Frá Man United til félags sem hefur ekki enn spilað sinn fyrsta leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júlí 2021 15:00 Casey Stoney er komin til San Diego. Visionhaus/Getty Images Casey Stoney, fyrrverandi þjálfari kvennaliðs Manchester United, mun stýra San Diego í NWSL-deildinni í Bandaríkjunum á næstu leiktíð. Félagið er sem stendur ekki í deildarkeppni. Stoney tók við Manchester United þegar kvennalið félagsins var sett aftur á laggirnar árið 2018. Undir hennar stjórn rúllaði liðið yfir B-deildina í Englandi og var í 4. sæti er úrvalsdeildinni var hætt vegna kórónuveirunnar á síðasta ári. Liðið endaði aftur í 4. sæti á nýafstöðnu tímabili en ýmis vandamál innan veggja þess urðu til þess að Stoney sagði starfi sínu lausu. Nú hefur verið staðfest að hún muni þjálfa lið San Diego í NWSL-deildinni í Bandaríkjunum á næstu leiktíð en félagið er í óðaönn að gera og græja allt sem þarf til að liðið geti tekið þátt. „Ég er mjög spennt fyrir því að stýra San Diego í NWSL-deildinni á næstu leiktíð. Ég hlakka til að byggja upp nýja menningu og leikstíl“ sagði hin 39 ára gamla Stoney um komandi tímabil. San Diego ætti að vera í góðum höndum með Stoney sem aðalþjálfara og Jill Ellis sem forseta. Sú síðarnefna þjálfaði bandaríska landsliðið með góðum árangri og varð til að mynda heimsmeistari tvívegis. Tvö ný lið verða í NWSL-deildinni á næstu leiktíð en Angel City – félag byggt upp af Hollywood-stjörnum, Serenu Williams og fleirum – mun einnig taka þátt. Fótbolti NWSL Tengdar fréttir Leikmenn kvennaliðs Man United hafa fengið nóg og leita til leikmannasamtakanna Eftir að hafa rétt misst af Meistaradeildarsæti virðist mikill glundroði ríkja hjá kvennaliði Manchester United. Þjálfarinn er farinn, bestu leikmenn liðsins eru á förum og nú vilja leikmenn liðsins ræða við leikmannasamtökin um ástandið hjá félaginu. 8. júlí 2021 17:01 Segir það betri fjárfestingu að setja pening í kvennadeildina en í karlana Bandaríski fjárfestirinn Alexis Ohanian, sem er einn af stofnendum Reddit og eiginmaður tennisstjörnunnar Serena Williams, hefur ákveðnar skoðanir á kvennafótbolta í heimalandi sínu. 18. mars 2021 14:31 Dætur tveggja forseta Bandaríkjanna fjárfesta í sama kvennafótboltaliði Bandaríska kvennaknattspyrnan hefur fengið góðan meðbyr að undanförnu og það er að færast í aukana að fræga og ríka fólkið fjárfesti í kvennafótboltaliðum í Bandaríkjunum. 18. febrúar 2021 10:01 Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Fótbolti Fleiri fréttir Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Sjá meira
Stoney tók við Manchester United þegar kvennalið félagsins var sett aftur á laggirnar árið 2018. Undir hennar stjórn rúllaði liðið yfir B-deildina í Englandi og var í 4. sæti er úrvalsdeildinni var hætt vegna kórónuveirunnar á síðasta ári. Liðið endaði aftur í 4. sæti á nýafstöðnu tímabili en ýmis vandamál innan veggja þess urðu til þess að Stoney sagði starfi sínu lausu. Nú hefur verið staðfest að hún muni þjálfa lið San Diego í NWSL-deildinni í Bandaríkjunum á næstu leiktíð en félagið er í óðaönn að gera og græja allt sem þarf til að liðið geti tekið þátt. „Ég er mjög spennt fyrir því að stýra San Diego í NWSL-deildinni á næstu leiktíð. Ég hlakka til að byggja upp nýja menningu og leikstíl“ sagði hin 39 ára gamla Stoney um komandi tímabil. San Diego ætti að vera í góðum höndum með Stoney sem aðalþjálfara og Jill Ellis sem forseta. Sú síðarnefna þjálfaði bandaríska landsliðið með góðum árangri og varð til að mynda heimsmeistari tvívegis. Tvö ný lið verða í NWSL-deildinni á næstu leiktíð en Angel City – félag byggt upp af Hollywood-stjörnum, Serenu Williams og fleirum – mun einnig taka þátt.
Fótbolti NWSL Tengdar fréttir Leikmenn kvennaliðs Man United hafa fengið nóg og leita til leikmannasamtakanna Eftir að hafa rétt misst af Meistaradeildarsæti virðist mikill glundroði ríkja hjá kvennaliði Manchester United. Þjálfarinn er farinn, bestu leikmenn liðsins eru á förum og nú vilja leikmenn liðsins ræða við leikmannasamtökin um ástandið hjá félaginu. 8. júlí 2021 17:01 Segir það betri fjárfestingu að setja pening í kvennadeildina en í karlana Bandaríski fjárfestirinn Alexis Ohanian, sem er einn af stofnendum Reddit og eiginmaður tennisstjörnunnar Serena Williams, hefur ákveðnar skoðanir á kvennafótbolta í heimalandi sínu. 18. mars 2021 14:31 Dætur tveggja forseta Bandaríkjanna fjárfesta í sama kvennafótboltaliði Bandaríska kvennaknattspyrnan hefur fengið góðan meðbyr að undanförnu og það er að færast í aukana að fræga og ríka fólkið fjárfesti í kvennafótboltaliðum í Bandaríkjunum. 18. febrúar 2021 10:01 Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Fótbolti Fleiri fréttir Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Sjá meira
Leikmenn kvennaliðs Man United hafa fengið nóg og leita til leikmannasamtakanna Eftir að hafa rétt misst af Meistaradeildarsæti virðist mikill glundroði ríkja hjá kvennaliði Manchester United. Þjálfarinn er farinn, bestu leikmenn liðsins eru á förum og nú vilja leikmenn liðsins ræða við leikmannasamtökin um ástandið hjá félaginu. 8. júlí 2021 17:01
Segir það betri fjárfestingu að setja pening í kvennadeildina en í karlana Bandaríski fjárfestirinn Alexis Ohanian, sem er einn af stofnendum Reddit og eiginmaður tennisstjörnunnar Serena Williams, hefur ákveðnar skoðanir á kvennafótbolta í heimalandi sínu. 18. mars 2021 14:31
Dætur tveggja forseta Bandaríkjanna fjárfesta í sama kvennafótboltaliði Bandaríska kvennaknattspyrnan hefur fengið góðan meðbyr að undanförnu og það er að færast í aukana að fræga og ríka fólkið fjárfesti í kvennafótboltaliðum í Bandaríkjunum. 18. febrúar 2021 10:01