Var staddur á heimili þjálfara síns þegar hann lenti í flugeldaslysinu á 4. júlí og lést Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2021 11:31 Matiss Kivlenieks lék með Columbus Blue Jackets í bandarísku atvinnumannadeildinni í íshokkí og var markvörður. Getty/Jamie Sabau Íshokkí markvörðurinn Matiss Kivlenieks sem lést eftir flugeldaóhapp í fjórða júlí hátíðarhöldum í Bandaríkjunum var staddur á heimili markvarðarþjálfara liðsins, Manny Legace. Kivlenieks, sem var 24 ára gamall Letti, lék með Columbus Blue Jackets í NHL-deildinni. Hann hafði spilað í NHL-deildinni síðan á 2019-20 tímabilinu. Can t imagine the trauma Elvis Merzlikins and Manny Legace are experiencing following Matiss Kivlenieks death.They deserve more support than a news cycle of thoughts & prayers. https://t.co/DoQyMgExGP— Emily Kaplan (@emilymkaplan) July 6, 2021 Kivlenieks fékk mikið högg á brjóstkassann eftir að undirstaða fyrir flugeldaskot fór á flug. Hann sat ásamt fleirum í heitum potti og reyndi að forða sér undan en fékk járnið í brjóstkassann. Atvikið er rannsakað sem slys en þrír á staðnum hringdu í Neyðarlínuna eftir slysið. Kivlenieks var látinn þegar hann kom á sjúkrahúsið. Hann lést vegna mikill áverka á lungum og hjarta. Columbus Blue Jackets and Latvian national team goaltender Mat ss Kivlenieks has passed away at the age of 24(per @lhf_lv + @Aportzline) pic.twitter.com/awdE3s4gst— Hockey Night in Canada (@hockeynight) July 5, 2021 Kivlenieks og liðsfélagi hans Elvis Merzlikins höfðu ferðast til Novi í Michigan fylki þar sem markvarðarþjálfari Columbus Blue Jackets liðsins átti heima. Í viðbót við hátíðarhöld vegna þjóðhátíðardags Bandaríkjanna þá var dóttir þjálfarans einnig að gifta sig. Before tonight's #StanleyCup Game 4, a moment of silence was held for Blue Jackets goaltender Matiss Kivlenieks.Kivlenieks, 24, died of chest trauma from an errant fireworks mortar blast that occurred Sunday. (via @BlueJacketsNHL) pic.twitter.com/ocsTERPkrf— ESPN (@espn) July 6, 2021 Íshokkí Lettland Bandaríkin Tengdar fréttir Markvörður Lettlands látinn aðeins 24 ára að aldri Matiss Kivlenieks, markvörður Lettlands og Columbus Blue Jackets í NHL-deildinni í íshokkí, er látinn aðeins 24 ára að aldri. Aðeins rúmur mánuður er síðan Kivlenieks stóð í markinu er Lettland vann frækinn 2-0 sigur á Kanada á HM í íshokkí. 5. júlí 2021 16:30 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Í beinni: Newcastle - Arsenal | Heimamenn í lykilstöðu Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Sjá meira
Kivlenieks, sem var 24 ára gamall Letti, lék með Columbus Blue Jackets í NHL-deildinni. Hann hafði spilað í NHL-deildinni síðan á 2019-20 tímabilinu. Can t imagine the trauma Elvis Merzlikins and Manny Legace are experiencing following Matiss Kivlenieks death.They deserve more support than a news cycle of thoughts & prayers. https://t.co/DoQyMgExGP— Emily Kaplan (@emilymkaplan) July 6, 2021 Kivlenieks fékk mikið högg á brjóstkassann eftir að undirstaða fyrir flugeldaskot fór á flug. Hann sat ásamt fleirum í heitum potti og reyndi að forða sér undan en fékk járnið í brjóstkassann. Atvikið er rannsakað sem slys en þrír á staðnum hringdu í Neyðarlínuna eftir slysið. Kivlenieks var látinn þegar hann kom á sjúkrahúsið. Hann lést vegna mikill áverka á lungum og hjarta. Columbus Blue Jackets and Latvian national team goaltender Mat ss Kivlenieks has passed away at the age of 24(per @lhf_lv + @Aportzline) pic.twitter.com/awdE3s4gst— Hockey Night in Canada (@hockeynight) July 5, 2021 Kivlenieks og liðsfélagi hans Elvis Merzlikins höfðu ferðast til Novi í Michigan fylki þar sem markvarðarþjálfari Columbus Blue Jackets liðsins átti heima. Í viðbót við hátíðarhöld vegna þjóðhátíðardags Bandaríkjanna þá var dóttir þjálfarans einnig að gifta sig. Before tonight's #StanleyCup Game 4, a moment of silence was held for Blue Jackets goaltender Matiss Kivlenieks.Kivlenieks, 24, died of chest trauma from an errant fireworks mortar blast that occurred Sunday. (via @BlueJacketsNHL) pic.twitter.com/ocsTERPkrf— ESPN (@espn) July 6, 2021
Íshokkí Lettland Bandaríkin Tengdar fréttir Markvörður Lettlands látinn aðeins 24 ára að aldri Matiss Kivlenieks, markvörður Lettlands og Columbus Blue Jackets í NHL-deildinni í íshokkí, er látinn aðeins 24 ára að aldri. Aðeins rúmur mánuður er síðan Kivlenieks stóð í markinu er Lettland vann frækinn 2-0 sigur á Kanada á HM í íshokkí. 5. júlí 2021 16:30 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Í beinni: Newcastle - Arsenal | Heimamenn í lykilstöðu Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Sjá meira
Markvörður Lettlands látinn aðeins 24 ára að aldri Matiss Kivlenieks, markvörður Lettlands og Columbus Blue Jackets í NHL-deildinni í íshokkí, er látinn aðeins 24 ára að aldri. Aðeins rúmur mánuður er síðan Kivlenieks stóð í markinu er Lettland vann frækinn 2-0 sigur á Kanada á HM í íshokkí. 5. júlí 2021 16:30