Sala Patricio til Rómar gæti opnað dyrnar fyrir Ögmund Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. júlí 2021 10:01 José Sá, Ögmundur Kristinsson og Rui Patricio. Samsett/Getty Images Markvörðurinn Rui Patricio er á leið til Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. Gæti það leitt af sér kapal sem leiðir til þess að Ögmundur Kristinsson gæti fengið möguleika í marki Grikklandsmeistara Olympiacos. José Mourinho, nýráðinn knattspyrnustjóri Roma, ætlar að fá landa sinn Patricio í markið. Hinn 33 ára gamli Patrico hefur varið mark Portúgals undanfarin ár og er honum ætlað að leysa Pau López af hólmi en sá var lánaður til Marseille í Frakklandi á dögunum. Wolves ætlar sér að fylla skarð Patricio með Jósé Sá, portúgölskum markverði Grikklandsmeistaranna. Wolves virðist nær eingöngu horfa til Portúgals þegar kemur að leikmönnum og yrði Sá sjötti Portúgalinn í leikmannahóp liðsins. AS Roma will announce Rui Patricio as new signing next week, once paperworks will be signed with Wolves. 11m as final fee, José Sá will join Wolves as replacement. #ASRomaXhaka deal: talks ongoing with Arsenal but Roma are waiting for #AFC to sign a new midfielder. — Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 9, 2021 Fari svo að þetta gangi eftir og hinn 28 ára gamli Sá verði markvörður Wolves í ensku úrvalsdeildinni gæti Ögmundur Kristinsson, landsliðsmarkvörður Íslands, fengið tækifæri sem aðalmarkvörður Olympiacos. Hann samdi við félagið fyrir síðustu leiktíð en fékk fá tækifæri þar sem Sá var í fantaformi. Ögmundur spilaði alls fimm leiki fyrir félagið en gætu þeir orðið töluvert fleiri ef fer sem horfir. Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira
José Mourinho, nýráðinn knattspyrnustjóri Roma, ætlar að fá landa sinn Patricio í markið. Hinn 33 ára gamli Patrico hefur varið mark Portúgals undanfarin ár og er honum ætlað að leysa Pau López af hólmi en sá var lánaður til Marseille í Frakklandi á dögunum. Wolves ætlar sér að fylla skarð Patricio með Jósé Sá, portúgölskum markverði Grikklandsmeistaranna. Wolves virðist nær eingöngu horfa til Portúgals þegar kemur að leikmönnum og yrði Sá sjötti Portúgalinn í leikmannahóp liðsins. AS Roma will announce Rui Patricio as new signing next week, once paperworks will be signed with Wolves. 11m as final fee, José Sá will join Wolves as replacement. #ASRomaXhaka deal: talks ongoing with Arsenal but Roma are waiting for #AFC to sign a new midfielder. — Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 9, 2021 Fari svo að þetta gangi eftir og hinn 28 ára gamli Sá verði markvörður Wolves í ensku úrvalsdeildinni gæti Ögmundur Kristinsson, landsliðsmarkvörður Íslands, fengið tækifæri sem aðalmarkvörður Olympiacos. Hann samdi við félagið fyrir síðustu leiktíð en fékk fá tækifæri þar sem Sá var í fantaformi. Ögmundur spilaði alls fimm leiki fyrir félagið en gætu þeir orðið töluvert fleiri ef fer sem horfir.
Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira