Kvöldfréttir Stöðvar 2 Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 16. júlí 2021 18:02 Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. Vísir Í kvöldfréttum okkar á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö segjum við frá því að sóttvarnalæknir ætlar að leggja það til að sóttvarnaaðgerðir verði hertar á landamærum á ný í ljósi fjölgunar tilfella síðustu daga. Forsvarsmenn ferðaþjónustunnar segja það galið, þegar á næstu 6 til 8 vikum sé von á hundruðum þúsunda ferðamanna til landsins sem hafa bókað ferðir á ákveðnum forsendum sem hafi verið gefnar út. Þá telur yfirlæknir ónæmisfræðideildar Landspítala sterkar líkur á að fólk þurfi endurbólusetningu gegn nýjum afbrigðum á borð við hið bráðsmitandi delta afbrigði. Og meira af Covid en við ræðum við ungan mann sem fekk Covid þrátt fyrir að vera fullbólusettur. Hann smitaði einnig móður sína. Hann hvetur fólk til að fara varlega áfram. Við ræðum við íslenska konu búsetta í Þýskalandi sem hefur staðið í ströngu vegna hamfaraflóðanna þar í landi. Tæplega hundrað manns hafa látist og fjölda er saknað. Við ræðum við afbrotafræðing sem telur að þörf geti verið á einhvers konar borgaralegu úrræði fyrir þolendur vægari kynferðisbrota eða annarrar ámælisverðrar hegðunar. Margir þolendur veigri sér við að leita réttar síns Þá könnum við hvert ferðinni er heitið um helgina en víða eru tjaldstæði uppbókuð einkum á austur og norðurlandi. Við hittum svo fyrsta got glænýrrar hundategundar á Íslandi. Þetta og margt fleira Í kvöldfréttum okkar á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Sjá meira
Forsvarsmenn ferðaþjónustunnar segja það galið, þegar á næstu 6 til 8 vikum sé von á hundruðum þúsunda ferðamanna til landsins sem hafa bókað ferðir á ákveðnum forsendum sem hafi verið gefnar út. Þá telur yfirlæknir ónæmisfræðideildar Landspítala sterkar líkur á að fólk þurfi endurbólusetningu gegn nýjum afbrigðum á borð við hið bráðsmitandi delta afbrigði. Og meira af Covid en við ræðum við ungan mann sem fekk Covid þrátt fyrir að vera fullbólusettur. Hann smitaði einnig móður sína. Hann hvetur fólk til að fara varlega áfram. Við ræðum við íslenska konu búsetta í Þýskalandi sem hefur staðið í ströngu vegna hamfaraflóðanna þar í landi. Tæplega hundrað manns hafa látist og fjölda er saknað. Við ræðum við afbrotafræðing sem telur að þörf geti verið á einhvers konar borgaralegu úrræði fyrir þolendur vægari kynferðisbrota eða annarrar ámælisverðrar hegðunar. Margir þolendur veigri sér við að leita réttar síns Þá könnum við hvert ferðinni er heitið um helgina en víða eru tjaldstæði uppbókuð einkum á austur og norðurlandi. Við hittum svo fyrsta got glænýrrar hundategundar á Íslandi. Þetta og margt fleira Í kvöldfréttum okkar á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Sjá meira