Skeljungur eykur umsvif sín í lyfsölu Kjartan Kjartansson skrifar 25. júní 2021 22:49 Skeljungur verður með viðskiptunum meirihlutaeigandi Lyfsalans. Félagið rekur þrjú apótek, þar á meðal bílaapótek við Vesturlandsveg. Fjölorkufélagið Skeljungur verður meirihlutaeigandi í apótekakeðjunni Lyfsalanum og Lyfjavali með viðskiptum sem tilkynnt var um í dag. Kaupin eru sögð liður í að minnka vægi eldsneytissölu í rekstri Skeljungs. Skeljungur á 10% hlut í Lyfsalanum ehf. sem rekur þrjú apótek á höfuðborgarsvæðinu. Kauptilboð Lyfsalans í allt hlutafél Lyfjavals ehf. og Landakots fasteignafélags ehf. var samþykkt í dag. Lyfjaval rekur einnig þrjú apótek. Í tilkynningu um viðskiptin segir að gangi þau eftir verði kaupin fjármögnuð með hlutafjáraukningu Skeljungs í Lyfsalanum sem nemur 400 milljónum króna. Við aukningu verður Skeljungur eigandi að 56% hlutafjár í Lyfsalanum. Kauptilboðið hljóða upp á einn og hálfan milljarð króna og verður kaupverðið greitt með eiginfjárframlagi og lántöku. Stefnt er að því að ljúka kaupunum á fjórða ársfjórðungi en þau eru háð niðurstöðu áreiðanleikakönnunar og samþykki Samkeppniseftirlitsins. Skeljungur hefur verið þekktastur fyrir að reka bensínstöðvar um áratugaskeið. Í tilkynningunni er haft eftir Árna Pétri Jónssyni forstjóra að kaupin séu liður í stefnu Skeljungs um að minnka vægi í sölu eldsneytis með því að fjárfesta í einingum sem tengist henni ekki. Hann segist jafnframt líta til tækifæra í að auka framboð bílaapóteka. Lyfsalinn rekur fyrir eitt slíkt apótek við þjónustustöð Orkunnar sem er í eigu Skeljungs við Vesturlandsveg. Lyf Bensín og olía Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Skeljungur á 10% hlut í Lyfsalanum ehf. sem rekur þrjú apótek á höfuðborgarsvæðinu. Kauptilboð Lyfsalans í allt hlutafél Lyfjavals ehf. og Landakots fasteignafélags ehf. var samþykkt í dag. Lyfjaval rekur einnig þrjú apótek. Í tilkynningu um viðskiptin segir að gangi þau eftir verði kaupin fjármögnuð með hlutafjáraukningu Skeljungs í Lyfsalanum sem nemur 400 milljónum króna. Við aukningu verður Skeljungur eigandi að 56% hlutafjár í Lyfsalanum. Kauptilboðið hljóða upp á einn og hálfan milljarð króna og verður kaupverðið greitt með eiginfjárframlagi og lántöku. Stefnt er að því að ljúka kaupunum á fjórða ársfjórðungi en þau eru háð niðurstöðu áreiðanleikakönnunar og samþykki Samkeppniseftirlitsins. Skeljungur hefur verið þekktastur fyrir að reka bensínstöðvar um áratugaskeið. Í tilkynningunni er haft eftir Árna Pétri Jónssyni forstjóra að kaupin séu liður í stefnu Skeljungs um að minnka vægi í sölu eldsneytis með því að fjárfesta í einingum sem tengist henni ekki. Hann segist jafnframt líta til tækifæra í að auka framboð bílaapóteka. Lyfsalinn rekur fyrir eitt slíkt apótek við þjónustustöð Orkunnar sem er í eigu Skeljungs við Vesturlandsveg.
Lyf Bensín og olía Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira