Agla María: Ef við vinnum alla leiki þá er titillinn okkar Sverrir Már Smárason skrifar 6. júlí 2021 22:56 Agla María Albertsdóttir var eðlilega í skýjunum með sigur liðsins í kvöld. VÍSIR/VILHELM Agla María Albertsdóttir, landsliðskona og leikmaður Breiðabliks, var að vonum sátt eftir dramatískan 3-2 endurkomusigur síns liðs gegn Þrótti í Laugardalnum í kvöld. „Já, bara stórkostleg tilfinning, ótrúlega sætt. Það var mjög svekkjandi að lenda þarna 2-1 undir og bara að jafna þá höfðum við allar trú á þessu allan tímann, get ekki lýst þessu, bara frábært.“ sagði Agla María. Blikastúlkur höfðu mikla yfirburði á vellinum í fyrri hálfleik en náði einungis að skora eitt mark. Í síðari hálfleik tóku Þróttarar við sér og komust 2-1 yfir áður en Breiðablik snéru leiknum aftur í sigur í blálokin þar sem Agla María jafnaði meðal annars í 2-2. „Það vantaði aðeins uppá á síðasta þriðjungi og þetta var svolítið stöngin út.“ sagði Agla María um fyrri hálfleikinn og hafði þegar hún var beðin um að lýsa eigin marki sagði Agla María „hún stóð aðeins framarlega og fjær hornið var laust, auðvitað þarf smá heppni líka en mér fannst ég eiga þetta skilið eftir sláarskotið í fyrri hálfleik.“ Breiðablik eru einu stigi á eftir Val á toppi deildarinnar. Agla María segir þær lítið pæla í öðrum liðum og að þær ætli að vinna rest. „Sko, ef við vinnum alla leiki sem eftir eru þá er titillinn okkar svo við pælum ekki mikið í þeim (Val).“ Að lokum voru komnar upp vangaveltur um það hvort Agla María væri á leið í atvinnumennsku nú í glugganum. Agla María sagði svo ekki vera. „Ég er bara samningsbundin Breiðabliki og stefni á að klára tímabilið með þeim.“ Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Breiðablik Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Meistararnir þurfa að svara fyrir sig Eftir tap gegn Stjörnunni mæta Íslandsmeistarar Breiðabliks liði Þróttar í Laugardalnum í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. 6. júlí 2021 19:15 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira
„Já, bara stórkostleg tilfinning, ótrúlega sætt. Það var mjög svekkjandi að lenda þarna 2-1 undir og bara að jafna þá höfðum við allar trú á þessu allan tímann, get ekki lýst þessu, bara frábært.“ sagði Agla María. Blikastúlkur höfðu mikla yfirburði á vellinum í fyrri hálfleik en náði einungis að skora eitt mark. Í síðari hálfleik tóku Þróttarar við sér og komust 2-1 yfir áður en Breiðablik snéru leiknum aftur í sigur í blálokin þar sem Agla María jafnaði meðal annars í 2-2. „Það vantaði aðeins uppá á síðasta þriðjungi og þetta var svolítið stöngin út.“ sagði Agla María um fyrri hálfleikinn og hafði þegar hún var beðin um að lýsa eigin marki sagði Agla María „hún stóð aðeins framarlega og fjær hornið var laust, auðvitað þarf smá heppni líka en mér fannst ég eiga þetta skilið eftir sláarskotið í fyrri hálfleik.“ Breiðablik eru einu stigi á eftir Val á toppi deildarinnar. Agla María segir þær lítið pæla í öðrum liðum og að þær ætli að vinna rest. „Sko, ef við vinnum alla leiki sem eftir eru þá er titillinn okkar svo við pælum ekki mikið í þeim (Val).“ Að lokum voru komnar upp vangaveltur um það hvort Agla María væri á leið í atvinnumennsku nú í glugganum. Agla María sagði svo ekki vera. „Ég er bara samningsbundin Breiðabliki og stefni á að klára tímabilið með þeim.“ Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Breiðablik Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Meistararnir þurfa að svara fyrir sig Eftir tap gegn Stjörnunni mæta Íslandsmeistarar Breiðabliks liði Þróttar í Laugardalnum í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. 6. júlí 2021 19:15 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira
Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Meistararnir þurfa að svara fyrir sig Eftir tap gegn Stjörnunni mæta Íslandsmeistarar Breiðabliks liði Þróttar í Laugardalnum í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. 6. júlí 2021 19:15