Lækka hámarkshraða á Bústaðavegi vegna framkvæmda næstu mánuði Atli Ísleifsson skrifar 30. júní 2021 14:23 Unnið er að gerð nýrrar götu á svæðinu sem verður hluti af Bústaðavegi, gerð nýs hringtorgs og nýrra undirganga fyrir gangandi og hjólandi umferð. Reykjavíkurborg Hámarksumferðarhraðihefur verið færður tímabundið niður íþrjátíu kílómetra á klukkustundá Bústaðavegi frá gatnamótum Sogavegar/Stjörnugrófarogað Reykjanesbraut. Unnið er að gerð nýrrar götu á svæðinu sem verður hluti af Bústaðavegi, gerð nýs hringtorgs og nýrra undirganga fyrir gangandi og hjólandi umferð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Segir að ökumenn sem beygi af Reykjanesbraut og inn á Sprengisand hjá Grillhúsinu og Atlantsolíu við gatnamótin fari síðan út af svæðinu á nýrri tímabundinni útakstursleið inn Bústaðaveg og þaðan til suðurs eða vesturs. „Veitur þurfa að flytja háspennustrengi sem liggja meðfram Bústaðveginum fjær götunni vegna breytinga á landhæð. Einnig eru Veitur að stækka stofnlagnir fyrir heitt og kalt vatn. Umferð verður færð um hjáleiðir framhjá framkvæmdasvæðinu vegna lagna sem þvera Bústaðaveginn og uppbyggingu hringtorgs og undirganga. Það verður gert í tveimur áföngum. Stutt hjáleið verður gerð í fyrri áfanga þegar grafið verður fyrir kaldavatns- og hitaveitulögn er þvera Bústaðaveginn. Viðameiri hjáleið verður gerð þegar framkvæmdir hefjast við undirgöngin sjálf og hringtorgið. Gert er ráð fyrir að framkvæmdum ljúki á fyrrihluta árins 2022. Verkið í heild felst í: Byggingu undirganga fyrir gangandi og hjólandi umferð undir Bústaðaveg og gerð hringtorgs á Bústaðaveg, ásamt allri jarðvinnu þessu tengt. Hækkun Bústaðavegar, malbikun og frágangur á um 200 m kafla. Gerð nýrrar götu frá Bústaðavegi til norðurs, vestan við Sprengisand og hesthús. Gerð göngu- og hjólreiðastígs frá Miklubraut, meðfram rampa að Reykjanesbraut, suður fyrir ofannefnd undirgöng. Gerð tengistíga. Malbika skal stíga og ganga frá umhverfi. Færslu rampa lítillega til austurs. Byggingu stoðveggja ásamt hljóðvörn. Gerð vegriða og handriða. Flutningi rafstrengja, lögn götuljósastrengja, uppsetningu ljósastaura á stoðveggjum og meðfram stígum, Bústaðavegi og nýrri götu. Lögn fráveitulagna, gerð „blágrænna ofanvatnslausna“, lögn neysluvatns- og hitaveitulagna, lögn raflagna og gatna- og stíglýsingar. Lögn ljósleiðara. Reykjavík Umferðaröryggi Skipulag Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Erlent Fleiri fréttir „Endilega nota mannbrodda“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Sjá meira
Unnið er að gerð nýrrar götu á svæðinu sem verður hluti af Bústaðavegi, gerð nýs hringtorgs og nýrra undirganga fyrir gangandi og hjólandi umferð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Segir að ökumenn sem beygi af Reykjanesbraut og inn á Sprengisand hjá Grillhúsinu og Atlantsolíu við gatnamótin fari síðan út af svæðinu á nýrri tímabundinni útakstursleið inn Bústaðaveg og þaðan til suðurs eða vesturs. „Veitur þurfa að flytja háspennustrengi sem liggja meðfram Bústaðveginum fjær götunni vegna breytinga á landhæð. Einnig eru Veitur að stækka stofnlagnir fyrir heitt og kalt vatn. Umferð verður færð um hjáleiðir framhjá framkvæmdasvæðinu vegna lagna sem þvera Bústaðaveginn og uppbyggingu hringtorgs og undirganga. Það verður gert í tveimur áföngum. Stutt hjáleið verður gerð í fyrri áfanga þegar grafið verður fyrir kaldavatns- og hitaveitulögn er þvera Bústaðaveginn. Viðameiri hjáleið verður gerð þegar framkvæmdir hefjast við undirgöngin sjálf og hringtorgið. Gert er ráð fyrir að framkvæmdum ljúki á fyrrihluta árins 2022. Verkið í heild felst í: Byggingu undirganga fyrir gangandi og hjólandi umferð undir Bústaðaveg og gerð hringtorgs á Bústaðaveg, ásamt allri jarðvinnu þessu tengt. Hækkun Bústaðavegar, malbikun og frágangur á um 200 m kafla. Gerð nýrrar götu frá Bústaðavegi til norðurs, vestan við Sprengisand og hesthús. Gerð göngu- og hjólreiðastígs frá Miklubraut, meðfram rampa að Reykjanesbraut, suður fyrir ofannefnd undirgöng. Gerð tengistíga. Malbika skal stíga og ganga frá umhverfi. Færslu rampa lítillega til austurs. Byggingu stoðveggja ásamt hljóðvörn. Gerð vegriða og handriða. Flutningi rafstrengja, lögn götuljósastrengja, uppsetningu ljósastaura á stoðveggjum og meðfram stígum, Bústaðavegi og nýrri götu. Lögn fráveitulagna, gerð „blágrænna ofanvatnslausna“, lögn neysluvatns- og hitaveitulagna, lögn raflagna og gatna- og stíglýsingar. Lögn ljósleiðara.
Reykjavík Umferðaröryggi Skipulag Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Erlent Fleiri fréttir „Endilega nota mannbrodda“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Sjá meira