Skömmuð fyrir að sýna of mikið hold Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. júlí 2021 12:16 Olivia Breen fékk skammir í hattinn fyrir klæðaburð sinn. getty/Ashley Allen Dómari á enska meistaramóti fatlaðra fetti fingur út í klæðaburð heimsmeistarans Oliviu Breen um helgina. Henni þótti stuttbuxur Breens sýna full mikið hold og fór fram á að hún myndi klæðast meira viðeigandi klæðnaði. „Ég varð mjög reið og þetta var rangt,“ sagði hin 24 ára Breen ósátt í samtali við BBC. „Þeir geta ekki sagt mér hverju ég má og má ekki klæðast. Þetta eru eins og háar bikiníbuxur sem ég hef klæðst í níu ár og það hefur aldrei verið vandamál. Við viljum keppa í eins léttum klæðnaði og mögulegt er. Við eigum að geta klæðst því sem við viljum.“ Hún birti mynd af bikiníbuxunum umdeildu á Instagram í gær. Þar þakkaði hún fyrir öll skilaboðin sem henni hafi borist undanfarna daga. View this post on Instagram A post shared by Olivia Breen (@livvy_breen) Að sögn Breens kom dómarinn að máli við hana eftir keppni í langstökki og setti út á klæðnað hennar. „Hún sagði að klæðnaður minn væri full afhjúpandi og ég ætti að íhuga að kaupa mér stuttbuxur,“ sagði Breen. „Ég var orðlaus og hélt fyrst að hún væri að grínast.“ Breen sagði ennfremur að karlar í íþróttum myndi aldrei fá viðlíka athugasemdir og gagnrýni fyrir klæðaburð. Breen hefur tvisvar sinnum orðið heimsmeistari og þá vann hún til bronsverðlauna á ólympíumóti fatlaðra í London 2012. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Sport Fleiri fréttir Vill að Arsenal neiti að standa í heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Tæplega fimmtugur Manny Pacquiao ætlar að snúa aftur í hringinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Salah valinn bestur af blaðamönnum „Er ekki alltaf markmiðið að bæta sig? Annars væri maður ekki að þessu“ Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjá meira
„Ég varð mjög reið og þetta var rangt,“ sagði hin 24 ára Breen ósátt í samtali við BBC. „Þeir geta ekki sagt mér hverju ég má og má ekki klæðast. Þetta eru eins og háar bikiníbuxur sem ég hef klæðst í níu ár og það hefur aldrei verið vandamál. Við viljum keppa í eins léttum klæðnaði og mögulegt er. Við eigum að geta klæðst því sem við viljum.“ Hún birti mynd af bikiníbuxunum umdeildu á Instagram í gær. Þar þakkaði hún fyrir öll skilaboðin sem henni hafi borist undanfarna daga. View this post on Instagram A post shared by Olivia Breen (@livvy_breen) Að sögn Breens kom dómarinn að máli við hana eftir keppni í langstökki og setti út á klæðnað hennar. „Hún sagði að klæðnaður minn væri full afhjúpandi og ég ætti að íhuga að kaupa mér stuttbuxur,“ sagði Breen. „Ég var orðlaus og hélt fyrst að hún væri að grínast.“ Breen sagði ennfremur að karlar í íþróttum myndi aldrei fá viðlíka athugasemdir og gagnrýni fyrir klæðaburð. Breen hefur tvisvar sinnum orðið heimsmeistari og þá vann hún til bronsverðlauna á ólympíumóti fatlaðra í London 2012.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Sport Fleiri fréttir Vill að Arsenal neiti að standa í heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Tæplega fimmtugur Manny Pacquiao ætlar að snúa aftur í hringinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Salah valinn bestur af blaðamönnum „Er ekki alltaf markmiðið að bæta sig? Annars væri maður ekki að þessu“ Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjá meira