„Með svarta beltið í að tala andstæðingana upp“ Anton Ingi Leifsson skrifar 30. júní 2021 07:00 Hjulmand fékk hrós frá jaxlinum Stig Tøfting. EPA-EFE/Mads Claus Rasmussen Stig Tøfting, einn af spekingum sjónvarpsstöðvarinnar TV3 Sport, segir að þjálfari danska landsliðsins í fótbolta, Kasper Hjulmand, sé meistari í að tala andstæðinga sína upp. Hjulmand hefur verið duglegur að hrósa komandi andstæðingum danska liðsins í fjölmiðlum og nú síðast sagði hann Tékka vera með frábært lið. Tékkar eru einmitt mótherjar Dana í átta liða úrslitunum en liðin mætast í Baku á laugardaginn. „Mér finnst Kasper Hjulmand svo góður þjálfari. Hann er góður í fjölmiðlum, hann er góður að taka fókusinn frá leikmönnunum og hann er með svarta beltið í að tala andstæðinganna upp,“ sagði Hjulmand í þætti TV3Sport í fyrrakvöld. „Hann sagði að rússlenska liðið væri svo vanmetið. Wales hafði frábæra leikmenn og nú er Tékkland með frábært fótboltalið. Hann er góður í því að færa athyglina frá leikmönnunum.“ Tøfting segir að Hjulmand sé klókur. „Þetta er gott hjá honum. Okkar starf er að segja einhverja hluti. Núna kemur hann og allir leikmennirnir og benda okkur á leik Tékklands gegn Belgíu í mars sem endaði 1-1. Þeir gleyma að þremur dögum síðar töpuðu þeir 1-0 fyrir Wales.“ „Fyrir mig er það mikilvægra að kíkja á hvernig Tékkland spilaði í gær, og gegn Englandi, og þegar ég kíki á leiki þeirra í riðlakeppninni var ég ekki hræddur eða stressaður fyrir að mæta.“ „Þegar ég sá leikinn þeirra gegn Hollandi þá get ég hins vegar séð að það getur verið erfitt að mæta þeim. Þeir eru líkamlega sterkir en rólegir. Við erum með lið sem eru betra en þeirra.“ EM 2020 í fótbolta Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira
Hjulmand hefur verið duglegur að hrósa komandi andstæðingum danska liðsins í fjölmiðlum og nú síðast sagði hann Tékka vera með frábært lið. Tékkar eru einmitt mótherjar Dana í átta liða úrslitunum en liðin mætast í Baku á laugardaginn. „Mér finnst Kasper Hjulmand svo góður þjálfari. Hann er góður í fjölmiðlum, hann er góður að taka fókusinn frá leikmönnunum og hann er með svarta beltið í að tala andstæðinganna upp,“ sagði Hjulmand í þætti TV3Sport í fyrrakvöld. „Hann sagði að rússlenska liðið væri svo vanmetið. Wales hafði frábæra leikmenn og nú er Tékkland með frábært fótboltalið. Hann er góður í því að færa athyglina frá leikmönnunum.“ Tøfting segir að Hjulmand sé klókur. „Þetta er gott hjá honum. Okkar starf er að segja einhverja hluti. Núna kemur hann og allir leikmennirnir og benda okkur á leik Tékklands gegn Belgíu í mars sem endaði 1-1. Þeir gleyma að þremur dögum síðar töpuðu þeir 1-0 fyrir Wales.“ „Fyrir mig er það mikilvægra að kíkja á hvernig Tékkland spilaði í gær, og gegn Englandi, og þegar ég kíki á leiki þeirra í riðlakeppninni var ég ekki hræddur eða stressaður fyrir að mæta.“ „Þegar ég sá leikinn þeirra gegn Hollandi þá get ég hins vegar séð að það getur verið erfitt að mæta þeim. Þeir eru líkamlega sterkir en rólegir. Við erum með lið sem eru betra en þeirra.“
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira