Bein útsending: Úrslitin ráðast á heimsleikunum í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2021 18:17 Anníe Mist Þórisdóttir hefur staðið sig frábærlega á heimsleikunum sem hún klárar í dag innan við ári eftir að hún varð móðir. Instagram/@crossfitgames Lokadagur heimsleikanna í CrossFit er í dag og þá kemur í ljós hverjir verða heimsmeistarar og hverjir komast á verðlaunapall á mótinu. Það má fylgjast með keppninni í beinni hér á Vísi. Ísland á fjóra keppendur á fullorðinsflokki á heimsleikunum í ár. Björgvin Karl Guðmundsson keppir í karlaflokki og í kvennaflokki keppa þær Katrín Tanja Davíðsdóttir, Anníe Mist Þórisdóttir og Þuríður Erla Helgadóttir Annie Mist eru í fjórða sætinu eftir fyrstu þrjá dagana en Björgvin Karl er í fimmta sæti. Anníe Mist hefur hækkað sig jafnt og þétt en Björgvin Karl hefur verið við toppbaráttuna allan tímann. Anníe Mist varð í öðru sæti í lokagreininni í gær og er aðeins tíu stigum á eftir Kristin Holte sem er í þriðja sætinu. Björgvin Karl er aðeins tveimur stigum frá fjórða sætinu en 89 stigum frá því þriðja. Katrín Tanja er í tólfta sæti og ætlar ekki að blanda sér í baráttuna um verðlaunasæti í ár og þá er Þuríður Erla Helgadóttir komin upp í fjórtánda sæti en það eru samt 98 stig í Katrínu. Alls fara þrjár greinar fram á heimsleikunum í dag og er dagskráin eftirfarandi. Sú fyrsta hefst klukkan 14.50 að íslenskum tíma. Dagskráin á heimsleikunum í dag 1. ágúst Þrettánda grein Karlar klukkan 14.50 að íslenskum tíma Konur klukkan 15:05 að íslenskum tíma - Fjórtánda grein Karlar klukkan 17.00 að íslenskum tíma Konur klukkan 17:30 að íslenskum tíma - Fimmtánda grein Karlar klukkan 18.40 að íslenskum tíma Konur klukkan 19:20 að íslenskum tíma Hér fyrir neðan má fylgjast með keppninni í beinni útsendingu en þar er bæði hægt að sjá keppni einstaklinga og svo á milli keppni liða sem hófst klukkan 14.00. watch on YouTube CrossFit Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Í beinni: Newcastle - Arsenal | Heimamenn í lykilstöðu Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Sjá meira
Ísland á fjóra keppendur á fullorðinsflokki á heimsleikunum í ár. Björgvin Karl Guðmundsson keppir í karlaflokki og í kvennaflokki keppa þær Katrín Tanja Davíðsdóttir, Anníe Mist Þórisdóttir og Þuríður Erla Helgadóttir Annie Mist eru í fjórða sætinu eftir fyrstu þrjá dagana en Björgvin Karl er í fimmta sæti. Anníe Mist hefur hækkað sig jafnt og þétt en Björgvin Karl hefur verið við toppbaráttuna allan tímann. Anníe Mist varð í öðru sæti í lokagreininni í gær og er aðeins tíu stigum á eftir Kristin Holte sem er í þriðja sætinu. Björgvin Karl er aðeins tveimur stigum frá fjórða sætinu en 89 stigum frá því þriðja. Katrín Tanja er í tólfta sæti og ætlar ekki að blanda sér í baráttuna um verðlaunasæti í ár og þá er Þuríður Erla Helgadóttir komin upp í fjórtánda sæti en það eru samt 98 stig í Katrínu. Alls fara þrjár greinar fram á heimsleikunum í dag og er dagskráin eftirfarandi. Sú fyrsta hefst klukkan 14.50 að íslenskum tíma. Dagskráin á heimsleikunum í dag 1. ágúst Þrettánda grein Karlar klukkan 14.50 að íslenskum tíma Konur klukkan 15:05 að íslenskum tíma - Fjórtánda grein Karlar klukkan 17.00 að íslenskum tíma Konur klukkan 17:30 að íslenskum tíma - Fimmtánda grein Karlar klukkan 18.40 að íslenskum tíma Konur klukkan 19:20 að íslenskum tíma Hér fyrir neðan má fylgjast með keppninni í beinni útsendingu en þar er bæði hægt að sjá keppni einstaklinga og svo á milli keppni liða sem hófst klukkan 14.00. watch on YouTube
Dagskráin á heimsleikunum í dag 1. ágúst Þrettánda grein Karlar klukkan 14.50 að íslenskum tíma Konur klukkan 15:05 að íslenskum tíma - Fjórtánda grein Karlar klukkan 17.00 að íslenskum tíma Konur klukkan 17:30 að íslenskum tíma - Fimmtánda grein Karlar klukkan 18.40 að íslenskum tíma Konur klukkan 19:20 að íslenskum tíma
CrossFit Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Í beinni: Newcastle - Arsenal | Heimamenn í lykilstöðu Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Sjá meira