„Eins og draumur að rætast“ Sverrir Már Smárason skrifar 16. júlí 2021 20:33 Álfhildur og stöllur fagna sigrinum. vísir/hulda margrét „Þetta er bara geggjað, þetta er eins og draumur að rætast,“ sagði Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði kvennaliðs Þróttar, eftir 4-0 sigur síns liðs gegn FH í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna í kvöld. FH stúlkur leika í Lengjudeild kvenna á þessu tímabili en eru þó með hörku lið og stríddu Þrótturum í kvöld sem standa í 4.sæti Pepsi-Max deildarinnar. „Einmitt, þetta var svolítið erfitt og strembið í byrjun. Í fyrri hálfleik og í byrjun seinni hálfleiks. Þær voru að stíga hátt upp á okkur og pressa en ég held að það sem hafi gert útslagið var að við vildum þetta bara meira og vorum að fara í alla bolta. Við gáfumst ekkert upp og náðum síðan öðru markinu,“ sagði Álfhildur. Fjórir sóknarmenn skoruðu mörkin fjögur fyrir Þrótt í kvöld. Þrjár þeirra eru lykilmenn liðsins, þær Linda Líf, Andrea Rut og Ólöf Sigríður, en sú fjórða, Dani Rhodes, lenti á Íslandi í gærmorgun. „Við vissum ekkert hvernig hún væri en hún kom gríðarlega vel inn í þetta og stóð sig ógeðslega vel,“ sagði Álfhildur um nýjasta leikmann liðsins, Dani Rhodes. Álfhildur er uppalinn Þróttari og er í dag fyrirliði liðsins. Þróttur mun þann 1.október leika sinn fyrsta bikarúrslitaleik. „Ég er ógeðslega stolt af liðinu mínu og bara geggjað að fá að leiða þær út í úrslitaleikinn, mjög góð tilfinning,“ sagði Álfhildur að lokum. Mjólkurbikarinn Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Leik lokið: Þróttur R. - FH 4-0 | Þróttur í bikarúrslit í fyrsta skipti í sögunni Þróttur tryggðu sér sæti í úrslitum Mjólkurbikars kvenna með 4-0 sigri á FH í Laugardal í kvöld. Leikurinn var sá fyrsti í sögu Þróttar í undanúrslitum en bæði lið gátu með sigri komið sér í sinn fyrsta úrslitaleik. 16. júlí 2021 19:51 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Sjá meira
FH stúlkur leika í Lengjudeild kvenna á þessu tímabili en eru þó með hörku lið og stríddu Þrótturum í kvöld sem standa í 4.sæti Pepsi-Max deildarinnar. „Einmitt, þetta var svolítið erfitt og strembið í byrjun. Í fyrri hálfleik og í byrjun seinni hálfleiks. Þær voru að stíga hátt upp á okkur og pressa en ég held að það sem hafi gert útslagið var að við vildum þetta bara meira og vorum að fara í alla bolta. Við gáfumst ekkert upp og náðum síðan öðru markinu,“ sagði Álfhildur. Fjórir sóknarmenn skoruðu mörkin fjögur fyrir Þrótt í kvöld. Þrjár þeirra eru lykilmenn liðsins, þær Linda Líf, Andrea Rut og Ólöf Sigríður, en sú fjórða, Dani Rhodes, lenti á Íslandi í gærmorgun. „Við vissum ekkert hvernig hún væri en hún kom gríðarlega vel inn í þetta og stóð sig ógeðslega vel,“ sagði Álfhildur um nýjasta leikmann liðsins, Dani Rhodes. Álfhildur er uppalinn Þróttari og er í dag fyrirliði liðsins. Þróttur mun þann 1.október leika sinn fyrsta bikarúrslitaleik. „Ég er ógeðslega stolt af liðinu mínu og bara geggjað að fá að leiða þær út í úrslitaleikinn, mjög góð tilfinning,“ sagði Álfhildur að lokum.
Mjólkurbikarinn Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Leik lokið: Þróttur R. - FH 4-0 | Þróttur í bikarúrslit í fyrsta skipti í sögunni Þróttur tryggðu sér sæti í úrslitum Mjólkurbikars kvenna með 4-0 sigri á FH í Laugardal í kvöld. Leikurinn var sá fyrsti í sögu Þróttar í undanúrslitum en bæði lið gátu með sigri komið sér í sinn fyrsta úrslitaleik. 16. júlí 2021 19:51 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Sjá meira
Leik lokið: Þróttur R. - FH 4-0 | Þróttur í bikarúrslit í fyrsta skipti í sögunni Þróttur tryggðu sér sæti í úrslitum Mjólkurbikars kvenna með 4-0 sigri á FH í Laugardal í kvöld. Leikurinn var sá fyrsti í sögu Þróttar í undanúrslitum en bæði lið gátu með sigri komið sér í sinn fyrsta úrslitaleik. 16. júlí 2021 19:51
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann