Risastór veggmynd af Rashford, Sancho og Saka í Manchester Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júlí 2021 12:00 Veggmyndin sem Sportbible lét gera í Manchester af þeim Bukayo Saka, Marcus Rashford og Jadon Sancho. sportbible Risastór veggmynd af Marcus Rashford, Jadon Sancho og Bukayo Saka hefur verið afhjúpuð. Þremenningunum brást bogalistin í vítaspyrnukeppninni í úrslitaleik EM þar sem England tapaði fyrir Ítalíu. Í kjölfarið bárust þeim fjöldi rasískra skilaboða á samfélagsmiðlum. Rashford, Sancho og Saka hafa einnig fengið stuðning úr ýmsum áttum og hatursorðræðan gegn þeim hefur víða verið fordæmd. Sportbible lét gera risastóra veggmynd af þremenningunum í Manchester. Hún var afhjúpuð í gær. Á veggmyndinni sjást Rashford, Sancho og Saka í enska landsliðsbúningnum með kórónu á höfðinu. Á myndinni stendur svo: Aldrei biðjast afsökunar á hver þú ert. Never apologise for who you are@BukayoSaka87 @MarcusRashford @Sanchooo10 pic.twitter.com/Tj2w5p5VQR— SPORTbible (@sportbible) July 13, 2021 Skemmdarverk voru unnin á veggmynd af Rashford í Withington í Manchester eftir úrslitaleikinn. Það hefur nú verið lagað með skilaboðum til stuðnings framherjanum. Fjöldi fólks safnaðist saman við veggmyndina í gær til að styðja við bakið á Rashford. Eftir úrslitaleikinn baðst afsökunar á vítaklúðrinu en sagðist aldrei biðjast afsökunar á því hver hann er. EM 2020 í fótbolta Kynþáttafordómar Bretland England Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Handbolti Fleiri fréttir Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Sjá meira
Þremenningunum brást bogalistin í vítaspyrnukeppninni í úrslitaleik EM þar sem England tapaði fyrir Ítalíu. Í kjölfarið bárust þeim fjöldi rasískra skilaboða á samfélagsmiðlum. Rashford, Sancho og Saka hafa einnig fengið stuðning úr ýmsum áttum og hatursorðræðan gegn þeim hefur víða verið fordæmd. Sportbible lét gera risastóra veggmynd af þremenningunum í Manchester. Hún var afhjúpuð í gær. Á veggmyndinni sjást Rashford, Sancho og Saka í enska landsliðsbúningnum með kórónu á höfðinu. Á myndinni stendur svo: Aldrei biðjast afsökunar á hver þú ert. Never apologise for who you are@BukayoSaka87 @MarcusRashford @Sanchooo10 pic.twitter.com/Tj2w5p5VQR— SPORTbible (@sportbible) July 13, 2021 Skemmdarverk voru unnin á veggmynd af Rashford í Withington í Manchester eftir úrslitaleikinn. Það hefur nú verið lagað með skilaboðum til stuðnings framherjanum. Fjöldi fólks safnaðist saman við veggmyndina í gær til að styðja við bakið á Rashford. Eftir úrslitaleikinn baðst afsökunar á vítaklúðrinu en sagðist aldrei biðjast afsökunar á því hver hann er.
EM 2020 í fótbolta Kynþáttafordómar Bretland England Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Handbolti Fleiri fréttir Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Sjá meira