Þakklæti efst í huga eftir frábæra heimsleika Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. ágúst 2021 15:01 Anníe Mist Þórisdóttir. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir náði frábærum árangri á heimsleikunum í CrossFit sem lauk í gær. Anníe Mist hafnaði í 3.sæti eftir frábæra frammistöðu eftir því sem leið á leikana. Frábær árangur, ekki síst í ljósi þess að tæpt ár er síðan Anníe fæddi frumburð sinn. Anníe hefur tvívegis unnið heimsleikana, 2011 og 2012, en í hjartnæmri kveðju Anníe á Instagram reikningi sínum í gærkvöldi má sjá hún lítur á bronsverðlaunin í ár sem risastóran sigur. „Ég get ekki komið þessari tilfinningu í orð svo ég held að ég verji næstu dögum í að melta það sem gerðist,“ segir Anníe sem er þakklæti efst í huga. „Þetta var fyrir þig, amma, fyrir Freyju, Frederik, Jami og foreldra mína. Þetta var fyrir alla sem trúðu á mig, jafnvel þegar ég gerði það ekki sjálf.“ „Eina sem ég hef að segja er takk. Til allra sem sýndu mér stuðning og héldu áfram að trúa á mig. Til allra sem hjálpuðu mér að koma til baka eftir fæðinguna. Öll skilaboðin á samfélagsmiðlum, þau hjálpa. Skilaboðin gefa mér orku og hvatningu til að leggja hart að mér, líka á dögum sem mig langar ekki til að æfa.“ „Hvatning getur komið úr ýmsum ólíkum áttum. Hvatningin er ekki alltaf til staðar en ef þú ert ekki að leita finnur þú hana aldrei,“ segir Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Tengdar fréttir Frábær lokakafli tryggði Anníe Mist bronsverðlaun á heimsleikunum Anníe Mist Þórisdóttir kórónaði frábæra frammistöðu sína á heimsleikunum í CrossFit með því að tryggja sér bronsverðlaun í lokagrein helgarinnar. 1. ágúst 2021 20:16 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Sjá meira
Anníe Mist hafnaði í 3.sæti eftir frábæra frammistöðu eftir því sem leið á leikana. Frábær árangur, ekki síst í ljósi þess að tæpt ár er síðan Anníe fæddi frumburð sinn. Anníe hefur tvívegis unnið heimsleikana, 2011 og 2012, en í hjartnæmri kveðju Anníe á Instagram reikningi sínum í gærkvöldi má sjá hún lítur á bronsverðlaunin í ár sem risastóran sigur. „Ég get ekki komið þessari tilfinningu í orð svo ég held að ég verji næstu dögum í að melta það sem gerðist,“ segir Anníe sem er þakklæti efst í huga. „Þetta var fyrir þig, amma, fyrir Freyju, Frederik, Jami og foreldra mína. Þetta var fyrir alla sem trúðu á mig, jafnvel þegar ég gerði það ekki sjálf.“ „Eina sem ég hef að segja er takk. Til allra sem sýndu mér stuðning og héldu áfram að trúa á mig. Til allra sem hjálpuðu mér að koma til baka eftir fæðinguna. Öll skilaboðin á samfélagsmiðlum, þau hjálpa. Skilaboðin gefa mér orku og hvatningu til að leggja hart að mér, líka á dögum sem mig langar ekki til að æfa.“ „Hvatning getur komið úr ýmsum ólíkum áttum. Hvatningin er ekki alltaf til staðar en ef þú ert ekki að leita finnur þú hana aldrei,“ segir Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Tengdar fréttir Frábær lokakafli tryggði Anníe Mist bronsverðlaun á heimsleikunum Anníe Mist Þórisdóttir kórónaði frábæra frammistöðu sína á heimsleikunum í CrossFit með því að tryggja sér bronsverðlaun í lokagrein helgarinnar. 1. ágúst 2021 20:16 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Sjá meira
Frábær lokakafli tryggði Anníe Mist bronsverðlaun á heimsleikunum Anníe Mist Þórisdóttir kórónaði frábæra frammistöðu sína á heimsleikunum í CrossFit með því að tryggja sér bronsverðlaun í lokagrein helgarinnar. 1. ágúst 2021 20:16