Stjörnuliðið gerði virkilega vel Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júlí 2021 17:15 Stjarnan vann magnaðan sigur á Kópavogsvelli. Vísir/Hulda Margrét Stjarnan vann sinn þriðja leik í röð í Pepsi Max deild kvenna er liðið lagði Íslandsmeistara Breiðabliks mjög óvænt 1-2 á Kópavogsvelli. Magnaður sigur Stjörnunnar var eðlilega til umræðu í Pepsi Max Mörkunum. Umræðuna má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. „Þær börðust eins og ljós, viltu þetta einhvern veginn miklu meira. Við ræðum nú Blikana á eftir en það verður að segjast að þetta er gríðarlega vel upplagt hjá Kristjáni [Guðmundssyni, þjálfara Stjörnunnar] en það þarf ýmislegt annað að ganga upp,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi. „Hann lagði leikinn ofboðslega vel upp og þær fylgdu leikplaninu. Maður sá að Blikarnir voru orðnar virkilega pirraðar. Þær náðu aldrei að leita að réttu leiðinni, fóru bara í langur bolti, langur bolti – reyna koma honum inn í einhvern veginn,“ sagði Lilja Dögg Valþórsdóttir. „Þetta er ekki það Breiðablikslið sem við þekkjum. Þær eru vanar að spila frá öftustu línu þó þær sendi einn og einn langan bolta fram þá vilja þær frekar spila upp völlinn,“ sagði Helena um frammistöðu Blika í leiknum. „Stjörnuliðið gerði virkilega vel, bakverðirnir báðir frábærir. Anna María [Baldursdóttir] alltaf mætt í hjálpina. Þær hleyptu landsliðskonunum Áslaugu Mundu [Gunnlaugsdóttur] og Öglu Maríu [Albertsdóttur] nánast aldrei fyrir aftan sig. Voru frekar að gefa þeim hornspyrnum sem þeim tókst að verjast vel,“ bætti Mist Rúnarsdóttir við og hélt svo áfram. „Það var svo gaman hvað þær voru beinskeyttar þegar þær unnu boltann. Alltaf að leita fram á við og þær voru bara að koma Blikum úr jafnvægi trekk í trekk. Við sjáum í marki númer tvö hjá Katrínu [Ásbjörnsdóttur] að það var skjálfti í þessu,“ sagði Mist að endingu. Klippa: Umræða um sigur Stjörnunnar Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-mörkin Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Breiðablik Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sjá meira
Umræðuna má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. „Þær börðust eins og ljós, viltu þetta einhvern veginn miklu meira. Við ræðum nú Blikana á eftir en það verður að segjast að þetta er gríðarlega vel upplagt hjá Kristjáni [Guðmundssyni, þjálfara Stjörnunnar] en það þarf ýmislegt annað að ganga upp,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi. „Hann lagði leikinn ofboðslega vel upp og þær fylgdu leikplaninu. Maður sá að Blikarnir voru orðnar virkilega pirraðar. Þær náðu aldrei að leita að réttu leiðinni, fóru bara í langur bolti, langur bolti – reyna koma honum inn í einhvern veginn,“ sagði Lilja Dögg Valþórsdóttir. „Þetta er ekki það Breiðablikslið sem við þekkjum. Þær eru vanar að spila frá öftustu línu þó þær sendi einn og einn langan bolta fram þá vilja þær frekar spila upp völlinn,“ sagði Helena um frammistöðu Blika í leiknum. „Stjörnuliðið gerði virkilega vel, bakverðirnir báðir frábærir. Anna María [Baldursdóttir] alltaf mætt í hjálpina. Þær hleyptu landsliðskonunum Áslaugu Mundu [Gunnlaugsdóttur] og Öglu Maríu [Albertsdóttur] nánast aldrei fyrir aftan sig. Voru frekar að gefa þeim hornspyrnum sem þeim tókst að verjast vel,“ bætti Mist Rúnarsdóttir við og hélt svo áfram. „Það var svo gaman hvað þær voru beinskeyttar þegar þær unnu boltann. Alltaf að leita fram á við og þær voru bara að koma Blikum úr jafnvægi trekk í trekk. Við sjáum í marki númer tvö hjá Katrínu [Ásbjörnsdóttur] að það var skjálfti í þessu,“ sagði Mist að endingu. Klippa: Umræða um sigur Stjörnunnar Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-mörkin Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Breiðablik Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sjá meira