Spinazzola fór í aðgerð í Finnlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júlí 2021 12:31 Leonardo Spinazzola grét þegar hann áttaði sig á því að hann yrði ekki meira með á EM. AP/Philipp Guelland Ítalski landsliðsmaðurinn Leonardo Spinazzola verður ekki með liði sínu á móti Spáni í undanúrslitaleik EM á Wembley í kvöld. Hann gekkst undir aðgerð í gær. Spinazzola hefur átt frábært Evrópumót en meiddist illa á hásin undir lok leiksins á móti Portúgal í átta liða úrslitum EM. Fljótlega mátti sjá á viðbrögðum Spinazzola að meiðslin voru alvarlega þvi hann var borinn grátandi af velli. Spinazzola gekkst undir hásinaraðgerðina í Finnlandi og verður í kjölfarið frá í sex mánuði. View this post on Instagram A post shared by Leonardo Spinazzola (@spina_leo) Þessi 28 ára gamli leikmaður Roma var kominn á innkaupalistann hjá liðum eins og Tottenham en þessi meiðsli skelltu aftur glugganum sem hann hafði opnað með góðri spilamennsku á mótinu. „Aðgerðin gekk fullkomalega upp. Ég vil þakka öllum sem hafa stutt við bakið á mér. Niðurtalningin er hafin,“ skrifaði Leonardo Spinazzola við mynd af sér brosandi í rúmi sínu á sjúkrahúsinu. Jose Mourinho, nýr knattspyrnustjóri Roma, sagði meiðslin vera skelfilegar fréttir fyrir liðið og ítalski landsliðsmaðurinn Leonardo Bonucci sagði að ítalska liðið ætli að tileinka Spinazzola sigurinn á Spáni í kvöld. Undanúrslitaleikur Ítalíu og Spánar hefst klukkan 19.00 í kvöld og verður sýndur beint á EM-stöðinni. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira
Spinazzola hefur átt frábært Evrópumót en meiddist illa á hásin undir lok leiksins á móti Portúgal í átta liða úrslitum EM. Fljótlega mátti sjá á viðbrögðum Spinazzola að meiðslin voru alvarlega þvi hann var borinn grátandi af velli. Spinazzola gekkst undir hásinaraðgerðina í Finnlandi og verður í kjölfarið frá í sex mánuði. View this post on Instagram A post shared by Leonardo Spinazzola (@spina_leo) Þessi 28 ára gamli leikmaður Roma var kominn á innkaupalistann hjá liðum eins og Tottenham en þessi meiðsli skelltu aftur glugganum sem hann hafði opnað með góðri spilamennsku á mótinu. „Aðgerðin gekk fullkomalega upp. Ég vil þakka öllum sem hafa stutt við bakið á mér. Niðurtalningin er hafin,“ skrifaði Leonardo Spinazzola við mynd af sér brosandi í rúmi sínu á sjúkrahúsinu. Jose Mourinho, nýr knattspyrnustjóri Roma, sagði meiðslin vera skelfilegar fréttir fyrir liðið og ítalski landsliðsmaðurinn Leonardo Bonucci sagði að ítalska liðið ætli að tileinka Spinazzola sigurinn á Spáni í kvöld. Undanúrslitaleikur Ítalíu og Spánar hefst klukkan 19.00 í kvöld og verður sýndur beint á EM-stöðinni. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira