Skráðu of marga keppendur til leiks á ÓL og þurftu að senda sex heim Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. júlí 2021 15:01 Alicja Tchorz fær ekki tækifæri til að keppa á sínum þriðju Ólympíuleikum vegna klaufalegra mistaka pólska sundsambandsins. getty/Lukasz Laskowski Sex pólskir sundmenn fóru í fýluferð til Tókýó vegna mistaka pólska sundsambandsins sem skráði of marga keppendur til leiks á Ólympíuleikunum. Alicja Tchórz, Bartosz Piszczorowicz, Aleksandra Polanska, Mateusz Chowaniec, Dominika Kossakowska og Jan Holub voru komin til Tókýó þegar þeim var tjáð þau gætu ekki keppt á Ólympíuleikunum. Sexmenningarnir komu aftur heim til Póllands á sunnudaginn. Pólska sundsambandið skráði 23 keppendur til leiks á Ólympíuleikana en mátti aðeins skrá sautján. Áðurnefndu sundkapparnir þurftu því að bíta í það súra epli að geta ekki keppt á Ólympíuleikunum. Sexmenningarnir voru skiljanlega ekki sáttir og Tchórz sendi pólska sundsambandinu tóninn. „Ímyndaðu þér að helga fimm ár ævinnar því að komast aftur á stærsta svið íþróttanna, á kostnað vinnu og einkalífs, og síðan er þetta algjört klúður,“ sagði Tchórz sem keppti á Ólympíuleikunum 2012 og 2016. Pawel Slominski, formaður pólska sundsambandsins, bað sexmenningana afsökunar og sagðist skilja reiði þeirra. Kallað hefur verið eftir afsögn hans og sexmenningarnir íhuga að fara í mál við sundsambandið. Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Pólland Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Beint: Hvaða þjóðir enda saman í riðli á HM í fótbolta 2026? Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Íslandsvinurinn rekinn Ljónin átu Kúrekana „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íhugar ekki að sniðganga ÓL þótt að Rússum hafi verið hleypt inn Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Dagskráin: Skiptiborðið á föstudegi og formúluhelgi af stað Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin Sjá meira
Alicja Tchórz, Bartosz Piszczorowicz, Aleksandra Polanska, Mateusz Chowaniec, Dominika Kossakowska og Jan Holub voru komin til Tókýó þegar þeim var tjáð þau gætu ekki keppt á Ólympíuleikunum. Sexmenningarnir komu aftur heim til Póllands á sunnudaginn. Pólska sundsambandið skráði 23 keppendur til leiks á Ólympíuleikana en mátti aðeins skrá sautján. Áðurnefndu sundkapparnir þurftu því að bíta í það súra epli að geta ekki keppt á Ólympíuleikunum. Sexmenningarnir voru skiljanlega ekki sáttir og Tchórz sendi pólska sundsambandinu tóninn. „Ímyndaðu þér að helga fimm ár ævinnar því að komast aftur á stærsta svið íþróttanna, á kostnað vinnu og einkalífs, og síðan er þetta algjört klúður,“ sagði Tchórz sem keppti á Ólympíuleikunum 2012 og 2016. Pawel Slominski, formaður pólska sundsambandsins, bað sexmenningana afsökunar og sagðist skilja reiði þeirra. Kallað hefur verið eftir afsögn hans og sexmenningarnir íhuga að fara í mál við sundsambandið.
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Pólland Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Beint: Hvaða þjóðir enda saman í riðli á HM í fótbolta 2026? Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Íslandsvinurinn rekinn Ljónin átu Kúrekana „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íhugar ekki að sniðganga ÓL þótt að Rússum hafi verið hleypt inn Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Dagskráin: Skiptiborðið á föstudegi og formúluhelgi af stað Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin Sjá meira