Fyrrum framherji enska landsliðsins látinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. júlí 2021 09:31 Paul Mariner lék á sínum tíma 35 leiki fyrir enska landsliðið. Alex Trautwig/Getty Images Paul Mariner, fyrrum framherji enska landsliðsins, er látinn. Mariner, sem var 68 ára, lést í faðmi fjölskyldunnar eftir stutta baráttu við krabbamein. Mariner hóf feril sinn hjá Plymouth Argyle árið 1973, áður en hann færði sig yfir til Ipswich Town þrem árum seinna þar sem hann lék 260 leiki og skoraði í þeim 96 mörk. Með Ipswich vann Mariner enska bikarinn 1978 og Evrópubikarinn 1981. Hann lék einnig með Arsenal og Portsmouth á Englandi áður en hann færði sig út fyrir landsteinanna. Þar lék hann með Wollongong Wolves í Ástralíu og Albany Capitals og San Fransisco Bay í Bandaríkjunum. Á árunum 1977-1985 spilaði Mariner 35 leiki fyrir enska landsliðið og skoraði í þeim 13 mörk. Mariner snéri sér að þjálfun nokkrum árum eftir að leikmannaferli hans var lokið og var meðal annars aðalþjálfari hjá Plymouth Argyle og Toronto FC. We are devastated to hear the news of the passing of Town legend Paul Mariner at the age of 68.The thoughts of everyone at #itfc are with Paul s family and friends at this sad time.Thank you, Paul. pic.twitter.com/NpfEuDsWTa— Ipswich Town FC (@IpswichTown) July 10, 2021 Bretland Enski boltinn Andlát England Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
Mariner hóf feril sinn hjá Plymouth Argyle árið 1973, áður en hann færði sig yfir til Ipswich Town þrem árum seinna þar sem hann lék 260 leiki og skoraði í þeim 96 mörk. Með Ipswich vann Mariner enska bikarinn 1978 og Evrópubikarinn 1981. Hann lék einnig með Arsenal og Portsmouth á Englandi áður en hann færði sig út fyrir landsteinanna. Þar lék hann með Wollongong Wolves í Ástralíu og Albany Capitals og San Fransisco Bay í Bandaríkjunum. Á árunum 1977-1985 spilaði Mariner 35 leiki fyrir enska landsliðið og skoraði í þeim 13 mörk. Mariner snéri sér að þjálfun nokkrum árum eftir að leikmannaferli hans var lokið og var meðal annars aðalþjálfari hjá Plymouth Argyle og Toronto FC. We are devastated to hear the news of the passing of Town legend Paul Mariner at the age of 68.The thoughts of everyone at #itfc are with Paul s family and friends at this sad time.Thank you, Paul. pic.twitter.com/NpfEuDsWTa— Ipswich Town FC (@IpswichTown) July 10, 2021
Bretland Enski boltinn Andlát England Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira