutt City AFC). Miðjumenn: Ria Percival (Tottenham Hotspur), Annalie Longo (Melbourne Victory), Katie Bowen (KC), Daisy Cleverley (Georgetown University), Olivia Chance (Brisbane Roar), Betsy Hassett (Stjarnan), Emma Rolston (án liðs) . Framherjar: Hannah Wilkinson (án liðs), Paige Satchell (FFDP), Gabi Rennie (Indiana University).
Pepsi Max-mörkin Stjarnan Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira