Helena um félagaskiptin: „Veit hvernig umgjörðin og stemningin er í Hafnarfirði“ Anton Ingi Leifsson skrifar 30. júní 2021 20:30 Helena er spennt fyrir komandi tímabili hjá uppeldisfélaginu. vísir/skjáskot Helena Sverrisdóttir, Íslandsmeistari með Val, er spennt fyrir komandi áskorun með uppeldisfélaginu Haukum. Tilkynnt var á dögunum að Helena hefði skrifað undir samning við uppeldisfélagið og kemur því til félagsins frá Val þar sem hún hefur leikið síðustu ár. Hún segir að síðasta tímabil hefði tekið á - en það hefði endað vel; með Íslandsmeistaratitli. „Þetta var langt og strangt tímabil. Maður var á skýji en nú er það að byrja að æfa aftur og gera sig tilbúna fyrir næsta tímabil,“ sagði Helena. „Mér finnst gaman að lyfta svo nú er maður aðeins minna í körfubolta og meira inn í lyftingarsalnum og hjóla og hlaupa.“ Hún segir markmiðin skýr í Hafnarfirði. „Haukarnir voru næst því á síðustu leiktíð en við setjum stefnuna þangað. Það er enn smá óskýrt hvernig leikmannahópurinn verður en ég veit hvernig umgjörðin og stemningin er í Hafnarfirði. Þau eru að fara þangað til að vinna.“ Ein sú besta kveður þó Val með söknuði. „Þetta var ógeðslega erfið ákvörðun. Ég er að fara úr geggjuðu liði með frábæran þjálfara en ég er mjög spennt að fara aftur heim. Við búum hliðina á Ásvöllum og það verður stutt að fara. Ég er mjög spennt.“ Klippa: Sportpakkinn - Helena til Hauka Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild kvenna Haukar Valur Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Tilkynnt var á dögunum að Helena hefði skrifað undir samning við uppeldisfélagið og kemur því til félagsins frá Val þar sem hún hefur leikið síðustu ár. Hún segir að síðasta tímabil hefði tekið á - en það hefði endað vel; með Íslandsmeistaratitli. „Þetta var langt og strangt tímabil. Maður var á skýji en nú er það að byrja að æfa aftur og gera sig tilbúna fyrir næsta tímabil,“ sagði Helena. „Mér finnst gaman að lyfta svo nú er maður aðeins minna í körfubolta og meira inn í lyftingarsalnum og hjóla og hlaupa.“ Hún segir markmiðin skýr í Hafnarfirði. „Haukarnir voru næst því á síðustu leiktíð en við setjum stefnuna þangað. Það er enn smá óskýrt hvernig leikmannahópurinn verður en ég veit hvernig umgjörðin og stemningin er í Hafnarfirði. Þau eru að fara þangað til að vinna.“ Ein sú besta kveður þó Val með söknuði. „Þetta var ógeðslega erfið ákvörðun. Ég er að fara úr geggjuðu liði með frábæran þjálfara en ég er mjög spennt að fara aftur heim. Við búum hliðina á Ásvöllum og það verður stutt að fara. Ég er mjög spennt.“ Klippa: Sportpakkinn - Helena til Hauka Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild kvenna Haukar Valur Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira