„Algjör sprenging“ í einkafluginu Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. júlí 2021 07:00 Þessar þotur voru á langtímastæði á Reykjavíkurflugvelli í byrjun vikunnar. Skjáskot Sprenging hefur orðið í komum einkaflugvéla á Reykjavíkurflugvöll frá mánaðamótum, að sögn rekstrarstjóra á vellinum. Reiknað er með meiri umferð nú í júlímánuði en í júlí 2019, sem var einn besti mánuður fyrirtækisins frá upphafi. Stöðugur straumur einkaflugvéla hefur verið gegnum Reykjavíkurflugvöll upp á síðkastið og ekkert lát er á umferðinni. Þá eru nokkrar stærri þotur í langtímastæði á flugvellinum, líkt og Reykvíkingar sem átt hafa leið hjá hafa eflaust tekið eftir. Stefán Smári Kristinsson rekstrarstjóri ACE FBO, sem þjónustar einkaflugvélar á Reykjavíkurflugvelli, segir greinilega mikinn áhuga á Íslandi sem áfangastað - sérstaklega eftir að hætt var að skima bólusetta ferðamenn fyrsta júlí. „Þegar við berum saman við júnímánuð þá núna tólfta júlí þá erum við búin að ná sama tonnafjölda véla sem hafa komið til okkar og allan júnímánuð þannig að þetta er að aukast, það má segja að það hafi verið algjör sprenging í þessu.“ Staðan sé að verða sú sama og fyrir heimsfaraldur - en nú sé þó reyndar sá munur á að flugvélarnar sem koma eru stærri en áður; meðalþyngdin er meiri en síðustu ár, sögn Stefáns. „Það stefnir allt í það að þetta muni toppa júlímánuð 2019.“ Stefán Smári Kristinsson, rekstrarstjóri ACE FBO.SKJÁSKOT Meirihluti þeirra sem koma með einkaflugvélunum eru ferðamenn - og enn fremur efnaðir ferðamenn. Stefán segir Reykjavíkurflugvöll mikilvægan í þessu samhengi. „Að fá þessa tegund af ferðamönnum til landsins, sem myndu kannski ekki stoppa ef þeir þyrftu að lenda í Keflavík.“ En hvaðan eru ferðamennirnir að koma? „Það eru helst þessi lönd sem er búið að heimila, við fáum mjög mikið frá Bandaríkjunum, það er í takt við almenna ferðamenn sem fara til landsins. Við höfum fundið mikinn áhuga frá Bandaríkjunum en svo er þetta líka frá Evrópu.“ Fréttir af flugi Reykjavík Ferðamennska á Íslandi Reykjavíkurflugvöllur Mest lesið Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Sjá meira
Stöðugur straumur einkaflugvéla hefur verið gegnum Reykjavíkurflugvöll upp á síðkastið og ekkert lát er á umferðinni. Þá eru nokkrar stærri þotur í langtímastæði á flugvellinum, líkt og Reykvíkingar sem átt hafa leið hjá hafa eflaust tekið eftir. Stefán Smári Kristinsson rekstrarstjóri ACE FBO, sem þjónustar einkaflugvélar á Reykjavíkurflugvelli, segir greinilega mikinn áhuga á Íslandi sem áfangastað - sérstaklega eftir að hætt var að skima bólusetta ferðamenn fyrsta júlí. „Þegar við berum saman við júnímánuð þá núna tólfta júlí þá erum við búin að ná sama tonnafjölda véla sem hafa komið til okkar og allan júnímánuð þannig að þetta er að aukast, það má segja að það hafi verið algjör sprenging í þessu.“ Staðan sé að verða sú sama og fyrir heimsfaraldur - en nú sé þó reyndar sá munur á að flugvélarnar sem koma eru stærri en áður; meðalþyngdin er meiri en síðustu ár, sögn Stefáns. „Það stefnir allt í það að þetta muni toppa júlímánuð 2019.“ Stefán Smári Kristinsson, rekstrarstjóri ACE FBO.SKJÁSKOT Meirihluti þeirra sem koma með einkaflugvélunum eru ferðamenn - og enn fremur efnaðir ferðamenn. Stefán segir Reykjavíkurflugvöll mikilvægan í þessu samhengi. „Að fá þessa tegund af ferðamönnum til landsins, sem myndu kannski ekki stoppa ef þeir þyrftu að lenda í Keflavík.“ En hvaðan eru ferðamennirnir að koma? „Það eru helst þessi lönd sem er búið að heimila, við fáum mjög mikið frá Bandaríkjunum, það er í takt við almenna ferðamenn sem fara til landsins. Við höfum fundið mikinn áhuga frá Bandaríkjunum en svo er þetta líka frá Evrópu.“
Fréttir af flugi Reykjavík Ferðamennska á Íslandi Reykjavíkurflugvöllur Mest lesið Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Sjá meira