Messi sendi 100 ára gömlum aðdáenda hjartnæma kveðju Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júlí 2021 11:00 Argentínumaðurinn Don Hernan fylgist vel með Lionel Messi. Samsett/Twitter Hinn 100 ára gamli Don Hernan er einn almesti Lionel Messi aðdáandi sem fyrirfinnst. Hernan fékk hjartnæma kveðju frá landa sínum eftir að Argentína hrósaði sigri í Suður-Ameríkubikarnum. Í dag er mjög auðvelt að komast yfir hina ýmsu tölfræði úr heimi knattspyrnunnar. Þá sérstaklega þegar kemur að leikmanni á borð við Lionel Messi. Don Hernan, verandi 100 ára gamall, er hins vegar ekki mikið fyrir að skoða veraldarvefinn en hann missir ekki af leik með Messi og fer sínar eigin leiðir til að halda utan um öll mörkin sem landi hans skorar. Hann skrifar þau einfaldlega niður í bók. Hernan er orðinn að hálfgerði goðsögn á samfélagsmiðlinum TikTok þökk sé barnabarni sínu. Fór það þannig að Messi fékk veður af Hernan og skrifum hans. Leikmaðurinn ákvað því að senda hinum 100 ára Hernan hjartnæm skilaboð og þakka fyrir stuðninginn. Hernan is 100 years old, and every time Messi scores a goal, he writes it down in his notebook.Messi found out about this, and after winning the Copa America, he sent Hernan a video greeting him. The family's reaction to the video (via julian.mc98/IG) pic.twitter.com/9apydpyqEP— B/R Football (@brfootball) July 15, 2021 „Sæll Hernan, saga þín barst mér til eyrna. Það er frábært að þú sért að halda utan um mörkin mín og sérstaklega hvernig þú gerir það. Þess vegna ákvað ég að þakka þér sérstaklega fyrir það,“ sagði Messi í myndbandi sem má sjá hér að neðan. „Ég hef alltaf fylgst með þér og mun alltaf gera,“ sagði Don Hernan sem var greinilega djúpt snortinn yfir kveðjunni. Fótbolti Copa América Tengdar fréttir Di María nýtti tækifærið og steig út úr skugga Messi Ángel Di María skoraði markið sem tryggði Argentínu 1-0 sigur á Brasilíu í úrslitum Suður-Ameríkubikarsins. Hann hefur nær alltaf leikið aukahlutverk í liðum sínum enda lítið annað hægt þegar Lionel Messi, Cristiano Ronaldo, Neymar og Kylian Mbappé eru samherjar manns. 12. júlí 2021 14:31 Loksins vann Messi titil með Argentínu Argentína vann Suður-Ameríkubikarinn í knattspyrnu með 1-0 sigri á Brasilíu í nótt. Er þetta fyrsti titill Lionel Messi með Argentínu. 11. júlí 2021 10:09 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Sjá meira
Í dag er mjög auðvelt að komast yfir hina ýmsu tölfræði úr heimi knattspyrnunnar. Þá sérstaklega þegar kemur að leikmanni á borð við Lionel Messi. Don Hernan, verandi 100 ára gamall, er hins vegar ekki mikið fyrir að skoða veraldarvefinn en hann missir ekki af leik með Messi og fer sínar eigin leiðir til að halda utan um öll mörkin sem landi hans skorar. Hann skrifar þau einfaldlega niður í bók. Hernan er orðinn að hálfgerði goðsögn á samfélagsmiðlinum TikTok þökk sé barnabarni sínu. Fór það þannig að Messi fékk veður af Hernan og skrifum hans. Leikmaðurinn ákvað því að senda hinum 100 ára Hernan hjartnæm skilaboð og þakka fyrir stuðninginn. Hernan is 100 years old, and every time Messi scores a goal, he writes it down in his notebook.Messi found out about this, and after winning the Copa America, he sent Hernan a video greeting him. The family's reaction to the video (via julian.mc98/IG) pic.twitter.com/9apydpyqEP— B/R Football (@brfootball) July 15, 2021 „Sæll Hernan, saga þín barst mér til eyrna. Það er frábært að þú sért að halda utan um mörkin mín og sérstaklega hvernig þú gerir það. Þess vegna ákvað ég að þakka þér sérstaklega fyrir það,“ sagði Messi í myndbandi sem má sjá hér að neðan. „Ég hef alltaf fylgst með þér og mun alltaf gera,“ sagði Don Hernan sem var greinilega djúpt snortinn yfir kveðjunni.
Fótbolti Copa América Tengdar fréttir Di María nýtti tækifærið og steig út úr skugga Messi Ángel Di María skoraði markið sem tryggði Argentínu 1-0 sigur á Brasilíu í úrslitum Suður-Ameríkubikarsins. Hann hefur nær alltaf leikið aukahlutverk í liðum sínum enda lítið annað hægt þegar Lionel Messi, Cristiano Ronaldo, Neymar og Kylian Mbappé eru samherjar manns. 12. júlí 2021 14:31 Loksins vann Messi titil með Argentínu Argentína vann Suður-Ameríkubikarinn í knattspyrnu með 1-0 sigri á Brasilíu í nótt. Er þetta fyrsti titill Lionel Messi með Argentínu. 11. júlí 2021 10:09 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Sjá meira
Di María nýtti tækifærið og steig út úr skugga Messi Ángel Di María skoraði markið sem tryggði Argentínu 1-0 sigur á Brasilíu í úrslitum Suður-Ameríkubikarsins. Hann hefur nær alltaf leikið aukahlutverk í liðum sínum enda lítið annað hægt þegar Lionel Messi, Cristiano Ronaldo, Neymar og Kylian Mbappé eru samherjar manns. 12. júlí 2021 14:31
Loksins vann Messi titil með Argentínu Argentína vann Suður-Ameríkubikarinn í knattspyrnu með 1-0 sigri á Brasilíu í nótt. Er þetta fyrsti titill Lionel Messi með Argentínu. 11. júlí 2021 10:09
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti