Segir Arnór Ingva og félaga ekki betri á pappír en þeir séu með góða liðsheild og spili sem lið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2021 15:02 Gonzalo Higuaín og Phil Neville á hliðarlínunni. Sá síðarnefndi segir Inter Miami skorta liðsheild. Ira L. Black/Getty Images Inter Miami tapaði sínum sjötta leik í röð í MLS-deildinni í knattspyrnu er Arnór Ingvi Traustason setti tvö í 5-0 sigri New England Revolution í nótt. Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, er í dag þjálfari Inter Miami í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. David Beckham á hlut í liðinu sem er á sínu fyrsta ári í deildinni en gengið hefur ekki verið eftir væntingum. Beckham réð sinn gamla vin Phil til að stýra liðinu en yngri Neville-bróðirinn var áður landsliðsþjálfari enska kvennalandsliðsins. Þá voru stórstjörnur á borð við Blaise Matuidi og Gonzalo Higuaín sóttir frá Evrópu sem og varnarjaxlinn Ryan Shawcross. Enginn af þeim átti roð í Arnór Ingva og félaga í nótt er New England valtaði hreinlega yfir lærisveina Neville. Ekki nóg með að tapa sex leikjum í röð þá hefur liðið aðeins skorað eitt mark og fengið á sig 13 talsins. Þjálfarinn vill að leikmenn sýnir horfi vel og lengi í spegilinn í dag eftir tapið sem var þeirra sjötta í röð. Neville vill að leikmenn liðsins spyrji sig hvort þeir séu að gera nægilega mikið fyrir liðið. Hann veit að sæti hans er orðið heitt og allar líkur að hann verði rekinn ef hann nær ekki að snúa gengi liðsins við fljótlega. „Ég finn fyrir stuðningi stjórnarinnar og hef alltaf gert. Þeir þurfa ekki að segja mér sínar áhyggjur þar sem ég er með sömu áhyggjur. Ég hef verið í fótbolta nægilegalengi til að vita afleiðingar þess þegar illa gengur. Við erum að gera allt sem í okkar valdi stendur, við þurfum bara að standa okkur betur á vellinum.“ Phil Neville demanded his players "take a long, hard look at themselves" after Inter Miami lost their sixth consecutive match.Miami were thrashed 5-0 at home by New England Revolution on Wednesday night, a result that leaves them with the worst record of all 27 MLS sides.— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 22, 2021 „Ég ber ábyrgð og er undir pressu þar sem gengi okkar er slæmt þessa stundina. Það er mitt starf að gera liðið betur. Við verðum að sjá til þess að við getum höndlað mótlæti og jafnað okkur á því. Um það snýst fótbolti, að hafa trú á verkefninu, að bregðast ekki liðsfélögum þínum þegar út á völl er komið.“ „Eru þeir með betri leikmenn en við? Ekki á pappír en þeir eru með góða liðsheild og spila sem lið. Það er eitthvað sem við þurfum að verða. Það er allt sem ég bið um, að leikmenn berjist fyrir hvorn annan og treysti hvor öðrum,“ sagði Phil Neville að lokum. Inter Miami er í neðsta sæti Austurdeildar með átta stig að loknum 12 leiki. MLS Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Sjá meira
Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, er í dag þjálfari Inter Miami í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. David Beckham á hlut í liðinu sem er á sínu fyrsta ári í deildinni en gengið hefur ekki verið eftir væntingum. Beckham réð sinn gamla vin Phil til að stýra liðinu en yngri Neville-bróðirinn var áður landsliðsþjálfari enska kvennalandsliðsins. Þá voru stórstjörnur á borð við Blaise Matuidi og Gonzalo Higuaín sóttir frá Evrópu sem og varnarjaxlinn Ryan Shawcross. Enginn af þeim átti roð í Arnór Ingva og félaga í nótt er New England valtaði hreinlega yfir lærisveina Neville. Ekki nóg með að tapa sex leikjum í röð þá hefur liðið aðeins skorað eitt mark og fengið á sig 13 talsins. Þjálfarinn vill að leikmenn sýnir horfi vel og lengi í spegilinn í dag eftir tapið sem var þeirra sjötta í röð. Neville vill að leikmenn liðsins spyrji sig hvort þeir séu að gera nægilega mikið fyrir liðið. Hann veit að sæti hans er orðið heitt og allar líkur að hann verði rekinn ef hann nær ekki að snúa gengi liðsins við fljótlega. „Ég finn fyrir stuðningi stjórnarinnar og hef alltaf gert. Þeir þurfa ekki að segja mér sínar áhyggjur þar sem ég er með sömu áhyggjur. Ég hef verið í fótbolta nægilegalengi til að vita afleiðingar þess þegar illa gengur. Við erum að gera allt sem í okkar valdi stendur, við þurfum bara að standa okkur betur á vellinum.“ Phil Neville demanded his players "take a long, hard look at themselves" after Inter Miami lost their sixth consecutive match.Miami were thrashed 5-0 at home by New England Revolution on Wednesday night, a result that leaves them with the worst record of all 27 MLS sides.— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 22, 2021 „Ég ber ábyrgð og er undir pressu þar sem gengi okkar er slæmt þessa stundina. Það er mitt starf að gera liðið betur. Við verðum að sjá til þess að við getum höndlað mótlæti og jafnað okkur á því. Um það snýst fótbolti, að hafa trú á verkefninu, að bregðast ekki liðsfélögum þínum þegar út á völl er komið.“ „Eru þeir með betri leikmenn en við? Ekki á pappír en þeir eru með góða liðsheild og spila sem lið. Það er eitthvað sem við þurfum að verða. Það er allt sem ég bið um, að leikmenn berjist fyrir hvorn annan og treysti hvor öðrum,“ sagði Phil Neville að lokum. Inter Miami er í neðsta sæti Austurdeildar með átta stig að loknum 12 leiki.
MLS Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Sjá meira