Fljótari en Mbappe og Sterling Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júlí 2021 17:02 AC fagnar þrumufleyg sínum gegn Rússum sem söng í netinu. Stuart Franklin/Getty Images Andreas Christiansen hefur verið algjörlega magnaður í vörn danska liðsins á Evrópumótinu í sumar en Danir eru komnir alla leið í undanúrslitin. Danmörk vann í gær 2-1 sigur á Tékklandi í átta liða úrslitunum í Bakú en næst bíða Englendingar á þeirra heimavelli, Wembley, á miðvikudaginn kemur. Ef marka má gögn UEFA þá er Andreas Christiansen, betur þekktur sem AC í heimalandinu, næst hraðasti leikmaður mótsins. Hans hraðasti sprettur á mótinu var 33,3 kílómetrar á klukkustund og þar með hraðari en leikmenn á borð við Raheem Sterling og Kylian Mbappe, sem þykja ansi fljótir. Marcus Rashford er eini leikmaðurinn í liðum Dana og Englands sem hefur átt hraðari sprett en AC á mótinu. Rashford hefur mælst með sprett 33,5 kílómetra á klukkustund. Leikur Englands og Dana verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport EM á miðvikudaginn en flautað verður til leiks klukkan 19.00. According to @EURO2020 Andreas Christensen has clocked the joint-seventh highest top speed of any player at the tournament so far: 33.3 km/hFaster than:◉ Raheem Sterling (33.1)◉ Kyle Walker (32.8)◉ Raphaël Varane (32.6)◉ Kylian Mbappé (32.2)#DEN pic.twitter.com/ITqGUknwMt— Squawka Football (@Squawka) July 4, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Danmörk vann í gær 2-1 sigur á Tékklandi í átta liða úrslitunum í Bakú en næst bíða Englendingar á þeirra heimavelli, Wembley, á miðvikudaginn kemur. Ef marka má gögn UEFA þá er Andreas Christiansen, betur þekktur sem AC í heimalandinu, næst hraðasti leikmaður mótsins. Hans hraðasti sprettur á mótinu var 33,3 kílómetrar á klukkustund og þar með hraðari en leikmenn á borð við Raheem Sterling og Kylian Mbappe, sem þykja ansi fljótir. Marcus Rashford er eini leikmaðurinn í liðum Dana og Englands sem hefur átt hraðari sprett en AC á mótinu. Rashford hefur mælst með sprett 33,5 kílómetra á klukkustund. Leikur Englands og Dana verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport EM á miðvikudaginn en flautað verður til leiks klukkan 19.00. According to @EURO2020 Andreas Christensen has clocked the joint-seventh highest top speed of any player at the tournament so far: 33.3 km/hFaster than:◉ Raheem Sterling (33.1)◉ Kyle Walker (32.8)◉ Raphaël Varane (32.6)◉ Kylian Mbappé (32.2)#DEN pic.twitter.com/ITqGUknwMt— Squawka Football (@Squawka) July 4, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira