Lækka hámarkshraða á Bústaðavegi vegna framkvæmda næstu mánuði Atli Ísleifsson skrifar 30. júní 2021 14:23 Unnið er að gerð nýrrar götu á svæðinu sem verður hluti af Bústaðavegi, gerð nýs hringtorgs og nýrra undirganga fyrir gangandi og hjólandi umferð. Reykjavíkurborg Hámarksumferðarhraðihefur verið færður tímabundið niður íþrjátíu kílómetra á klukkustundá Bústaðavegi frá gatnamótum Sogavegar/Stjörnugrófarogað Reykjanesbraut. Unnið er að gerð nýrrar götu á svæðinu sem verður hluti af Bústaðavegi, gerð nýs hringtorgs og nýrra undirganga fyrir gangandi og hjólandi umferð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Segir að ökumenn sem beygi af Reykjanesbraut og inn á Sprengisand hjá Grillhúsinu og Atlantsolíu við gatnamótin fari síðan út af svæðinu á nýrri tímabundinni útakstursleið inn Bústaðaveg og þaðan til suðurs eða vesturs. „Veitur þurfa að flytja háspennustrengi sem liggja meðfram Bústaðveginum fjær götunni vegna breytinga á landhæð. Einnig eru Veitur að stækka stofnlagnir fyrir heitt og kalt vatn. Umferð verður færð um hjáleiðir framhjá framkvæmdasvæðinu vegna lagna sem þvera Bústaðaveginn og uppbyggingu hringtorgs og undirganga. Það verður gert í tveimur áföngum. Stutt hjáleið verður gerð í fyrri áfanga þegar grafið verður fyrir kaldavatns- og hitaveitulögn er þvera Bústaðaveginn. Viðameiri hjáleið verður gerð þegar framkvæmdir hefjast við undirgöngin sjálf og hringtorgið. Gert er ráð fyrir að framkvæmdum ljúki á fyrrihluta árins 2022. Verkið í heild felst í: Byggingu undirganga fyrir gangandi og hjólandi umferð undir Bústaðaveg og gerð hringtorgs á Bústaðaveg, ásamt allri jarðvinnu þessu tengt. Hækkun Bústaðavegar, malbikun og frágangur á um 200 m kafla. Gerð nýrrar götu frá Bústaðavegi til norðurs, vestan við Sprengisand og hesthús. Gerð göngu- og hjólreiðastígs frá Miklubraut, meðfram rampa að Reykjanesbraut, suður fyrir ofannefnd undirgöng. Gerð tengistíga. Malbika skal stíga og ganga frá umhverfi. Færslu rampa lítillega til austurs. Byggingu stoðveggja ásamt hljóðvörn. Gerð vegriða og handriða. Flutningi rafstrengja, lögn götuljósastrengja, uppsetningu ljósastaura á stoðveggjum og meðfram stígum, Bústaðavegi og nýrri götu. Lögn fráveitulagna, gerð „blágrænna ofanvatnslausna“, lögn neysluvatns- og hitaveitulagna, lögn raflagna og gatna- og stíglýsingar. Lögn ljósleiðara. Reykjavík Umferðaröryggi Skipulag Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Sjá meira
Unnið er að gerð nýrrar götu á svæðinu sem verður hluti af Bústaðavegi, gerð nýs hringtorgs og nýrra undirganga fyrir gangandi og hjólandi umferð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Segir að ökumenn sem beygi af Reykjanesbraut og inn á Sprengisand hjá Grillhúsinu og Atlantsolíu við gatnamótin fari síðan út af svæðinu á nýrri tímabundinni útakstursleið inn Bústaðaveg og þaðan til suðurs eða vesturs. „Veitur þurfa að flytja háspennustrengi sem liggja meðfram Bústaðveginum fjær götunni vegna breytinga á landhæð. Einnig eru Veitur að stækka stofnlagnir fyrir heitt og kalt vatn. Umferð verður færð um hjáleiðir framhjá framkvæmdasvæðinu vegna lagna sem þvera Bústaðaveginn og uppbyggingu hringtorgs og undirganga. Það verður gert í tveimur áföngum. Stutt hjáleið verður gerð í fyrri áfanga þegar grafið verður fyrir kaldavatns- og hitaveitulögn er þvera Bústaðaveginn. Viðameiri hjáleið verður gerð þegar framkvæmdir hefjast við undirgöngin sjálf og hringtorgið. Gert er ráð fyrir að framkvæmdum ljúki á fyrrihluta árins 2022. Verkið í heild felst í: Byggingu undirganga fyrir gangandi og hjólandi umferð undir Bústaðaveg og gerð hringtorgs á Bústaðaveg, ásamt allri jarðvinnu þessu tengt. Hækkun Bústaðavegar, malbikun og frágangur á um 200 m kafla. Gerð nýrrar götu frá Bústaðavegi til norðurs, vestan við Sprengisand og hesthús. Gerð göngu- og hjólreiðastígs frá Miklubraut, meðfram rampa að Reykjanesbraut, suður fyrir ofannefnd undirgöng. Gerð tengistíga. Malbika skal stíga og ganga frá umhverfi. Færslu rampa lítillega til austurs. Byggingu stoðveggja ásamt hljóðvörn. Gerð vegriða og handriða. Flutningi rafstrengja, lögn götuljósastrengja, uppsetningu ljósastaura á stoðveggjum og meðfram stígum, Bústaðavegi og nýrri götu. Lögn fráveitulagna, gerð „blágrænna ofanvatnslausna“, lögn neysluvatns- og hitaveitulagna, lögn raflagna og gatna- og stíglýsingar. Lögn ljósleiðara.
Reykjavík Umferðaröryggi Skipulag Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Sjá meira