Fjöldi farþega þrefaldaðist milli mánaða Eiður Þór Árnason skrifar 6. júlí 2021 17:50 Stjórnendur Icelandair telja að félagið sé í sterkri stöðu þegar ferðaþjónusta tekur við sér á heimsvísu. Vísir/Vilhelm Fjöldi farþega í millilandaflugi Icelandair rúmlega þrefaldaðist á milli maí og júní 2021. 72 þúsund farþegar flugu með félaginu í júní samanborið við 22 þúsund í fyrri mánuði. Samhliða því heldur farþegum í innanlandsflugi áfram að fjölga. Þetta kemur fram í mánaðarlegum flutningatölum fyrir júnímánuð sem Icelandair Group birti í Kauphöll í dag. Fraktflutningar jukust um 12% á milli ára en heildarfjöldi farþega var rúmlega 94 þúsund í júní. Fjöldi farþega til Íslands var rúmlega 45 þúsund, tæplega fjórfalt fleiri en komu til landsins með Icelandair í júní í fyrra þegar komufarþegar voru um 12 þúsund. Fjöldi farþega frá Íslandi var um 12.500, samanborið við 6.200 í júní í fyrra. Nýta stærri vélar til að anna eftirspurn eftir frakt Sætanýting félagsins í millilandaflugi var 53,2% í júní. Að sögn Icelandair skýrist lægri sætanýting að hluta af því að félagið hefur síðustu mánuði notað stærri vélar, Boeing 767, á ákveðnum flugleiðum til að mæta eftirspurn eftir fraktflutningum samhliða farþegaflugi. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir að farþegaaukningin gefi ákveðna mynd af því hversu eftirsóttur áfangastaður Ísland er nú þegar ferðavilji er að aukast jafnt og þétt samhliða bólusetningum og auknu svigrúmi til ferðalaga. Fjöldi farþega í innanlandsflugi var rúmlega 22 þúsund sem er fjölgun um 4 þúsund farþega miðað við maímánuð og 10 þúsund fleiri farþegar en ferðuðust með innanlandsflugi félagsins í júní í fyrra. „Við höfum lagt áherslu á að viðhalda innviðum og þeim sveigjanleika að geta brugðist hratt og örugglega við aukinni eftirspurn til hagsbóta fyrir íslenska ferðaþjónustu og samfélagið í heild,“ er haft eftir Boga í tilkynningunni. Icelandair Fréttir af flugi Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Atvinnulíf Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Milljónavirði af gini á víðavangi og búið til með íslensku veðri Atvinnulíf Fleiri fréttir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Sjá meira
Þetta kemur fram í mánaðarlegum flutningatölum fyrir júnímánuð sem Icelandair Group birti í Kauphöll í dag. Fraktflutningar jukust um 12% á milli ára en heildarfjöldi farþega var rúmlega 94 þúsund í júní. Fjöldi farþega til Íslands var rúmlega 45 þúsund, tæplega fjórfalt fleiri en komu til landsins með Icelandair í júní í fyrra þegar komufarþegar voru um 12 þúsund. Fjöldi farþega frá Íslandi var um 12.500, samanborið við 6.200 í júní í fyrra. Nýta stærri vélar til að anna eftirspurn eftir frakt Sætanýting félagsins í millilandaflugi var 53,2% í júní. Að sögn Icelandair skýrist lægri sætanýting að hluta af því að félagið hefur síðustu mánuði notað stærri vélar, Boeing 767, á ákveðnum flugleiðum til að mæta eftirspurn eftir fraktflutningum samhliða farþegaflugi. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir að farþegaaukningin gefi ákveðna mynd af því hversu eftirsóttur áfangastaður Ísland er nú þegar ferðavilji er að aukast jafnt og þétt samhliða bólusetningum og auknu svigrúmi til ferðalaga. Fjöldi farþega í innanlandsflugi var rúmlega 22 þúsund sem er fjölgun um 4 þúsund farþega miðað við maímánuð og 10 þúsund fleiri farþegar en ferðuðust með innanlandsflugi félagsins í júní í fyrra. „Við höfum lagt áherslu á að viðhalda innviðum og þeim sveigjanleika að geta brugðist hratt og örugglega við aukinni eftirspurn til hagsbóta fyrir íslenska ferðaþjónustu og samfélagið í heild,“ er haft eftir Boga í tilkynningunni.
Icelandair Fréttir af flugi Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Atvinnulíf Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Milljónavirði af gini á víðavangi og búið til með íslensku veðri Atvinnulíf Fleiri fréttir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Sjá meira