Frábær lokakafli tryggði Anníe Mist bronsverðlaun á heimsleikunum Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. ágúst 2021 20:16 Annie Mist Þórisdóttir. mynd/instagram/anniemist Anníe Mist Þórisdóttir kórónaði frábæra frammistöðu sína á heimsleikunum í CrossFit með því að tryggja sér bronsverðlaun í lokagrein helgarinnar. Anníe Mist, sem eignaðist sitt fyrsta barn fyrir tæpu ári síðan, varð betri með hverjum keppnisdeginum en alls voru þeir fjórir. Anníe var í 12.sæti eftir fyrsta keppnisdag og var í harðri baráttu við hina norsku Kristin Holte um 3.sætið alveg fram á síðustu grein. Anníe varð þriðja í síðustu greininni sem lauk nú rétt í þessu á meðan Holte varð tíunda. Tekur Anníe Mist því bronsverðlaunin en hin ástralska Tia-Clair Loomey vann leikana með talsverðum yfirburðum. Magnaður lokadagur hjá Anníe þar sem þrjár greinar fóru fram en hún hafnaði í fjórða sæti í fyrstu grein dagsins, vann aðra greinina með yfirburðum og tók sem fyrr segir þriðja sætið í síðustu grein mótsins. Svo sannarlega vel að bronsverðlaunum komin. Katrín Tanja Davíðsdóttir náði að lyfta sér upp í 10.sæti í síðustu greininni og Þuríður Erla Helgadóttir hafnaði í 13.sæti. Í karlaflokki hafnaði Björgvin Karl Guðmundsson í fjórða sæti, nítján stigum á eftir hinum kanadíska Brent Fikowski sem hirti bronsið. CrossFit Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Sjá meira
Anníe Mist, sem eignaðist sitt fyrsta barn fyrir tæpu ári síðan, varð betri með hverjum keppnisdeginum en alls voru þeir fjórir. Anníe var í 12.sæti eftir fyrsta keppnisdag og var í harðri baráttu við hina norsku Kristin Holte um 3.sætið alveg fram á síðustu grein. Anníe varð þriðja í síðustu greininni sem lauk nú rétt í þessu á meðan Holte varð tíunda. Tekur Anníe Mist því bronsverðlaunin en hin ástralska Tia-Clair Loomey vann leikana með talsverðum yfirburðum. Magnaður lokadagur hjá Anníe þar sem þrjár greinar fóru fram en hún hafnaði í fjórða sæti í fyrstu grein dagsins, vann aðra greinina með yfirburðum og tók sem fyrr segir þriðja sætið í síðustu grein mótsins. Svo sannarlega vel að bronsverðlaunum komin. Katrín Tanja Davíðsdóttir náði að lyfta sér upp í 10.sæti í síðustu greininni og Þuríður Erla Helgadóttir hafnaði í 13.sæti. Í karlaflokki hafnaði Björgvin Karl Guðmundsson í fjórða sæti, nítján stigum á eftir hinum kanadíska Brent Fikowski sem hirti bronsið.
CrossFit Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Sjá meira