Rúmlega þúsund skráðir í sýnatöku í dag Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 19. júlí 2021 12:17 Röðin í morgun. vísir/heimir Löng röð fólks á leið í sýnatöku myndaðist fyrir utan húsnæði heilsugæslunnar við Suðurlandsbraut í morgun. Klukkan rúmlega ellefu í morgun voru 1172 skráðir í sýnatöku í dag en sú tala gæti hækkað þegar líður á daginn að sögn verkefnastjóra hjá heilsugæslunni. Sýnataka vegna kórónuveirunnar fer fram á horni Grensásvegar og Suðurlandsbrautar þar sem Orkuhúsið var áður til húsa. Í morgun myndaðist löng röð á svæðinu sem teygði sig upp í Ármúla. Klippa: Sýnatökuröðin í morgun Ingibjörg Salóme Steindórsdóttir, verkefnastjóri hjá heilsugæslunni segir í samtalið við fréttastofu á ellefta tímanum að röðin sé ekki eins löng og hún var í morgun. „Það var smá hökt í byrjun. Það gerist alltaf á morgnana klukkan svona korter yfir átta,“ segir Ingibjörg og bætir við að margir mæti snemma morguns í bókaða sýnatöku þó tími þeirra sé seinna um daginn. Líkt og sést á þessari mynd er nokkuð um rusl á svæðinu.vísir/heimir Sextán manns greindust með Covid-19 innanlands í gær. Þar af voru sex í sóttkví. Einn greindist á landamærunum. Þegar fréttastofa ræddi við Ingibjörgu voru 1172 skráðir í sýnatöku. Í þeim hópi er fólk sem er í sóttkví, fólk með einkenni og þeir sem rakningarteymið hefur ráðlagt að mæta í sýnatöku. Þessu til viðbótar eru 679 ferðamenn skráðir í sýnatöku í dag. Ingibjörg segir að þó margir séu skráðir í sýnatöku í dag ætti bið ekki að vera lengri en tíu til fimmtán mínútur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Mest lesið Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Sýnataka vegna kórónuveirunnar fer fram á horni Grensásvegar og Suðurlandsbrautar þar sem Orkuhúsið var áður til húsa. Í morgun myndaðist löng röð á svæðinu sem teygði sig upp í Ármúla. Klippa: Sýnatökuröðin í morgun Ingibjörg Salóme Steindórsdóttir, verkefnastjóri hjá heilsugæslunni segir í samtalið við fréttastofu á ellefta tímanum að röðin sé ekki eins löng og hún var í morgun. „Það var smá hökt í byrjun. Það gerist alltaf á morgnana klukkan svona korter yfir átta,“ segir Ingibjörg og bætir við að margir mæti snemma morguns í bókaða sýnatöku þó tími þeirra sé seinna um daginn. Líkt og sést á þessari mynd er nokkuð um rusl á svæðinu.vísir/heimir Sextán manns greindust með Covid-19 innanlands í gær. Þar af voru sex í sóttkví. Einn greindist á landamærunum. Þegar fréttastofa ræddi við Ingibjörgu voru 1172 skráðir í sýnatöku. Í þeim hópi er fólk sem er í sóttkví, fólk með einkenni og þeir sem rakningarteymið hefur ráðlagt að mæta í sýnatöku. Þessu til viðbótar eru 679 ferðamenn skráðir í sýnatöku í dag. Ingibjörg segir að þó margir séu skráðir í sýnatöku í dag ætti bið ekki að vera lengri en tíu til fimmtán mínútur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Mest lesið Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira