Arna Sif: Við erum svekktar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. júlí 2021 20:23 Arna Sif Ásgrímsdóttir, fyrirliði Þór/KA, var óánægð með að taka ekki stigin þrjú á Selfossi í kvöld. VÍSIR/BÁRA Arnar Sif, fyrirliði Þór/KA, var svekkt eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Selfossi í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. „Við erum rosalega svekktar. Ég veit ekki hvort það sé hægt að segja að við áttum stigin þrjú skilið, þetta var rosalega mikið miðjumoð þarna í seinni hálfleiknum en við ætluðum okkur stigin þrjú en við förum ekki heim með þau, því miður,” byrjaði Arna á að segja. Arna var þó mjög ánægð með spilamennsku liðsins í fyrri hálfleiknum. „Fyrri hálfleikurinn var mjög góður, við vorum að leysa þetta vel og halda vel í boltann. Við vorum kannski ekki að búa til mikið af færum en við vorum að halda vel í boltann. Svo í seinni hálfleiknum breyttist þetta aðeins. Við ræddum það að við ætluðum ekki bara að halda stöðunni sem við vorum komnar í heldur ætluðum við að reyna að bæta við en mér fannst við kannski svolítið detta niður og leyfa þeim að stjórna þessu aðeins, þannig seinni hálfleikurinn var kannski ekki nógu góður.” Eftir leik kvöldsins er Þór/KA með 13 stig um miðja deild og telur Arna það ekki verið nógu gott. ,,Nei við erum ekki sáttar með stöðuna okkar eins og hún er núna. Við viljum vera ofar og ætlum okkur að vera ofar. Við höfum t.d ekki náð að vinna leik á heimavelli í sumar og það er ekki boðlegt,” endaði Arna á að segja. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild kvenna Þór Akureyri KA Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss - Þór/KA 1-1 | Selfyssingar björguðu stigi Selfyssingar tóku á móti Þór/KA á Jáverk vellinum í kvöld. Lokatölur 1-1 þar sem jöfnunarmark Selfyssinga kom þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. 20. júlí 2021 20:00 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Sjá meira
„Við erum rosalega svekktar. Ég veit ekki hvort það sé hægt að segja að við áttum stigin þrjú skilið, þetta var rosalega mikið miðjumoð þarna í seinni hálfleiknum en við ætluðum okkur stigin þrjú en við förum ekki heim með þau, því miður,” byrjaði Arna á að segja. Arna var þó mjög ánægð með spilamennsku liðsins í fyrri hálfleiknum. „Fyrri hálfleikurinn var mjög góður, við vorum að leysa þetta vel og halda vel í boltann. Við vorum kannski ekki að búa til mikið af færum en við vorum að halda vel í boltann. Svo í seinni hálfleiknum breyttist þetta aðeins. Við ræddum það að við ætluðum ekki bara að halda stöðunni sem við vorum komnar í heldur ætluðum við að reyna að bæta við en mér fannst við kannski svolítið detta niður og leyfa þeim að stjórna þessu aðeins, þannig seinni hálfleikurinn var kannski ekki nógu góður.” Eftir leik kvöldsins er Þór/KA með 13 stig um miðja deild og telur Arna það ekki verið nógu gott. ,,Nei við erum ekki sáttar með stöðuna okkar eins og hún er núna. Við viljum vera ofar og ætlum okkur að vera ofar. Við höfum t.d ekki náð að vinna leik á heimavelli í sumar og það er ekki boðlegt,” endaði Arna á að segja. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild kvenna Þór Akureyri KA Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss - Þór/KA 1-1 | Selfyssingar björguðu stigi Selfyssingar tóku á móti Þór/KA á Jáverk vellinum í kvöld. Lokatölur 1-1 þar sem jöfnunarmark Selfyssinga kom þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. 20. júlí 2021 20:00 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Sjá meira
Leik lokið: Selfoss - Þór/KA 1-1 | Selfyssingar björguðu stigi Selfyssingar tóku á móti Þór/KA á Jáverk vellinum í kvöld. Lokatölur 1-1 þar sem jöfnunarmark Selfyssinga kom þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. 20. júlí 2021 20:00
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti