Guðni Eiríksson: Við erum í Mjólkurbikarnum til að hafa gaman Andri Már Eggertsson skrifar 25. júní 2021 21:33 Guðni Eiríksson var mjög kátur með sigur kvöldsins vísir/Daníel Lengjudeildarlið FH kom öllum á óvart og kafsigldi Fylki í Árbænum. Leikurinn endaði með 1-4 stórsigri og var Guðni Eiríksson þjálfari FH afar sáttur með sínar stúlkur. „Ég átti von á því að við myndum taka þennan leik, við vorum mjög vel undirbúnar fyrir leik, það var ekkert í leik Fylkis sem kom okkur á óvart í kvöld." „Mér fannst margt ganga upp í kvöld en þó ekki allt en mikill undirbúningur fyrir leik skilaði sér í kvöld," sagði Guðni Eiríksson. FH komst yfir undir lok fyrri hálfleiks, leikurinn var tíðinda lítil fram að marki en að fara með forskot inn í hálfleikinn kom FH stúlkum á bragðið. „Ég get ýmindað mér að þetta hefur verið skellur fyrir Fylki að fá á sig mark undir lok fyrri hálfleiks, markið var þó verðskuldað því mér fannst við spila vel í fyrri hálfleik." Guðni Eiríksson var mjög ánægður með margt í spilamennsku FH í kvöld. „Mér fannst uppspilið okkar ganga upp í kvöld, við vorum þéttar og gerðum vel í að loka á þau svæði sem Fylkir vildi sækja í." FH er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins og vill Guðni ólmur mæta á Laugadalsvöllinn verandi aðeins einum leik frá því. „Við erum í þessu móti til að vinna það, við erum bara að hafa gaman hérna í bikarnum. Öll lið hljóta að vilja fá okkur við erum að spila í Lengjudeildinni." Guðni hafði eina ósk þegar dregið verður í undanúrslitin það var að fá leik á Kaplakrikavelli. FH Lengjudeildin Íslenski boltinn Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn „Ég saknaði þín“ Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sjá meira
„Ég átti von á því að við myndum taka þennan leik, við vorum mjög vel undirbúnar fyrir leik, það var ekkert í leik Fylkis sem kom okkur á óvart í kvöld." „Mér fannst margt ganga upp í kvöld en þó ekki allt en mikill undirbúningur fyrir leik skilaði sér í kvöld," sagði Guðni Eiríksson. FH komst yfir undir lok fyrri hálfleiks, leikurinn var tíðinda lítil fram að marki en að fara með forskot inn í hálfleikinn kom FH stúlkum á bragðið. „Ég get ýmindað mér að þetta hefur verið skellur fyrir Fylki að fá á sig mark undir lok fyrri hálfleiks, markið var þó verðskuldað því mér fannst við spila vel í fyrri hálfleik." Guðni Eiríksson var mjög ánægður með margt í spilamennsku FH í kvöld. „Mér fannst uppspilið okkar ganga upp í kvöld, við vorum þéttar og gerðum vel í að loka á þau svæði sem Fylkir vildi sækja í." FH er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins og vill Guðni ólmur mæta á Laugadalsvöllinn verandi aðeins einum leik frá því. „Við erum í þessu móti til að vinna það, við erum bara að hafa gaman hérna í bikarnum. Öll lið hljóta að vilja fá okkur við erum að spila í Lengjudeildinni." Guðni hafði eina ósk þegar dregið verður í undanúrslitin það var að fá leik á Kaplakrikavelli.
FH Lengjudeildin Íslenski boltinn Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn „Ég saknaði þín“ Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sjá meira