Íslenska Húsafellshellan í appelsínugulum felubúningi á heimsleikunum í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2021 11:30 Björgvin Karl Guðmundsson og @roguefitness husafell bag eins og hann heitir á ensku. Samsett/Instagram Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun og Íslandstengingin er víða á heimsleikunum í CrossFit í ár og ekki bara þegar kemur að frábærum íslenskum keppendum. Dave Castro, hæstráðandi hjá CrossFit samtökunum, kynnti til leiks nýjan hlut sem keppendur þurfa að glíma við í baráttunni um heimsmeistaratitilinn í ár. Rogue Fitness Húsafells pokinn er appelsínugulur og í laginu eins og hin fræga Húsafellshella sem kraftajötnar hafa borið um í keppnum hér á landi. View this post on Instagram A post shared by @thedavecastro Nú mun Húsafellspokinn mögulega skilja á milli í baráttunni á heimsleikunum í CrossFit í ár. Húsafellshellan er 186 kíló á þyngd en þó að Húsafells pokinn sé líkur henni í laginu þá er hann eflaust mun léttari en það. Hér fyrir ofan má sjá færsluna sem kynnti Húsafells pokann til leiks. Björgvin Karl Guðmundsson, sem keppir í karlaflokki og þykir líklegur til afreka nú sem áður, fagnaði fréttunum og tjáði sig á Instagram síðu heimsleikanna. „Finnst eins og það sé skylda mín að standa mig vel í þessari grein. Að auki þá er Húsafell uppáhaldsstaðurinn minn á Íslandi. Takk fyrir þetta,“ skrifaði Björgvin Karl. Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á miðvikudaginn og nýir heimsmeistarar verða síðan krýndir á sunnudaginn. watch on YouTube CrossFit Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Sjá meira
Dave Castro, hæstráðandi hjá CrossFit samtökunum, kynnti til leiks nýjan hlut sem keppendur þurfa að glíma við í baráttunni um heimsmeistaratitilinn í ár. Rogue Fitness Húsafells pokinn er appelsínugulur og í laginu eins og hin fræga Húsafellshella sem kraftajötnar hafa borið um í keppnum hér á landi. View this post on Instagram A post shared by @thedavecastro Nú mun Húsafellspokinn mögulega skilja á milli í baráttunni á heimsleikunum í CrossFit í ár. Húsafellshellan er 186 kíló á þyngd en þó að Húsafells pokinn sé líkur henni í laginu þá er hann eflaust mun léttari en það. Hér fyrir ofan má sjá færsluna sem kynnti Húsafells pokann til leiks. Björgvin Karl Guðmundsson, sem keppir í karlaflokki og þykir líklegur til afreka nú sem áður, fagnaði fréttunum og tjáði sig á Instagram síðu heimsleikanna. „Finnst eins og það sé skylda mín að standa mig vel í þessari grein. Að auki þá er Húsafell uppáhaldsstaðurinn minn á Íslandi. Takk fyrir þetta,“ skrifaði Björgvin Karl. Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á miðvikudaginn og nýir heimsmeistarar verða síðan krýndir á sunnudaginn. watch on YouTube
CrossFit Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Sjá meira