Stjarnan er þannig félag að það er aðeins litið upp á við Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. júní 2021 21:35 Haraldur Björnsson í leik Stjörnunnar og KR suamrið 2020. Vísir/Hulda Margrét „Það bara eiginlega ekkert betra en að vinna á KR vellinum, held ég. Geggjaðar aðstæður, algjört logn og flottur völlur. Þannig þetta er bara geggjað, “ sagði sigurreifur Haraldur Björnsson að loknum 2-1 endurkomu sigri Stjörnunnar á KR í kvöld. „Maður reynir nú alltaf að halda hreinu en þetta er karakter í liðinu miðað við það sem er búið að gerast og ganga á þá sýndu strákarnir karakter,“ sagði markvörðurinn öflugi um leik kvöldsins en þetta var annað árið í röð sem Stjarnan lendir undir gegn KR á Meistaravöllum en kemur til baka og vinnur 2-1 sigur. „Þetta er alltaf leitin að fyrsta sigurleiknum og eftir því sem það dregst þeim mun pressa kemur. Þetta byrjaði ekki vel, það kom smá stress, okkur var svo slátrað á Kópavogsvelli og það leit ekki vel út en við töluðum um það eldri leikmennirnir að við ætluðum að reyna að halda þessu gangandi. Sýna lit og þó það gangi illa að koma með bros á vör, peppa mannskapinn og svo þegar fyrsti sigurleikurinn kemur þá kemst maður í smá gír,“ sagði Haraldur um frammistöður Stjörnunnar undanfarið en liðið hefur nú spilað fimm leiki án taps í Pepsi Max deildinni. Þá hrósaði Haraldur samherja sínum Eyjólfi Héðinssyni í hástert þar sem Eyjólfur þurfti að leysa miðvörðinn er Björn Berg Bryde meiddist í fyrri hálfleik. Eggert Aron Guðmundsson fékk einnig hrós en hann kom inn af bekknum og skoraði sigurmarkið. „Hann hefur eflaust verið skítstressaður að koma inn á en sjá brosið eftir leik og fólk að syngja nafnið hans. Þetta er frábært fyrir hann.“ „Við þurfum að hugsa um næsta leik, það er þessi klisja. Síðan ég kom í Stjörnuna hefur aldrei verið litið niður á við í töfluna, Stjarnan er þannig félag að það er ekki litið niður á við, það er aðeins litið upp á við. Næsti leikur, ná í þrjú stig og þá er ekkert verið að spá í hvað er fyrir neðan sig,“ sagði Haraldur að endingu. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Stjarnan 1-2 | Stjörnumenn sóttu sigur vestur í bæ Stjarnan var ekkert að svekkja sig á tapinu gegn KA í bikarnum er liðið mætti vestur í bæ og heimsótti KR í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Eftir að lenda undir kom liðið til baka og vann frábæran 2-1 sigur. 28. júní 2021 21:05 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Sjá meira
„Maður reynir nú alltaf að halda hreinu en þetta er karakter í liðinu miðað við það sem er búið að gerast og ganga á þá sýndu strákarnir karakter,“ sagði markvörðurinn öflugi um leik kvöldsins en þetta var annað árið í röð sem Stjarnan lendir undir gegn KR á Meistaravöllum en kemur til baka og vinnur 2-1 sigur. „Þetta er alltaf leitin að fyrsta sigurleiknum og eftir því sem það dregst þeim mun pressa kemur. Þetta byrjaði ekki vel, það kom smá stress, okkur var svo slátrað á Kópavogsvelli og það leit ekki vel út en við töluðum um það eldri leikmennirnir að við ætluðum að reyna að halda þessu gangandi. Sýna lit og þó það gangi illa að koma með bros á vör, peppa mannskapinn og svo þegar fyrsti sigurleikurinn kemur þá kemst maður í smá gír,“ sagði Haraldur um frammistöður Stjörnunnar undanfarið en liðið hefur nú spilað fimm leiki án taps í Pepsi Max deildinni. Þá hrósaði Haraldur samherja sínum Eyjólfi Héðinssyni í hástert þar sem Eyjólfur þurfti að leysa miðvörðinn er Björn Berg Bryde meiddist í fyrri hálfleik. Eggert Aron Guðmundsson fékk einnig hrós en hann kom inn af bekknum og skoraði sigurmarkið. „Hann hefur eflaust verið skítstressaður að koma inn á en sjá brosið eftir leik og fólk að syngja nafnið hans. Þetta er frábært fyrir hann.“ „Við þurfum að hugsa um næsta leik, það er þessi klisja. Síðan ég kom í Stjörnuna hefur aldrei verið litið niður á við í töfluna, Stjarnan er þannig félag að það er ekki litið niður á við, það er aðeins litið upp á við. Næsti leikur, ná í þrjú stig og þá er ekkert verið að spá í hvað er fyrir neðan sig,“ sagði Haraldur að endingu. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Stjarnan 1-2 | Stjörnumenn sóttu sigur vestur í bæ Stjarnan var ekkert að svekkja sig á tapinu gegn KA í bikarnum er liðið mætti vestur í bæ og heimsótti KR í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Eftir að lenda undir kom liðið til baka og vann frábæran 2-1 sigur. 28. júní 2021 21:05 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Sjá meira
Leik lokið: KR - Stjarnan 1-2 | Stjörnumenn sóttu sigur vestur í bæ Stjarnan var ekkert að svekkja sig á tapinu gegn KA í bikarnum er liðið mætti vestur í bæ og heimsótti KR í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Eftir að lenda undir kom liðið til baka og vann frábæran 2-1 sigur. 28. júní 2021 21:05