„Ég stend fyrir 82 milljónir flóttamanna og allar konur í Afghanistan“ Valur Páll Eiríksson skrifar 28. júlí 2021 23:31 Masomah Ali Zada í keppni dagsins. Tim de Waele/Getty Images Afganska hjólreiðakonan Masomah Ali Zada er á meðal 25 manns sem keppir fyrir lið flóttafólks á Ólympíuleikunum í Tókýó. Það er ekki aðeins mikilvægt fyrir hana persónulega, heldur einnig fyrir þúsundir kvenna um heim allan sem mega ekki einu sinni ferðast um á reiðhjóli. Ali Zada var á meðal keppenda í götuhjólreiðum á leikunum í dag en það var í fyrsta skipti sem hún tekur þátt í tímatöku á hjólinu. Þrátt fyrir að hafa endað í síðasta sæti segir hún þáttöku sína snúast um mikið meira en það. Á meðan hún bjó í Afganistan var hún grýtt með steinum og ávöxtum fyrir það eitt að hjóla um. Aukning hefur verið í árásum á konur, sérstaklega konur með hverskyns völd, í landinu af hendi Talibana síðustu misseri. „Það er mikil ábyrgð sett á herðar mér þar sem ég stend fyrir 82 milljónir flóttamanna og allar konur í Afghanistan og önnur lönd þar sem ekki þykir við hæfi að konur stundi hjólreiðar,“ segir Masomah. Hún flúði Afganistan ásamt fjölskyldu sinni 2016 og hlaut hæli í Frakklandi. Hún hlaut Ólympískan skólastyrk fyrir flóttafólk sem stundar íþróttir og í maí fékk hún sæti í liði flóttafólks á leikunum í Tókýó. „Ég er mjög stolt af því að keppa fyrir hönd liðs flóttafólks og senda með því skilaboð um von og frið.“ segir Masomah Ali Zada. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Hjólreiðar Flóttamenn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Ali Zada var á meðal keppenda í götuhjólreiðum á leikunum í dag en það var í fyrsta skipti sem hún tekur þátt í tímatöku á hjólinu. Þrátt fyrir að hafa endað í síðasta sæti segir hún þáttöku sína snúast um mikið meira en það. Á meðan hún bjó í Afganistan var hún grýtt með steinum og ávöxtum fyrir það eitt að hjóla um. Aukning hefur verið í árásum á konur, sérstaklega konur með hverskyns völd, í landinu af hendi Talibana síðustu misseri. „Það er mikil ábyrgð sett á herðar mér þar sem ég stend fyrir 82 milljónir flóttamanna og allar konur í Afghanistan og önnur lönd þar sem ekki þykir við hæfi að konur stundi hjólreiðar,“ segir Masomah. Hún flúði Afganistan ásamt fjölskyldu sinni 2016 og hlaut hæli í Frakklandi. Hún hlaut Ólympískan skólastyrk fyrir flóttafólk sem stundar íþróttir og í maí fékk hún sæti í liði flóttafólks á leikunum í Tókýó. „Ég er mjög stolt af því að keppa fyrir hönd liðs flóttafólks og senda með því skilaboð um von og frið.“ segir Masomah Ali Zada.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Hjólreiðar Flóttamenn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira