27 ára Norðmaður vann fyrsta gull Norðurlandabúa á leikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2021 08:14 Kristian Blummenfelt fagnar sigri og gullverðlaunum á Ólympíuleikunum. AP/David Goldman Norðmaðurinn Kristian Blummenfelt vann gull í þríþraut karla á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt. Hann var ekki aðeins fyrsti gullverðlaunahafi Norðmanna á leikunum heldur einnig sá fyrsti frá Norðurlöndum. Blummenfelt kláraði þríþrautina á einum klukkutíma, 45 mínútum og fjórum sekúndum. Hann var ellefu sekúndum á undan Alex Yee frá Bretlandi sem fékk silfur. Bronsið fór síðan til Hayden Wilde frá Nýja-Sjálandi. KRISTIAN BLUMMENFELT is the #Tokyo2020 #Olympic champion! An unbelievable 1km full sprint for the line sees him home to gold, Alex Yee crosses the line for a superb silver and Hayden Wilde the bronze!! #Triathlon #Tokyo2020Triathlon pic.twitter.com/6FQ9OVfVGw— World Triathlon (@worldtriathlon) July 25, 2021 Það var eins og hinn norski trúði ekki sínum eigin augum þegar hann kom á undan öllum öðrum í mark. Blummenfelt keyrði sig algjörlega út og féll örmagna í jörðina eftir að hann kom í mark. Hann þurfti í framhaldinu á læknishjálp að halda. Norway's Kristian Blummenfelt backed his endurance to take the sting out of two young hotshot rivals as he delivered a devastating late surge to break clear on a sweltering run leg and take gold in a thrilling men's #Tokyo2020 Olympic triathlon https://t.co/B1Dwa2FC3w pic.twitter.com/AJh8HPnyLF— Reuters (@Reuters) July 26, 2021 Blummenfelt varð í þrettánda sæti á síðustu Ólympíuleikum fyrir fimm árum síðan. Hann er því að hækka sig mikið á milli leika. „Ég vissi að ég hefði ekki hraðann í lokasprettinn þannig að ég varð að láta vaða síðustu fimm mínúturnar. Ég kláraði mig alveg og það var ekki mikið af orku eftir. Þetta er æðisleg tilfinning og ég er ótrúlega feginn og rosalega ánægður,“ sagði Kristian Blummenfelt við Verdens Gang. Þríþraut Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Noregur Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira
Blummenfelt kláraði þríþrautina á einum klukkutíma, 45 mínútum og fjórum sekúndum. Hann var ellefu sekúndum á undan Alex Yee frá Bretlandi sem fékk silfur. Bronsið fór síðan til Hayden Wilde frá Nýja-Sjálandi. KRISTIAN BLUMMENFELT is the #Tokyo2020 #Olympic champion! An unbelievable 1km full sprint for the line sees him home to gold, Alex Yee crosses the line for a superb silver and Hayden Wilde the bronze!! #Triathlon #Tokyo2020Triathlon pic.twitter.com/6FQ9OVfVGw— World Triathlon (@worldtriathlon) July 25, 2021 Það var eins og hinn norski trúði ekki sínum eigin augum þegar hann kom á undan öllum öðrum í mark. Blummenfelt keyrði sig algjörlega út og féll örmagna í jörðina eftir að hann kom í mark. Hann þurfti í framhaldinu á læknishjálp að halda. Norway's Kristian Blummenfelt backed his endurance to take the sting out of two young hotshot rivals as he delivered a devastating late surge to break clear on a sweltering run leg and take gold in a thrilling men's #Tokyo2020 Olympic triathlon https://t.co/B1Dwa2FC3w pic.twitter.com/AJh8HPnyLF— Reuters (@Reuters) July 26, 2021 Blummenfelt varð í þrettánda sæti á síðustu Ólympíuleikum fyrir fimm árum síðan. Hann er því að hækka sig mikið á milli leika. „Ég vissi að ég hefði ekki hraðann í lokasprettinn þannig að ég varð að láta vaða síðustu fimm mínúturnar. Ég kláraði mig alveg og það var ekki mikið af orku eftir. Þetta er æðisleg tilfinning og ég er ótrúlega feginn og rosalega ánægður,“ sagði Kristian Blummenfelt við Verdens Gang.
Þríþraut Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Noregur Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira